Ánægjuleg þróun! Skjár Krakkar
-
- Besserwisser
- Póstar: 3076
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 43
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ánægjuleg þróun! Skjár Krakkar
appel skrifaði:tlord skrifaði:heilir ÁTTA titlar ??? vááá
Átta titlar?
Latibær (sería 1, 35 þættir)
Bubbi Byggir (16 þættir)
Pósturinn Páll (20 þættir)
Matti morgunn (sería 5, 25 þættir)
Babar og Badou (5 þættir)
Skoppa & Skrítla (2 seríur, 24 þættir)
Óskar í eyðimörkinni (5 þættir)
Rasmus klumpur (6 þættir)
Strumparnir (sería 1, 24 þættir)
Sammi brunavörður (6 þættir)
Maggi mörgæs (21 þættir)
Alfreð önd (6 þættir)
Skógardýrið Húgó (4 þættir)
Róbert bangsi (2 þættir)
Angelína ballerína (5 þættir)
Franklín (2 þættir)
Klaufabárðarnir (25 þættir)
Múmínálfarnir (6 þættir)
Chaplin (41 þættir)
+ 30 kvikmyndir
301 þættir og 30 kvikmyndir, allt með íslensku tali.
Ágætis byrjun
Rosa flott, værirðu kanski til í að koma þessum upplýsingum á heimasíðuna hjá þeim, því að ég hætti að skoða þetta eftir að ég fór og skoðaði og undir "þættir" voru teknir fram 8 titlar
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1576
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 129
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ánægjuleg þróun! Skjár Krakkar
Ef að efnið frá Rúv væri þarna, t.d. Kúlugúbbar, Úmísúmí og fl. væri ég búinn að kaupa þetta. Ég veit að þeir þættir eru í Frelsinu á Vodafone en þeir detta út reglulega þegar nýtt efni bætist.
Gott framtak og vona að fleiri þættir bætist við.
Gott framtak og vona að fleiri þættir bætist við.
Have spacesuit. Will travel.