http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/ ... att_a_ruv/
Nei, nú er nóg komið.
Burt með þetta Rúv helvíti. Kæri mig ekki um að fólk þurfi að borga skatta fyrir þetta bull.
Rúv ætlar að gefa 10 millur í spurningaþætti!
Re: Rúv ætlar að gefa 10 millur í spurningaþætti!
Þú veist að RUV er líka á auglýsingamarkaði er það ekki?
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Rúv ætlar að gefa 10 millur í spurningaþætti!
tdog skrifaði:Þú veist að RUV er líka á auglýsingamarkaði er það ekki?
Sem að er bara mjög ósiðlegt...
-
- Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Rúv ætlar að gefa 10 millur í spurningaþætti!
Alveg löngu kominn tími á að loka þessu drasli. Verst að þá mundi 365 stenda einir eftir sem alvöru fjölmiðill á íslandi.
Eina ástæðan fyrir að það er ekki búið að beila á þessu drasli er að Páll Magnússon er besti vinur aðal.
Eina ástæðan fyrir að það er ekki búið að beila á þessu drasli er að Páll Magnússon er besti vinur aðal.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Rúv ætlar að gefa 10 millur í spurningaþætti!
Vísir ætlar að gefa Barnaspíta Hringsins peninga.
Sólarhring síðar...
RÚV ætlar að gefa 10 milljónir (af skattfé) til örugglega einhvers sem þarf ekki á því að halda.
Good move RÚV.
Sólarhring síðar...
RÚV ætlar að gefa 10 milljónir (af skattfé) til örugglega einhvers sem þarf ekki á því að halda.
Good move RÚV.
*-*
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1857
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 217
- Staða: Ótengdur
Re: Rúv ætlar að gefa 10 millur í spurningaþætti!
Ég elska þegar fólk dæmir hluti án þess að vita neitt um þá.
Í fyrsta lagi sjá Spilavinir um vinninginn og í öðru lagi eru næstum engar líkur á að einhver gangi út með neitt sem nálgast 10 milljónir.
Ég var viðstaddur við upptökur á fyrsta þættinum.
Í fyrsta lagi sjá Spilavinir um vinninginn og í öðru lagi eru næstum engar líkur á að einhver gangi út með neitt sem nálgast 10 milljónir.
Ég var viðstaddur við upptökur á fyrsta þættinum.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Vaktari
- Póstar: 2535
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: Rúv ætlar að gefa 10 millur í spurningaþætti!
Sé ekkert að þessu.
Kostaður RÚV er dropi í hafið....
Farið frekar að tala um hlutina sem að skipta eitthverju máli.
Kostaður RÚV er dropi í hafið....
Farið frekar að tala um hlutina sem að skipta eitthverju máli.
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Rúv ætlar að gefa 10 millur í spurningaþætti!
Nariur skrifaði:Ég elska þegar fólk dæmir hluti án þess að vita neitt um þá.
Í fyrsta lagi sjá Spilavinir um vinninginn og í öðru lagi eru næstum engar líkur á að einhver gangi út með neitt sem nálgast 10 milljónir.
Ég var viðstaddur við upptökur á fyrsta þættinum.
Ef að það eru einkaaðilar sem að eru að borga fyrir þetta þá er alveg hægt að spyrja sig af hverju rúv þarf penninga frá ríkinu yfir höfuð, ef að hægt er að finna einkaaðila til þess að sponsera sjónvarpsefni.
Moldvarpan skrifaði:Sé ekkert að þessu.
Kostaður RÚV er dropi í hafið....
Farið frekar að tala um hlutina sem að skipta eitthverju máli.
Djöfull þoli ég það ekki þegar fólk notar þessa fáránlegu rökfærslu til þess að réttlæta bruðl.
"Nei mitt bruðl er svo ómerkilegt og lítið ráðist frekar á eitthvað annað bruðl í staðinn!"
-
- Vaktari
- Póstar: 2535
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: Rúv ætlar að gefa 10 millur í spurningaþætti!
Ég hef rök fyrir þessari skoðun minni þó ég nenni ekki að rífast við þig á netinu.
Ég er ánægður með Ruv og skoðaðu kostnað Ruv í samhengi við öll útgjöld ríkisins.
Með því að vera eyða tíma í þetta, þá er verið að draga athyglina frá því sem raunverulega skiptir máli.
Ég er ánægður með Ruv og skoðaðu kostnað Ruv í samhengi við öll útgjöld ríkisins.
Með því að vera eyða tíma í þetta, þá er verið að draga athyglina frá því sem raunverulega skiptir máli.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Rúv ætlar að gefa 10 millur í spurningaþætti!
Moldvarpan skrifaði:Ég hef rök fyrir þessari skoðun minni þó ég nenni ekki að rífast við þig á netinu.
Ég er ánægður með Ruv og skoðaðu kostnað Ruv í samhengi við öll útgjöld ríkisins.
Með því að vera eyða tíma í þetta, þá er verið að draga athyglina frá því sem raunverulega skiptir máli.
Ástæðan fyrir því að talað er um Rúv er útaf því að það má alveg vel við niðurskurði, missum ekki neitt frá samfélaginu með smá tekjuskurði hjá Rúv.
Helmingur útgjalda Rúv til spítalans og við væru bara nokkuð flottir!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1857
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 217
- Staða: Ótengdur
Re: Rúv ætlar að gefa 10 millur í spurningaþætti!
hakkarin skrifaði:Ef að það eru einkaaðilar sem að eru að borga fyrir þetta þá er alveg hægt að spyrja sig af hverju rúv þarf penninga frá ríkinu yfir höfuð, ef að hægt er að finna einkaaðila til þess að sponsera sjónvarpsefni.
SERIOUSLY?! Einkaaðilar covera ekki allan kostnaðinn. Þó að þátturinn væri ekki sponsaður væru svona útgjöld í fínu lagi þar sem verðlaunakostnaður er ekki nema brot af framleiðslukostnaði þáttarins. Það gengur ekki einhver út með 10 millur í hverri viku. Það er mjög auðvelt að framleiða mikið dýrari þætti.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Rúv ætlar að gefa 10 millur í spurningaþætti!
Þið vitið væntanlega strákar að RÚV er eini fjölmiðillinn sem fólk í dreifbýlinu getur reitt sig á. Ykkur sem finnst ekki réttlátt að borga undir fjölmiðlaþjónustu fyrir þann hluta landsmanna finnst væntanlega líka fáránlegt að borga vegi undir þann hluta landsmanna?
Re: Rúv ætlar að gefa 10 millur í spurningaþætti!
tdog skrifaði:Þið vitið væntanlega strákar að RÚV er eini fjölmiðillinn sem fólk í dreifbýlinu getur reitt sig á. Ykkur sem finnst ekki réttlátt að borga undir fjölmiðlaþjónustu fyrir þann hluta landsmanna finnst væntanlega líka fáránlegt að borga vegi undir þann hluta landsmanna?
Einnig er RÚV skilt að senda út á langbylgju sem aðrir fjölmiðlar þurfa ekki að gera, langbygljan er mjög mikilvægur liður í almannavörnum.
Hinsvegar þá finnst mér að það mætti leggja RÚV niður sem sjónvarpsstöð og halda þessu batterý-i eingögnu úti sem útvarpsþjónustu (með tilheyrandi fréttastofu). Eða aðskilnað sjónvarpsins og útvarps og reka sjónvarpið þannig að það standi undir sér sjálft (á auglýsingatekjum).
common sense is not so common.
Re: Rúv ætlar að gefa 10 millur í spurningaþætti!
Ég er ekki að fara borga mafiosuna i 365 8000 kall fyrir 5 stöðvar þar sem ég mún bara horfa á tveimur þeirra örfárra skipti. Alt sem ég þarf er á netflix og HBO, og fleira flottum stöðum.
Það er gott að ísland rekur einn al íslensk stöð sem allir hafa möguleiki á að horfa á, með litið magn auglýsingar og eru ekki eins og Bandarikin þar sem það er auglýsing á 5 min fresti i 10 mínútur.
Reyndar ér ég sammála úm að ef þetta er skattpening sem fer í þetta mátti það sleppa þvi, ef þetta var þeirra eigin tekjur eða "gjafir" þá finnst mér það i lagi.
Það er gott að ísland rekur einn al íslensk stöð sem allir hafa möguleiki á að horfa á, með litið magn auglýsingar og eru ekki eins og Bandarikin þar sem það er auglýsing á 5 min fresti i 10 mínútur.
Reyndar ér ég sammála úm að ef þetta er skattpening sem fer í þetta mátti það sleppa þvi, ef þetta var þeirra eigin tekjur eða "gjafir" þá finnst mér það i lagi.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6795
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rúv ætlar að gefa 10 millur í spurningaþætti!
Mér finnst að það eigi að selja Rúv. Það breytir þó ekki þeirri staöreynd að það er ekkert að því að framleiða þennan þátt, rolur
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Rúv ætlar að gefa 10 millur í spurningaþætti!
djöfull nenni ég ekki þessu bauli alltaf í þér Hakkarinn.
hefuru heirt um "jumping to conclusions"?
hefuru heirt um "jumping to conclusions"?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Rúv ætlar að gefa 10 millur í spurningaþætti!
worghal skrifaði:djöfull nenni ég ekki þessu bauli alltaf í þér Hakkarinn.
hefuru heirt um "jumping to conclusions"?
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |