vinna í noregi

Allt utan efnis

Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

vinna í noregi

Pósturaf biturk » Þri 29. Okt 2013 18:22

ég er að spá í að flýja til noregs í vinnu en ég er í vandamálum

ég skil ekki norsku og ég finn mér hvergi hjálp í því til að skilja atvinnuauglýsingarnar hjá þeim

éger að sækjast eftir úthaldavinnu svo ég geti búið heima en unnið í noregi
ég er að sækjast eftir góðum launum (útborgað 600+ fyrir mánuðinn
ég er að sækjast eftir að vinna við gangnagerð eða allskyns vélavinnu, er með mikla reinslu á flestum vinnuvélum og sérhæfðum tækjum eins og borgvögnum og sprauturóbótum
er með meirapróf, vinnuvélaréttindi, sprengjuréttindi og almenna skynsemi

skoða samt allar vel borgaðar vinnur nema að vinna við keirslu allan daginn á trukkum eða bílum almennt, ég hef enga þolnmæði eða nennu í þannig, það vantar ein 60 kíló af vömb í það verk hjá mér :)

getur einhver hjálpað mér sem býr útí noregi eða þekkir inná þetta kerfi hjá þeim og leiðbeint mig á rétta braut?

lang skemmtilegast væri að komast eitthvert þar sem eru íslendingar fyrir eða alla vega svona á næstu slóðum svo maður sé ekki alveg gersamlega einn en ég er samt mjög geðþekkur og félagslyndur að það er ekkert sérstakt vandamál!

takk kærlega


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: vinna í noregi

Pósturaf tdog » Þri 29. Okt 2013 18:47

Veit að Suðurverk eru með slatta af verkum í Noregi, þá gæti vantað vana vélamenn. Sem og Ístak.




Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: vinna í noregi

Pósturaf biturk » Þri 29. Okt 2013 19:05

hvorugt þeirra vantar sérstaklega vana vélamenn til noregs, ístak eru að fækka við sig og gamli verkstjórinn minn þar hringir í mig um leið og þeir fá annað gangnaverk :)


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: vinna í noregi

Pósturaf Bjosep » Þri 29. Okt 2013 21:12

Settu inn fyrirspurn hjá Íslendingafélogunum. Sé þannig af og til og eflaust margir þar inni sem eru í svipuðum störfum og þú ert að sækjast í.

Annars hjálpar grunnskóladanskan. Bokmål og danska eru keimlík.




jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vinna í noregi

Pósturaf jonandrii » Mið 30. Okt 2013 00:27

Ég myndi gera status inná þetta : https://www.facebook.com/groups/2310365578/ og óska eftir hjálp, hef séð fólk vera í vinnuleit þarna inná.




Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: vinna í noregi

Pósturaf biturk » Mið 30. Okt 2013 08:00

þakka ykkur fyrir, ég ætla að láta reina á þetta hvort ég finni mér ekki sæmilega úthaldsvinnu þarna einhverstaðar :happy


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: vinna í noregi

Pósturaf jericho » Mið 30. Okt 2013 08:41

biturk skrifaði:... ég skil ekki norsku...
... getur einhver hjálpað mér sem býr útí noregi eða þekkir inná þetta kerfi hjá þeim og leiðbeint mig á rétta braut?


Ég bý í Noregi og mitt ráð til þín er að byrja á að læra norsku.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: vinna í noregi

Pósturaf biturk » Mið 30. Okt 2013 08:43

jericho skrifaði:
biturk skrifaði:getur einhver hjálpað mér sem býr útí noregi eða þekkir inná þetta kerfi hjá þeim og leiðbeint mig á rétta braut?


Ég bý í Noregi og mitt ráð til þín er að byrja á að læra norsku.



ég á mjög auðvelt með að tileinka mér tungumál ef ég umgengst þau og er fljótur að ná þeim en að læra þau í skóla eða svipað hefur aldrei skilað mér tilætluðum árangri :svekktur

og svo hef ég bara ekki tíma í það í augnablikinu, liggur eiginlega á að finna mér annað starf :-"


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: vinna í noregi

Pósturaf fannar82 » Mið 30. Okt 2013 10:18

biturk skrifaði:
jericho skrifaði:
biturk skrifaði:getur einhver hjálpað mér sem býr útí noregi eða þekkir inná þetta kerfi hjá þeim og leiðbeint mig á rétta braut?


Ég bý í Noregi og mitt ráð til þín er að byrja á að læra norsku.



ég á mjög auðvelt með að tileinka mér tungumál ef ég umgengst þau og er fljótur að ná þeim en að læra þau í skóla eða svipað hefur aldrei skilað mér tilætluðum árangri :svekktur

og svo hef ég bara ekki tíma í það í augnablikinu, liggur eiginlega á að finna mér annað starf :-"



Að hafa ekki tíma fyrir eitthvað er afsökun fyrir lata, í versta falli gætir fengið þér hljóðsnældu og byrjað þannig hlusta á sama disk 2-3 yfir vinnudaginn í mánuð or sum, það myndi pottþétt eitthvað sýjast inn.. fara á norska spjall þræði um hluti sem þér þykir áhugaverðir og skoða og svara á norsku.. eða bara eitthvað out of the box thinking.


finnst svakalega leiðinlegt þegar fólk kvartar um að það hafi ekki "tíma" til að gera hitt og þetta og kvartar svo oftast í leiðini að það sé aldrei neitt í sjónvarpinu. :-k


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: vinna í noregi

Pósturaf biturk » Mið 30. Okt 2013 10:23

Fljótur ertu að dæma vinur en ég hef ekki tök á að hlusta í vinnuni og þar að auki vinn ég tólf tíma á dag er með lítið barn og aukavinnu

Ég hef ekki tíma þó aðrir hafi hann.. ég horfi ekki einu sinni á sjónvarpið


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: vinna í noregi

Pósturaf ASUStek » Mið 30. Okt 2013 10:44

www.finn.no, hade bra!



Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: vinna í noregi

Pósturaf fannar82 » Mið 30. Okt 2013 12:20

biturk skrifaði:Fljótur ertu að dæma vinur en ég hef ekki tök á að hlusta í vinnuni og þar að auki vinn ég tólf tíma á dag er með lítið barn og aukavinnu

Ég hef ekki tíma þó aðrir hafi hann.. ég horfi ekki einu sinni á sjónvarpið


Það er enginn að dæma þig. Þetta er bara svona fólk er alltaf svo upptekið...

12 tima vinna og 1 barn er bara lúxus...

110%+ vinna hér, 75% háskóla nám og tvö börn. Það er allt hægt ef þér langar það bara nógu mikið er það eina sem ég er að benda þér á.

:) en gangi þér rosalega vel með þetta allt vona að þú náir að lenda vinnu sem þú er sáttur við.

Mundu bara að lífið er i smátriðunum, ekki stóru,


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!