Bestu hrollvekjurnar?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Bestu hrollvekjurnar?

Pósturaf Xovius » Sun 10. Nóv 2013 16:34

Hvaða hryllingsmyndir finnst ykkur bestar? Endilega komið með listann :P



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Bestu hrollvekjurnar?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Sun 10. Nóv 2013 16:54

Ég er ekki mikill hryllingsmynda maður en ég skeit á mig yfir Paranormal Activity 1, fleiri góðar sem ég hef séð. Quarantine, Skeleton key, Sinister, Dark skies og Pandorum. Dettur ekki fleiri í hug akkúrat núna.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Bestu hrollvekjurnar?

Pósturaf appel » Sun 10. Nóv 2013 16:57

Alien
Poltergeist
The Exorcist
Jaws
Insidious
Nightmare on Elm Street


*-*

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Bestu hrollvekjurnar?

Pósturaf SolidFeather » Sun 10. Nóv 2013 17:06

REC, Orphanage, Insidious, The Others.



Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Bestu hrollvekjurnar?

Pósturaf razrosk » Sun 10. Nóv 2013 19:07

Grave Encounters
Dark Skies...


CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 833
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 141
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Bestu hrollvekjurnar?

Pósturaf Hrotti » Sun 10. Nóv 2013 21:01

event horizon var fín.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 70
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Bestu hrollvekjurnar?

Pósturaf peturthorra » Sun 10. Nóv 2013 21:47

The shining 1980
Exorcist
Insidous
What lies beneath
Sinister
Mama
REC spænska version
Alien
Paranormal Activity 1
Saw 1 "ekki beint hræðslumynd en..."
The Conjuring
Síðast breytt af peturthorra á Mán 11. Nóv 2013 11:37, breytt samtals 1 sinni.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu hrollvekjurnar?

Pósturaf Viktor » Sun 10. Nóv 2013 22:50

Ég elskaði SAW myndirnar... reyndar einn af fáum :japsmile


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3076
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 43
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu hrollvekjurnar?

Pósturaf beatmaster » Sun 10. Nóv 2013 22:55

Ég horfi aldrei á neitt svona en datt fyrir nokkru síðan inn í mynd sem heitir 1408 og mér fannst hún geðveikt spennandi og spooky


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bestu hrollvekjurnar?

Pósturaf Yawnk » Mán 11. Nóv 2013 00:08

beatmaster skrifaði:Ég horfi aldrei á neitt svona en datt fyrir nokkru síðan inn í mynd sem heitir 1408 og mér fannst hún geðveikt spennandi og spooky

1408 var helvíti góð!




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Bestu hrollvekjurnar?

Pósturaf AntiTrust » Mán 11. Nóv 2013 00:17

Bara ein sem ég hef horft á nýlega sem situr í mér, The Forth Kind. Helst að horfa á hana án þess að gúgla hana.



Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Bestu hrollvekjurnar?

Pósturaf Xovius » Mán 11. Nóv 2013 00:32

AntiTrust skrifaði:Bara ein sem ég hef horft á nýlega sem situr í mér, The Forth Kind. Helst að horfa á hana án þess að gúgla hana.

Sá hana um daginn, hún er nokkuð góð. Annars var ég líka að horfa á The Conjuring og hún var virkilega góð.