Hver er besti og versti jólabjórinn?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Hver er besti og versti jólabjórinn?

Pósturaf hakkarin » Fös 15. Nóv 2013 21:26

æja, núna er jólabjórinn kominn í ríkið.

Hver er svo besti og versti jólabjórinn?

Er búinn að smakka 5 tegundir og þær eru:

Jóla Kaldi (góður)
Egills Malt Jólabjór (góður)
Tuborg Christmas brew (ágætur)
Egills jóla Gull (vondur)
Viking jólabjór (vondur)



Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver er besti og versti jólabjórinn?

Pósturaf MarsVolta » Fös 15. Nóv 2013 22:19

Ég kláraði Einstök Doppel bock og Jólakalda yfir leiknum. Þeir voru alveg hrikalega góðir báðir :).




jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hver er besti og versti jólabjórinn?

Pósturaf jonandrii » Lau 16. Nóv 2013 09:15

kaupi mér alltaf þennan um jólin :

http://www.dutyfree.is/images/118-2250.jpg

annars er jólabjór á krana alltaf góður. Er einhver búinn að prufa Thule Jólabjórinn?

http://www.dutyfree.is/images/118-2291.jpg Er hann nýr eða hefur hann verið undanfarin ár?




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Hver er besti og versti jólabjórinn?

Pósturaf Gislinn » Lau 16. Nóv 2013 10:34

jonandrii skrifaði:kaupi mér alltaf þennan um jólin :

http://www.dutyfree.is/images/118-2250.jpg

annars er jólabjór á krana alltaf góður. Er einhver búinn að prufa Thule Jólabjórinn?

http://www.dutyfree.is/images/118-2291.jpg Er hann nýr eða hefur hann verið undanfarin ár?


Jóla Thule er nýr.

Jóla Tuborg er búinn að vera slappur síðustu ár (þetta ár líka), ég smakkaði Jóla Tuborg í gær yfir leiknum, hann var ekki að gera mikið fyrir mig hinsvegar stóð Jóla Kaldi fyrir sínu, eins og alltaf.


common sense is not so common.

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Tengdur

Re: Hver er besti og versti jólabjórinn?

Pósturaf hfwf » Lau 16. Nóv 2013 10:49

Gislinn skrifaði:
jonandrii skrifaði:kaupi mér alltaf þennan um jólin :

http://www.dutyfree.is/images/118-2250.jpg

annars er jólabjór á krana alltaf góður. Er einhver búinn að prufa Thule Jólabjórinn?

http://www.dutyfree.is/images/118-2291.jpg Er hann nýr eða hefur hann verið undanfarin ár?


Jóla Thule er nýr.

Jóla Tuborg er búinn að vera slappur síðustu ár (þetta ár líka), ég smakkaði Jóla Tuborg í gær yfir leiknum, hann var ekki að gera mikið fyrir mig hinsvegar stóð Jóla Kaldi fyrir sínu, eins og alltaf.


Síðustu 3 ár hefur hann verið bruggaður hér heima, hann er samt alltaf góður.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Hver er besti og versti jólabjórinn?

Pósturaf Gislinn » Lau 16. Nóv 2013 11:06

hfwf skrifaði:Síðustu 3 ár hefur hann verið bruggaður hér heima, hann er samt alltaf góður.


Þar erum við ósammála með Jóla Tuborgin.


common sense is not so common.

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hver er besti og versti jólabjórinn?

Pósturaf hakkarin » Lau 16. Nóv 2013 13:42

Gislinn skrifaði:
hfwf skrifaði:Síðustu 3 ár hefur hann verið bruggaður hér heima, hann er samt alltaf góður.


Þar erum við ósammála með Jóla Tuborgin.


Drakk sjálfur 1 dós af jóla Tuborg í gær. Mér finnst hann vera hvorki vondur né geðveikur. Bara fínn. Finnst venjulegi Tuborg samt vera betri.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hver er besti og versti jólabjórinn?

Pósturaf worghal » Lau 16. Nóv 2013 17:01

jóla tuborg er eins og tuborg classic mínus eitthvað eitt.
svo sá bjór fær mínus stig í mínum bókum.

fékk mér einstök double bock jóla bjór um daginn, mikið svakalega var hann góður :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hver er besti og versti jólabjórinn?

Pósturaf HalistaX » Lau 16. Nóv 2013 17:11

Aldrei smakkað góðann jólabjór. Skil yfirhöfuð ekki þetta fetish sem fólk hefur fyrir jólabjór.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hver er besti og versti jólabjórinn?

Pósturaf vesley » Lau 16. Nóv 2013 17:20

HalistaX skrifaði:Aldrei smakkað góðann jólabjór. Skil yfirhöfuð ekki þetta fetish sem fólk hefur fyrir jólabjór.


Bjór í takmörkuðu upplagi sem er oft bruggaður á mismunandi vegu á hverju ári, oft ekkert sami bjórinn þó hann hafi sama nafnið, jólafílingur og svo einfaldlega eru margir þeirra drullugóðir á bragðið!

Hefur bara smakkað vitlausa tegund ;)



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Tengdur

Re: Hver er besti og versti jólabjórinn?

Pósturaf hfwf » Lau 16. Nóv 2013 17:23

vesley skrifaði:
HalistaX skrifaði:Aldrei smakkað góðann jólabjór. Skil yfirhöfuð ekki þetta fetish sem fólk hefur fyrir jólabjór.


Bjór í takmörkuðu upplagi sem er oft bruggaður á mismunandi vegu á hverju ári, oft ekkert sami bjórinn þó hann hafi sama nafnið, jólafílingur og svo einfaldlega eru margir þeirra drullugóðir á bragðið!

Hefur bara smakkað vitlausa tegund ;)


oft ekki sami bjórinn? what, drekkuru bjór? þetta er oftast sami bjórinn þeas bragð og fílingur. I raun allt sem þú sagðir er bs , sorry 2 say .




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hver er besti og versti jólabjórinn?

Pósturaf vesley » Lau 16. Nóv 2013 17:28

hfwf skrifaði:
vesley skrifaði:
HalistaX skrifaði:Aldrei smakkað góðann jólabjór. Skil yfirhöfuð ekki þetta fetish sem fólk hefur fyrir jólabjór.


Bjór í takmörkuðu upplagi sem er oft bruggaður á mismunandi vegu á hverju ári, oft ekkert sami bjórinn þó hann hafi sama nafnið, jólafílingur og svo einfaldlega eru margir þeirra drullugóðir á bragðið!

Hefur bara smakkað vitlausa tegund ;)


oft ekki sami bjórinn? what, drekkuru bjór? þetta er oftast sami bjórinn þeas bragð og fílingur. I raun allt sem þú sagðir er bs , sorry 2 say .



Er að tala um ár frá ári, þá er oft uppskriftinni aðeins breytt á mörgum jólabjórum eða bruggaðferðinni,

allt bs ? Er hann ekki í takmörkuðu upplagi? Jú
jólafílingu? persónubundið
margir drullugóðir á bragðið ? Held að flestir séu sammála mér þar.

say what ?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Tengdur

Re: Hver er besti og versti jólabjórinn?

Pósturaf hfwf » Lau 16. Nóv 2013 17:31

vesley skrifaði:
hfwf skrifaði:
vesley skrifaði:
HalistaX skrifaði:Aldrei smakkað góðann jólabjór. Skil yfirhöfuð ekki þetta fetish sem fólk hefur fyrir jólabjór.


Bjór í takmörkuðu upplagi sem er oft bruggaður á mismunandi vegu á hverju ári, oft ekkert sami bjórinn þó hann hafi sama nafnið, jólafílingur og svo einfaldlega eru margir þeirra drullugóðir á bragðið!

Hefur bara smakkað vitlausa tegund ;)


oft ekki sami bjórinn? what, drekkuru bjór? þetta er oftast sami bjórinn þeas bragð og fílingur. I raun allt sem þú sagðir er bs , sorry 2 say .



Er að tala um ár frá ári, þá er oft uppskriftinni aðeins breytt á mörgum jólabjórum eða bruggaðferðinni,

allt bs ? Er hann ekki í takmörkuðu upplagi? Jú
jólafílingu? persónubundið
margir drullugóðir á bragðið ? Held að flestir séu sammála mér þar.

say what ?


No doubt að þeir eru flestir góðir á bragðið.
Þeir eru í takmörkuðu upplagi , true.
Auðvita persónubundið, en meðan bjórinn heitir einhvejru festive nafni eins og Julvebrygge þá er það jólafílingur.
Og nei ár frá ári þá eru þeim ekki breytt, hvernig ætlaru að selja bjór til gróða þegar þú breytir um uppskrift per ár. Not good business. Sérð bara að tuborgjólabjórinn er það sama í billjon ár, jólakaldi sama, jólabock sama, and so on. Ekki fullyrða svona nema hafa haldbærar sannanir fyrir því.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hver er besti og versti jólabjórinn?

Pósturaf worghal » Lau 16. Nóv 2013 17:34

tuborg jólabjórinn fékk breytingu á uppskriftinni fyrir um 2-3 árum...
þessu er breytt við og við. kanski ekki ár eftir ár.
aftur á móti þá eru flestir af þessum litlu brugghúsum sem reyna að gera eitthvað nýtt samhliða því sem áður hefur verið.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Tengdur

Re: Hver er besti og versti jólabjórinn?

Pósturaf hfwf » Lau 16. Nóv 2013 17:37

worghal skrifaði:tuborg jólabjórinn fékk breytingu á uppskriftinni fyrir um 2-3 árum...
þessu er breytt við og við. kanski ekki ár eftir ár.
aftur á móti þá eru flestir af þessum litlu brugghúsum sem reyna að gera eitthvað nýtt samhliða því sem áður hefur verið.


Það sem þú átt við með jólatubba er að fyrir 3 árum fór vífilfell að brugga hann sjálfir. Og að sjálfsögðu er það rétt hjá þér með litlu brugghúsin, en þú hættir ekki við uppskrift sem virkar og þær hafa flestar virkað so far hjá þeim, ástæða t.d af hverju Giljagaur heitir "gilljaguar 14.1" í dag en ekki 14.

kv, Lawyered.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hver er besti og versti jólabjórinn?

Pósturaf vesley » Lau 16. Nóv 2013 18:20

hfwf skrifaði:
worghal skrifaði:tuborg jólabjórinn fékk breytingu á uppskriftinni fyrir um 2-3 árum...
þessu er breytt við og við. kanski ekki ár eftir ár.
aftur á móti þá eru flestir af þessum litlu brugghúsum sem reyna að gera eitthvað nýtt samhliða því sem áður hefur verið.


Það sem þú átt við með jólatubba er að fyrir 3 árum fór vífilfell að brugga hann sjálfir. Og að sjálfsögðu er það rétt hjá þér með litlu brugghúsin, en þú hættir ekki við uppskrift sem virkar og þær hafa flestar virkað so far hjá þeim, ástæða t.d af hverju Giljagaur heitir "gilljaguar 14.1" í dag en ekki 14.

kv, Lawyered.



Mynd



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hver er besti og versti jólabjórinn?

Pósturaf GullMoli » Lau 16. Nóv 2013 18:26

MarsVolta skrifaði:Ég kláraði Einstök Doppel bock og Jólakalda yfir leiknum. Þeir voru alveg hrikalega góðir báðir :).


Mér finnst Einstök bjórinn alltaf helvíti góður, hlakka til að bragða á Doppel Bock :D


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"