Góðan daginn!
Ég er búinn að vera breyta hinu og þessu í tölvunni minni, ég breytti startup myndinni meðal annars þannig að í stað venjulegrar myndar kemur mynd af svarthöfða. Ég er búinn að breyta main star wars theme-inu í wav og setja það sem default log on sound en mig vantar að breyta startup soundinu sjálfu? Ég er með reshacker og sennilega bæði þá burði og getu til að fara eftir leiðbeiningum ef menn miklir sjéníar í þessum málum.
Varðandi windows startup sound! :)
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Bækistöðvarnar
- Staða: Ótengdur
Varðandi windows startup sound! :)
Síðast breytt af SergioMyth á Fim 07. Nóv 2013 09:16, breytt samtals 1 sinni.
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi windows startup sound! :)
Google is your friend.
http://m.wikihow.com/Change-Windows-Startup-Sound
http://m.wikihow.com/Change-Windows-Startup-Sound
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Bækistöðvarnar
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi windows startup sound! :)
Þetta er xp, ég er með windows 7!
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi windows startup sound! :)
Sama aðgerð.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Bækistöðvarnar
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi windows startup sound! :)
Það er ekki start windows, þarna hvergi. Ég þarf í rauninni a finna þennan fæl imageres.dll
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Bækistöðvarnar
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi windows startup sound! :)
Start up soundið er aðskilið þessum liðum í windows 7 og þú nærð ekki að hafa áhrif á hljóðið nema modda þessa skrá (imageres.dll)
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Re: Varðandi windows startup sound! :)
SergioMyth skrifaði:Start up soundið er aðskilið þessum liðum í windows 7 og þú nærð ekki að hafa áhrif á hljóðið nema modda þessa skrá (imageres.dll)
C:\Windows\System32\imageres.dll
Bíð spenntur eftir "Hjálp, ég stútaði windowsinu mínu" þræðinum frá þér.
Mundu að gera restore point áður en þú ferð í að fikta í þessum hlutum.
common sense is not so common.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Bækistöðvarnar
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi windows startup sound! :)
Gislinn skrifaði:SergioMyth skrifaði:Start up soundið er aðskilið þessum liðum í windows 7 og þú nærð ekki að hafa áhrif á hljóðið nema modda þessa skrá (imageres.dll)
C:\Windows\System32\imageres.dll
Bíð spenntur eftir "Hjálp, ég stútaði windowsinu mínu" þræðinum frá þér.
Mundu að gera restore point áður en þú ferð í að fikta í þessum hlutum.
Ég geri backup áður en ég fer í gífurlegar aðgerðir! Hef brennt mig á þessu áður!
En btw acessa ég þetta bara með res hacker og replace moddaðri/hackaðri imageres skrá í staðinn? Hvernig framkvæmi ég þetta? :
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Re: Varðandi windows startup sound! :)
SergioMyth skrifaði:En btw acessa ég þetta bara með res hacker og replace moddaðri/hackaðri imageres skrá í staðinn?
Já.
Startup sound file-inn heitir 5080.wav
common sense is not so common.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Bækistöðvarnar
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi windows startup sound! :)
Þúsund þakkir félagi!
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.