Heimabíóið dó

Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Heimabíóið dó

Pósturaf Sera » Mið 30. Okt 2013 22:40

Ég er með ódýrt Philips heimabíó sem virðist dáið. Það kemur enginn straumur á það. Ég tók það úr sambandi og færði yfir í annað fjöltengi og bara púfff tækið fer ekki aftur í gang, eins og enginn straumur komi inn á það. Borgar sig nokkuð að gera við svona ? Þetta er heimabíómagnari frá Philips.


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíóið dó

Pósturaf Squinchy » Mið 30. Okt 2013 22:41

Er öryggi á magnaranum?


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíóið dó

Pósturaf Sera » Fim 31. Okt 2013 08:21

Squinchy skrifaði:Er öryggi á magnaranum?


:) hvernig sé ég það ? Kann lítið á svona rafmagnstæki.


*B.I.N. = Bilun í notanda*


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíóið dó

Pósturaf playman » Fim 31. Okt 2013 09:05

Sera skrifaði:
Squinchy skrifaði:Er öryggi á magnaranum?


:) hvernig sé ég það ? Kann lítið á svona rafmagnstæki.

Þarft í 99% tilvika að opna hann og skoða það.
Annars ætti að vera eitthvað hólf til að opna eða skrúfa, og hjá því ætti að standa FUSE.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíóið dó

Pósturaf Sera » Fös 01. Nóv 2013 08:16

playman skrifaði:
Sera skrifaði:
Squinchy skrifaði:Er öryggi á magnaranum?


:) hvernig sé ég það ? Kann lítið á svona rafmagnstæki.

Þarft í 99% tilvika að opna hann og skoða það.
Annars ætti að vera eitthvað hólf til að opna eða skrúfa, og hjá því ætti að standa FUSE.


Takk fyrir svarið, ég tók heimabíóið úr sambandi yfir nótt og daginn eftir virkaði það eins og ekkert hefði gerst :) Vonandi er þetta bara svona einstakt tilvik. Ég veit þá af örygginu næst ef hann deyr.


*B.I.N. = Bilun í notanda*