Ég keypti Xbox 360 og síðan PS3 svona 1-2 árum seinna.
Fann þessar vélar skemmtilegar (þótt svo að Xbox 360 hafi bilað ALLT OF oft!), en nenni ekki að standa í því að eiga 2 leikjatölvur aftur. Sé líka ekki tilganginn þar sem að flestir góðir Xbox 360 leikir fara hvort eð er á PC eftir eitthvern tíma. Þannig að núna er það bara PS4.
En hinsvegar er ég ekki viss hvenar ég ætla að kaupa hana. Ef að ég vildi hefði í líklega efni á henni svona í kringum Janúnar sirka, en ég er ekki viss hvort að það borgi sig að kaupa hana strax. Er eitthvað af merkilegum leikjum að koma á hana? Það er næstum alltaf þannig að til þess að byrja með er ekkert til af leikjum á nýjum tölvum. Svo er grafíkinn oftast ekkert betri til þess að byrja með að því að devs kunna ekki að nota tölvuna almenninlega strax.
Ætlið þið að kaupa PS4 strax?
Ætlar þú að fá þér PS4 strax?
-
- Geek
- Póstar: 833
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 141
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ætlar þú að fá þér PS4 strax?
ég forpantaði á amazon.co.uk en veit ekkert hvort að ég tek hana þegar að þar kemur.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Re: Ætlar þú að fá þér PS4 strax?
Miðað við það að ég keypti Xbox360 á 38.900kr á launchinu 2005 og ef ég tæki mið af falli krónunnar þá er hún búin að vera á mjög svipuðu verði seinustu 8 ár. Þannig að ég ætla allavega að skella mér á PS4 strax og sé enga ástæðu til þess að bíða með það eitthvað.
Re: Ætlar þú að fá þér PS4 strax?
Hvað mun ps4 kosta þegar hún kemur og munu koma það margir leikir út fyrir hana strax því hún mun ekki styðja PS3 leiki nema þeir séu downloadaðir í gegnum ps-store
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Ætlar þú að fá þér PS4 strax?
stefhauk skrifaði: hún mun ekki styðja PS3 leiki nema þeir séu downloadaðir í gegnum ps-store
Þoli ekki svona rugl.
Sleppum BC þegar við getum grætt meira!
Þeim til varnar að þá á ég næstum enga PS3 leiki sem að ég myndi nenna að spila á PS4.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Ætlar þú að fá þér PS4 strax?
hakkarin skrifaði:stefhauk skrifaði: hún mun ekki styðja PS3 leiki nema þeir séu downloadaðir í gegnum ps-store
Þoli ekki svona rugl.
Sleppum BC þegar við getum grætt meira!
Þeim til varnar að þá á ég næstum enga PS3 leiki sem að ég myndi nenna að spila á PS4.
Sem er kannski bara ágætis afsökun. Ef þú átt PS3, þá áttu PS3. Ef ekki, þá geturðu keypt hana eða keypt leikina í gegnum ps-store. Ef það eru einhverjir PS3 leikir sem þú vilt spila.
Hvaða afsökun hefur þú fyrir að setja EKKI skoðanakönnun í fyrsta póstinn til að svara spurningunni þinni?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Ætlar þú að fá þér PS4 strax?
PS4 verður frá 90-110þ kr bilinu, nokkuð viss um það amk. Ég er PSx fanboy en ég veit bara ekki hvort ég tými þessum pening í console. Fíla líka ekki hvað Sony lögðu mikla áherslu á social networking.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Ætlar þú að fá þér PS4 strax?
I-JohnMatrix-I skrifaði:90-110 í búðum á íslandi en 70-80 ef þú pantar af amazon.co.uk
Kostaði ekki PS3 svona 70 þús? Og það EFTIR hrun?
Þetta er að fara að kosta jafn mikið og bara venjulegur tölvuturn
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ætlar þú að fá þér PS4 strax?
Verð vöru í GBP:290 GBP
Gengi á GBP:193,55 ISK
Stofn til Tolls og Virðisauka:56.129,50ISK
Tollur (10%):5.612,95 ISK
VSK (25,5%):15.744,32ISK
Samtals aðflutningsgjöld:21.357,27 ISK
Stofn til aðflutningsgjalda: 77.486,77 ISK
Tollmeðferðargjald: 550,00 ISK
Samtals: 78.036,77 ISK
Verð vöru er 290 pund vegna þess að breski virðisaukaskatturinn er dreginn af þessum 349 pundum.
Breytist auðvitað aðeins eftir gengi
Gengi á GBP:193,55 ISK
Stofn til Tolls og Virðisauka:56.129,50ISK
Tollur (10%):5.612,95 ISK
VSK (25,5%):15.744,32ISK
Samtals aðflutningsgjöld:21.357,27 ISK
Stofn til aðflutningsgjalda: 77.486,77 ISK
Tollmeðferðargjald: 550,00 ISK
Samtals: 78.036,77 ISK
Verð vöru er 290 pund vegna þess að breski virðisaukaskatturinn er dreginn af þessum 349 pundum.
Breytist auðvitað aðeins eftir gengi
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ætlar þú að fá þér PS4 strax?
I-JohnMatrix-I skrifaði:Verð vöru í GBP:290 GBP
Gengi á GBP:193,55 ISK
Stofn til Tolls og Virðisauka:56.129,50ISK
Tollur (10%):5.612,95 ISK
VSK (25,5%):15.744,32ISK
Samtals aðflutningsgjöld:21.357,27 ISK
Stofn til aðflutningsgjalda: 77.486,77 ISK
Tollmeðferðargjald: 550,00 ISK
Samtals: 78.036,77 ISK
Verð vöru er 290 pund vegna þess að breski virðisaukaskatturinn er dreginn af þessum 349 pundum.
Breytist auðvitað aðeins eftir gengi
Ef ég reikna sömu tölur, fæ ég tæpar 100.000kr í niðurstöðu.
(Eða er ég bara of veikur til þess að reikna í dag?)
Nvm, Reiknaði víst aðflutningsgjöld 2x.
En í þetta vantar allan sendingakostnað.
Plús, ég fæ PS4 upp á 318 pund á amazon.co.uk, svo þetta er strax rangt. ^^
Síðast breytt af FuriousJoe á Þri 29. Okt 2013 23:02, breytt samtals 2 sinnum.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 925
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 133
- Staða: Tengdur
Re: Ætlar þú að fá þér PS4 strax?
hakkarin skrifaði:Þoli ekki svona rugl.
Sleppum BC þegar við getum grætt meira!
Málið er að PS3 leikir keyra bara á PS3 tölvum, þeas. Cell-örgjörvanum og öllu því sem honum fylgir.
PS4 byggir á x86 arkítektúr, sem er mjög frábrugðin PS3, og er það jafn langsótt að geta keyrt PS3 leiki á PS4 og það er að geta smellt PS3 leik í PC tölvuna þína og spilað hann þar.
Það þyrfti að setja dedicated PS3 chip í PS4 (með tilheyrandi kostnaði) til þess að hún gæti keyrt PS3 leiki og þar sem tölvan er nógu dýr fyrir þá sleppa þeir því.
Upprunalega var PS3 með dedicated PS2 chip til að vera backwards compatible en þeir tóku það út til þess að geta lækkað tölvuna í verði, því allir kvörtuðu undan því hversu dýr hún væri.
Lausnin sem Sony býður upp á er það að þú getur keypt suma PS3 leiki á PSstore og spilað þá í gegnum cloud þjónustuna Gaikai (sem Sony keyptu).
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ætlar þú að fá þér PS4 strax?
FuriousJoe skrifaði:I-JohnMatrix-I skrifaði:Verð vöru í GBP:290 GBP
Gengi á GBP:193,55 ISK
Stofn til Tolls og Virðisauka:56.129,50ISK
Tollur (10%):5.612,95 ISK
VSK (25,5%):15.744,32ISK
Samtals aðflutningsgjöld:21.357,27 ISK
Stofn til aðflutningsgjalda: 77.486,77 ISK
Tollmeðferðargjald: 550,00 ISK
Samtals: 78.036,77 ISK
Verð vöru er 290 pund vegna þess að breski virðisaukaskatturinn er dreginn af þessum 349 pundum.
Breytist auðvitað aðeins eftir gengi
Ef ég reikna sömu tölur, fæ ég tæpar 100.000kr í niðurstöðu.
(Eða er ég bara of veikur til þess að reikna í dag?)
Nvm, Reiknaði víst aðflutningsgjöld 2x.
En í þetta vantar allan sendingakostnað.
Plús, ég fæ PS4 upp á 318 pund á amazon.co.uk, svo þetta er strax rangt. ^^
Free super saver delivery færð alltaf fría sendingu frá amazon ef þú verslar fyrir meira en 20 pund.
Kemur upp sem 290 pund hjá mér með free delivery og mínus breska virðisaukan sem er að ég held 17% á leikjatölvum sem passar við tölurnar sem ég fæ upp.
0,83 * 349 = ca 290 pund.