Sambandi við að klára gagnamagn.


Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Sambandi við að klára gagnamagn.

Pósturaf Vignirorn13 » Sun 24. Nóv 2013 23:19

Ég var að velta því fyrir mér ég er búinn með erlenda niðurhalið og vantar að vita ef ég myndi kaupa hjá Lokun svona 2tb hvort ég ætti að geta notað það þótt erlenda á router sé búið. Hvort hraðinn væri góður og allt þannig. Einhver hér sem veit það ? :happy



Skjámynd

beggi702
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 31. Maí 2010 01:31
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að klára gagnamagn.

Pósturaf beggi702 » Sun 24. Nóv 2013 23:24

ef það sé núþegar búið að hægja á netinu þínu þá breytist hraðin ekkert, ef eithvað er þá ætti þetta bara að hægja á netinu þínu enþá meira þar sem allt þarf að fara fyrst í gegnum serverana hjá þeim í lokun =)

...Held ég




Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að klára gagnamagn.

Pósturaf Vignirorn13 » Sun 24. Nóv 2013 23:26

beggi702 skrifaði:ef það sé núþegar búið að hægja á netinu þínu þá breytist hraðin ekkert, ef eithvað er þá ætti þetta bara að hægja á netinu þínu enþá meira þar sem allt þarf að fara fyrst í gegnum serverana hjá þeim í lokun =)

...Held ég


Það er núþegar búið að hægja á netinu og mér datt þetta bara akkurat í hug að það yrði bara hægar útaf þeir senda í gegnum servera hjá lokun.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að klára gagnamagn.

Pósturaf Oak » Sun 24. Nóv 2013 23:27

Er ekki bara hægt á erlenda niðurhalinu þegar að það er verið að hægja á almennt?
Ætti þá ekki að hafa nein áhrif á Lokun eða HideMyAss.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að klára gagnamagn.

Pósturaf Vignirorn13 » Sun 24. Nóv 2013 23:29

Oak skrifaði:Er ekki bara hægt á erlenda niðurhalinu þegar að það er verið að hægja á almennt?
Ætti þá ekki að hafa nein áhrif á Lokun eða HideMyAss.


Það eru bara erlendar síður sem eru hægar, innlendu (íslenskar) síðurnar eru ekki hægar. Þannig ef ég myndi kaupa hjá lokun þá ætti erlendu bara vera hraðar?



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að klára gagnamagn.

Pósturaf Oak » Sun 24. Nóv 2013 23:32

Serverinn er innlendur þannig að hann ætti að gefa þér eðlilegan hraða...en ég svo sem ætla ekki að hengja mig uppá það.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að klára gagnamagn.

Pósturaf AntiTrust » Sun 24. Nóv 2013 23:33

Vignirorn13 skrifaði:
Oak skrifaði:Er ekki bara hægt á erlenda niðurhalinu þegar að það er verið að hægja á almennt?
Ætti þá ekki að hafa nein áhrif á Lokun eða HideMyAss.


Það eru bara erlendar síður sem eru hægar, innlendu (íslenskar) síðurnar eru ekki hægar. Þannig ef ég myndi kaupa hjá lokun þá ætti erlendu bara vera hraðar?


Já.




Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að klára gagnamagn.

Pósturaf Vignirorn13 » Sun 24. Nóv 2013 23:35

AntiTrust skrifaði:
Vignirorn13 skrifaði:
Oak skrifaði:Er ekki bara hægt á erlenda niðurhalinu þegar að það er verið að hægja á almennt?
Ætti þá ekki að hafa nein áhrif á Lokun eða HideMyAss.


Það eru bara erlendar síður sem eru hægar, innlendu (íslenskar) síðurnar eru ekki hægar. Þannig ef ég myndi kaupa hjá lokun þá ætti erlendu bara vera hraðar?


Já.

Snild, En er það vegna þess að lokun sendir á innlent eða ?




bigggan
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að klára gagnamagn.

Pósturaf bigggan » Mán 25. Nóv 2013 00:11

já.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að klára gagnamagn.

Pósturaf chaplin » Mán 25. Nóv 2013 00:34

Ég mæli með að kaupa áskrift hjá Hidemyass, kostar mig innan við 1.000 kr á mánuði, þarf aldrei að hafa áhyggjur af gagnamagni aftur.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að klára gagnamagn.

Pósturaf Prentarakallinn » Mán 25. Nóv 2013 00:49

chaplin skrifaði:Ég mæli með að kaupa áskrift hjá Hidemyass, kostar mig innan við 1.000 kr á mánuði, þarf aldrei að hafa áhyggjur af gagnamagni aftur.


Fer allt niðurhal í gegnum þetta t.d torrent, netflix, og er þetta bara fyrir eina tölvu á heimilinu?


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að klára gagnamagn.

Pósturaf chaplin » Mán 25. Nóv 2013 01:08

Prentarakallinn skrifaði:
chaplin skrifaði:Ég mæli með að kaupa áskrift hjá Hidemyass, kostar mig innan við 1.000 kr á mánuði, þarf aldrei að hafa áhyggjur af gagnamagni aftur.


Fer allt niðurhal í gegnum þetta t.d torrent, netflix, og er þetta bara fyrir eina tölvu á heimilinu?

Allt nema Netflix auðvita þar sem þú þarft að Bandaríska IP (eða UK Mirror) til að nota Netflix en öll önnur traffík fer í gegnum HideMyAss spegil. Getur sett þetta upp á routerinn hjá þér og þá fer öll traffík innanlands.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að klára gagnamagn.

Pósturaf Prentarakallinn » Mán 25. Nóv 2013 01:18

chaplin skrifaði:
Prentarakallinn skrifaði:
chaplin skrifaði:Ég mæli með að kaupa áskrift hjá Hidemyass, kostar mig innan við 1.000 kr á mánuði, þarf aldrei að hafa áhyggjur af gagnamagni aftur.


Fer allt niðurhal í gegnum þetta t.d torrent, netflix, og er þetta bara fyrir eina tölvu á heimilinu?

Allt nema Netflix auðvita þar sem þú þarft að Bandaríska IP (eða UK Mirror) til að nota Netflix en öll önnur traffík fer í gegnum HideMyAss spegil. Getur sett þetta upp á routerinn hjá þér og þá fer öll traffík innanlands.


cool, takk fyrir þetta :happy


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB


benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að klára gagnamagn.

Pósturaf benediktkr » Mán 25. Nóv 2013 09:32

Vignirorn13 skrifaði:
Oak skrifaði:Er ekki bara hægt á erlenda niðurhalinu þegar að það er verið að hægja á almennt?
Ætti þá ekki að hafa nein áhrif á Lokun eða HideMyAss.


Það eru bara erlendar síður sem eru hægar, innlendu (íslenskar) síðurnar eru ekki hægar. Þannig ef ég myndi kaupa hjá lokun þá ætti erlendu bara vera hraðar?


Ef það er bara verið að hægja á erlendri umferð þá myndi Lokun (eða önnur VPN þjónusta, svo lengi sem hún er á íslandi) redda þér.



Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að klára gagnamagn.

Pósturaf Stuffz » Mán 25. Nóv 2013 15:33

2tb :P

ég prófaði þetta með 1tb og kláraði bara 1/4 af því, amm mar er ekki eins "duglegur" og maður var lol sem er ástæðan fyrir að ég er bara að láta mér nægja þessi 200gb hjá símanum eins og er.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við að klára gagnamagn.

Pósturaf benediktkr » Mán 25. Nóv 2013 15:57

Stuffz skrifaði:2tb :P

ég prófaði þetta með 1tb og kláraði bara 1/4 af því, amm mar er ekki eins "duglegur" og maður var lol sem er ástæðan fyrir að ég er bara að láta mér nægja þessi 200gb hjá símanum eins og er.


Þú ert alltaf velkominn aftur :)