Nammi namm... framtíðin í mat
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5617
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1066
- Staða: Ótengdur
Nammi namm... framtíðin í mat
https://campaign.soylent.me/soylent-free-your-body
Frekar sniðugt. Vá hvað maður nennir stundum ekki að elda mat, og endar á að kaupa sér einhvern óhollan skyndimatahorbjóð.
Frekar sniðugt. Vá hvað maður nennir stundum ekki að elda mat, og endar á að kaupa sér einhvern óhollan skyndimatahorbjóð.
*-*
Re: Nammi namm... framtíðin í mat
Nammi namm hvað?
Þetta er ekki matur, þetta er bara næringarsnautt eldsneyti.
Það eina sem þetta kemur til með að verða er næringarskortur og velmegunarsjúkdómar!
Þetta er ekki matur, þetta er bara næringarsnautt eldsneyti.
Það eina sem þetta kemur til með að verða er næringarskortur og velmegunarsjúkdómar!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3127
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nammi namm... framtíðin í mat
Næringarsnautt eldsneyti? Er ekki einmitt pointið með þessu að þetta inniheldur alla næringu sem líkaminn þarf?
-
- Vaktari
- Póstar: 2611
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 494
- Staða: Ótengdur
Re: Nammi namm... framtíðin í mat
Þvílíka ruglið.
Þetta er alls ekki ódýrt og það myndu fáir slurka þessu í sig, nema vera hreinlega að drepast úr hungri.
Ég veit ekki alveg á hvaða markað þessir menn eru að reyna spila inn á, en það er ekki Afríkulöndin, því þetta er alltof dýrt.
Only in America.
Þetta er alls ekki ódýrt og það myndu fáir slurka þessu í sig, nema vera hreinlega að drepast úr hungri.
Ég veit ekki alveg á hvaða markað þessir menn eru að reyna spila inn á, en það er ekki Afríkulöndin, því þetta er alltof dýrt.
Only in America.
Re: Nammi namm... framtíðin í mat
hagur skrifaði:Næringarsnautt eldsneyti? Er ekki einmitt pointið með þessu að þetta inniheldur alla næringu sem líkaminn þarf?
Líkaminn hefur misgaman af því að taka næringu upp úr pillum og töflum, mun meira gaman af því að taka það upp úr alvöru fæðu.
Sbr. vítamín og mörg önnur fæðubótarefni.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5617
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1066
- Staða: Ótengdur
Re: Nammi namm... framtíðin í mat
Moldvarpan skrifaði:Þvílíka ruglið.
Þetta er alls ekki ódýrt og það myndu fáir slurka þessu í sig, nema vera hreinlega að drepast úr hungri.
Ég veit ekki alveg á hvaða markað þessir menn eru að reyna spila inn á, en það er ekki Afríkulöndin, því þetta er alltof dýrt.
Only in America.
Vikuskammtur af Soylent kostar $65, sem eru 7.800 kr.
Mánaðarskammtur kostar 30 þús.
Ég veit ekki um ykkur, en 30 þús kr. í mat á mánuði hljómar sem tónlist í mínum eyrum. Ætla að prófa þetta þegar þeir byrja að selja á næsta ári.
*-*
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Nammi namm... framtíðin í mat
Einn bloggarinn á Ars tók þetta fyrir og var á þessu í viku: http://arstechnica.com/series/ars-does-soylent/
Re: Nammi namm... framtíðin í mat
As of May 2013, Soylent has been tested by Rhinehart himself and by a handful of volunteers as well as individuals recreating the substance independently at home.[5][13] Modifications to the ingredient list have occurred in response to results incurred in testing, for example: the first version of the formula omitted iron, which caused Rhineheart to report his heart had begun to race.[8] In other early experiments, intentionally induced overdoses of potassium and magnesium gave Rhinehart cardiac arrhythmia and burning sensations.[8] After the early recipe had stabilized, Rhinehart found himself suffering from joint pain due to a sulfur deficiency. Methylsulfonylmethane was added to address this problem.[8][12]
Soylent in its present form may lack some nutrients essential for normal body functioning and/or may fail to provide nutrients in appropriate proportions, potentially causing medical problems if used long-term.[4] The fundamental basis of the assumptions made by Soylent are disputed; with focus on the fact that, because digestion is a complex phenomenon and there is not a simple linear relationship between nutrient ingestion and nutrient absorption, many factors contribute to nutrient absorption in the human body.[14]
http://en.wikipedia.org/wiki/Soylent_%2 ... stitute%29
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5617
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1066
- Staða: Ótengdur
Re: Nammi namm... framtíðin í mat
Bjosep skrifaði:As of May 2013, Soylent has been tested by Rhinehart himself and by a handful of volunteers as well as individuals recreating the substance independently at home.[5][13] Modifications to the ingredient list have occurred in response to results incurred in testing, for example: the first version of the formula omitted iron, which caused Rhineheart to report his heart had begun to race.[8] In other early experiments, intentionally induced overdoses of potassium and magnesium gave Rhinehart cardiac arrhythmia and burning sensations.[8] After the early recipe had stabilized, Rhinehart found himself suffering from joint pain due to a sulfur deficiency. Methylsulfonylmethane was added to address this problem.[8][12]
Soylent in its present form may lack some nutrients essential for normal body functioning and/or may fail to provide nutrients in appropriate proportions, potentially causing medical problems if used long-term.[4] The fundamental basis of the assumptions made by Soylent are disputed; with focus on the fact that, because digestion is a complex phenomenon and there is not a simple linear relationship between nutrient ingestion and nutrient absorption, many factors contribute to nutrient absorption in the human body.[14]
http://en.wikipedia.org/wiki/Soylent_%2 ... stitute%29
Áhugavert. Líklega verður seint hægt að borða eingöngu Soylent. Best væri auðvitað að neyta þess í sambland við venjulegan mat, og ef maður myndi prófa Soylent þá yrði það þannig sem maður myndi gera það.
*-*
Re: Nammi namm... framtíðin í mat
appel skrifaði:Bjosep skrifaði:As of May 2013, Soylent has been tested by Rhinehart himself and by a handful of volunteers as well as individuals recreating the substance independently at home.[5][13] Modifications to the ingredient list have occurred in response to results incurred in testing, for example: the first version of the formula omitted iron, which caused Rhineheart to report his heart had begun to race.[8] In other early experiments, intentionally induced overdoses of potassium and magnesium gave Rhinehart cardiac arrhythmia and burning sensations.[8] After the early recipe had stabilized, Rhinehart found himself suffering from joint pain due to a sulfur deficiency. Methylsulfonylmethane was added to address this problem.[8][12]
Soylent in its present form may lack some nutrients essential for normal body functioning and/or may fail to provide nutrients in appropriate proportions, potentially causing medical problems if used long-term.[4] The fundamental basis of the assumptions made by Soylent are disputed; with focus on the fact that, because digestion is a complex phenomenon and there is not a simple linear relationship between nutrient ingestion and nutrient absorption, many factors contribute to nutrient absorption in the human body.[14]
http://en.wikipedia.org/wiki/Soylent_%2 ... stitute%29
Áhugavert. Líklega verður seint hægt að borða eingöngu Soylent. Best væri auðvitað að neyta þess í sambland við venjulegan mat, og ef maður myndi prófa Soylent þá yrði það þannig sem maður myndi gera það.
þá geturu alveg eins fengið þér herbalife
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Nammi namm... framtíðin í mat
Hvað í fjandanum er í þessu? Hvaðan kemur kolvetnið, trefjarnar og próteinið? Mundi aldrei treysta þessu.
Re: Nammi namm... framtíðin í mat
Ég hlakka bara til þegar þetta fer á international markað á næsta ári, losna við vesenið við að elda og kaupa í matinn. Rhineart bloggaði um þegar hann byrjaði fyrst að prófa sig áfram með Soylent, áhugaverð lesning.
Getur fengið þetta allt í duftformi, líkamsræktarfólk notar kolvetni og prótein í duftformi og svo er alveg hægt að fá trefjar í duftformi líka.
Hvaðan kemur kolvetnið, trefjarnar og próteinið? Mundi aldrei treysta þessu.
Getur fengið þetta allt í duftformi, líkamsræktarfólk notar kolvetni og prótein í duftformi og svo er alveg hægt að fá trefjar í duftformi líka.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Nammi namm... framtíðin í mat
GönguHrólfur skrifaði:Hvað í fjandanum er í þessu? Hvaðan kemur kolvetnið, trefjarnar og próteinið? Mundi aldrei treysta þessu.
Hvað heldurðu eiginlega að sé í þessu? 100% fita og.. bein?
Modus ponens
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5617
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1066
- Staða: Ótengdur
Re: Nammi namm... framtíðin í mat
Ég myndi aldrei lifa eingöngu á svona, en myndi hinsvegar nota í öll hin 50-60% skiptin sem maður nennir ekki að hafa fyrir matnum.
*-*
Re: Nammi namm... framtíðin í mat
allir að pósta þessu "eating nothing but soilent for one week!!!!"
...
...
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Nammi namm... framtíðin í mat
sæi þetta allveg fyrir mér sem Morgunmat eða millimál, einn shaker af þessu og einhverju bragðgóðu próteindufti og kannski einn banani með því.
En sem "meal replacement" eins og fyrir t.d. kvöldmat eða hádegismat...not so sure...
En sem "meal replacement" eins og fyrir t.d. kvöldmat eða hádegismat...not so sure...
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"