Það er líka auðvelt að stela pening úr veskinu hjá foreldrum og versla sér bara sinn eigin 3G router. Það er allt auðvelt ef foreldrar hafa engin völd yfir börnunum sínum og börnin hafa enga virðingu fyrir foreldrum sínum.
Tímalæsing á router er passleg hindrun. Foreldrið þarf ekki að vera að argast í krökkunum öll kvöld að hætta í tækjunum sínum.
OP bað um tæknilega lausn til að gera ákveðinn hlut, hún er komin á borðið. Það er svo hægt að fara framhjá öllum hindrunum ef 'einbeittur brotavilji' er til staðar, sem er allt annað vandamál og sér útaf fyrir sig. Ef það er svo vandamál þá læsir hann aðgangi að routernum, eins og hann minnist sjálfur á.
Rosalega þarftu að flækja hlutina.
Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki
AntiTrust skrifaði:Það er líka auðvelt að stela pening úr veskinu hjá foreldrum
Segjum sem svo að það sé vandamálið - myndum við þá ráðleggja einhverjum sem vill
tæknilega aðstoð - ekki uppeldislega - að kaupa sér peningalás með 14 stafa tölu sem er síðan með "opna" takka á hliðinni?
Það var það sem að mér fannst allavegana að við ættum ekki að gera og var því eina manneskjan sem benti honum á það að þetta væri ekkert granít lausn.
Modus ponens
Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki
Vill nú bara benda á þetta þegar það kemur að snjallsímunum(virkar samt bara á android):
http://www.vodafone.is/simi/netid/guardian
http://www.vodafone.is/simi/netid/guardian
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki
Vá hvað þráðurinn er kominn í mikið rugl.....
En ég vissi af þessu sem þú segir Grímur, málið er að hérna eru aðalega iPhone og iPod sem þarf að setja tímamörk á.....
En ég vissi af þessu sem þú segir Grímur, málið er að hérna eru aðalega iPhone og iPod sem þarf að setja tímamörk á.....
GrimurD skrifaði:Vill nú bara benda á þetta þegar það kemur að snjallsímunum(virkar samt bara á android):
http://www.vodafone.is/simi/netid/guardian
Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme