Android er ekki með launcher


Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Android er ekki með launcher

Pósturaf danniornsmarason » Fös 15. Nóv 2013 15:47

Sælir, þannig er það með símann minn að ég rootaði hann og delataði öllum launcherum og hann er í boot loop og síðan þegar kemur low batterý oppnast hann þannig að það kemur hvort ég vilji opna homescreen sms myndavél eða síman það virkar allt nema homescreen, þannig að ég get bara sent sms tekið myndir og hringt, er ekki einhver létt leið til að laga þetta ánþess að notast við tölvu? (hann tengist ekki við tölvu, vanter einhverja drivera því þetta er einhver eftirlíking af samsung) hann er með 2.3(fake 4.3), er ekki hægt að senda launcher með sms sem ég get installað? eða einhvernvegin oppna appstore í gegnum sms (gat oppnað browser í gegnum sms með því að senda link) hef oft prófað að opna sæiman í env-hverju mode sem leifir mér að factory resettann en það virkar ekki


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android er ekki með launcher

Pósturaf viddi » Fös 15. Nóv 2013 15:51

Gætir sent sms með link á launcher í play store, þá ætti play store að opnast.



A Magnificent Beast of PC Master Race


Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Android er ekki með launcher

Pósturaf danniornsmarason » Fös 15. Nóv 2013 16:00

viddi skrifaði:Gætir sent sms með link á launcher í play store, þá ætti play store að opnast.

það virkaði ekki, oppnast bara prowserinn ekki appið, hef prófað að installa í gegnum browserinn en það virkar ekki


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android er ekki með launcher

Pósturaf Swooper » Fös 15. Nóv 2013 16:45

Ertu búinn að prófa að fara í Play Store á borðtölvu og reyna að installa launcher þaðan?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Android er ekki með launcher

Pósturaf rattlehead » Fös 15. Nóv 2013 16:55

skella inn rom á sd kort og setja hann upp aftur. eða hvort hægt sé að ná í apk file á launcher og setja hann á sd kort.




Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Android er ekki með launcher

Pósturaf danniornsmarason » Fös 15. Nóv 2013 16:56

Swooper skrifaði:Ertu búinn að prófa að fara í Play Store á borðtölvu og reyna að installa launcher þaðan?

gerði það líka, þarf að hafa playstore opið í símanum til þess, en ég náði að downloada android launcher í tölvunna og senda mér email í símann með því, takk fyrir svörin :happy !

náði eimmit í apk file laaucnher og senti mér :D


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |