ASRock FX990 Extreme3 Næ ekki að ræsa í fyrsu tilraun

Skjámynd

Höfundur
Stigsson
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 13:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

ASRock FX990 Extreme3 Næ ekki að ræsa í fyrsu tilraun

Pósturaf Stigsson » Mán 18. Nóv 2013 16:10

Var að uppfæra vélina hjá mér, s.s. nýtt CPU, móðurborð og minni.

Er að lenda í því að þegar ég ræsi þá heyri ég hana posta en fæ ég ekkert merki á skjá, mús eða lyklaborð. Mallar bara þannig áfram, drepur ekkert á sér.
En ef ég slekk á henni og ræsi strax aftur þá bootar hún eðlilega.

Setupið sem ég er með er eftirfarandi:

Kassi: CM Centurion
PSU: Intertech 700W
Móðurborð: ASRock FX990 Extreme 3
CPU: AMD FX6300
Minni: Corsair Vengance 8GB @1866MHz
Skjákort: Gigabyte Geforce GTX 650 ti OC 2GB

Hef ekki enn fundið hvað er að valda þessu.
Er einhver sem kannast við svona vandamál?

Öll aðstoð vel þegin.



Skjámynd

Jason21
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 31. Maí 2013 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ASRock FX990 Extreme3 Næ ekki að ræsa í fyrsu tilraun

Pósturaf Jason21 » Mán 18. Nóv 2013 16:14

Örrinn einhvað illa settur í socketinu? Lenti sjálfur í því :fly



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: ASRock FX990 Extreme3 Næ ekki að ræsa í fyrsu tilraun

Pósturaf Hnykill » Mán 18. Nóv 2013 16:16

búinn að stilla BIOS eitthvað ?.. t.d hraða, Volt og timing á minniskubbunum ? skoða hitatölur og hvort viftur eru rétt tengdar o.s.f ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
Stigsson
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 13:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ASRock FX990 Extreme3 Næ ekki að ræsa í fyrsu tilraun

Pósturaf Stigsson » Mán 18. Nóv 2013 16:33

Hef engu breytt í biosnum nema boot order, annars er allt stock.

@Jason21: Hef enga trú á að CPUinn sé ekki réttur í. hann passar ekki nema á einn veg og ég gæti alveg örugglega ekki bootað vélinni ef hann væri skakkur í.

Hugsa að ég prófi að taka allt úr sambandi við móðurborðið sem ég þarf ekki til að geta bootað og sjái hvort hún hagi sér eins.




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ASRock FX990 Extreme3 Næ ekki að ræsa í fyrsu tilraun

Pósturaf Bioeight » Mán 18. Nóv 2013 17:17

Hljómar eins og power supply vandamál.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ASRock FX990 Extreme3 Næ ekki að ræsa í fyrsu tilraun

Pósturaf Garri » Mán 18. Nóv 2013 17:56

Vantar ekki bara auka power í skjákortið?

Ef það hefur ekki gleymst hjá þér.. prófaðu annað skjákort eða ef stuðningur er á mb. þá hann.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: ASRock FX990 Extreme3 Næ ekki að ræsa í fyrsu tilraun

Pósturaf Klemmi » Mán 18. Nóv 2013 18:19

Finnst móðurborð eða aflgjafi líklegast, móðurborð þó líklegra því þú virðist vera búinn að nota aflgjafan með fyrra setupi.