Er komin lausn á mávaplágunni?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Er komin lausn á mávaplágunni?

Pósturaf appel » Fös 01. Nóv 2013 21:17

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/ ... i_sig_maf/

Já, er það ekki bara málið, þjálfa nokkra fálka í að rífa í sig máva, sem enda á því að flýja borgina á sumrin?


*-*

Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Er komin lausn á mávaplágunni?

Pósturaf MrSparklez » Fös 01. Nóv 2013 21:52

Haha var brosandi allan tímann á meðan ég horfði á þetta, hata þessi helvítis kvikindi eftir að hafa fengið mávaskít í hausinn (sem betur fer var ég með húfu) og svo líka einu sinni í hettuna.



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Er komin lausn á mávaplágunni?

Pósturaf Squinchy » Fös 01. Nóv 2013 21:55

Sá máf negla á ljósastaur um daginn, ég sprakk.


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Er komin lausn á mávaplágunni?

Pósturaf appel » Fös 01. Nóv 2013 21:56

Þetta var virkilega flott að sjá.

Ég sé fyrir mér nokkra fálka fljúgandi yfir höfuðborgarsvæðinu, tætandi í sig máva sem þeir finna, sem gera það að verkun að þeir hverfa algjörlega héðan.

Málið með fálka er að þá má þjálfa. Ég held að það ætti umsvifalaust að gera.


*-*