Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3847
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Pósturaf Tiger » Mán 28. Okt 2013 14:57

Það tók ekki langan tíma fyrir Nvidia að lækka kortin sín. Rosaleg lækkun á 780 línunni eða úr $649 í $499, og 770 úr $399 í $329.

Síðan mun 780 Ti koma, og segja spekingar að það muni taka bæði Titan og 290x kortið og kosta $699.

http://hexus.net/tech/news/graphics/61677-nvidia-takes-axe-geforce-gtx-780-gtx-770-pricing/




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Pósturaf vesley » Mán 28. Okt 2013 15:02

Bara alveg eins og við var að búast.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Pósturaf Xovius » Mán 28. Okt 2013 15:15

Alltaf gott að hafa smá samkeppni á markaðinum.




Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Pósturaf Gerbill » Mán 28. Okt 2013 15:32

Tiger skrifaði:Það tók ekki langan tíma fyrir Nvidia að lækka kortin sín. Rosaleg lækkun á 780 línunni eða úr $649 í $499, og 770 úr $399 í $329.

Síðan mun 780 Ti koma, og segja spekingar að það muni taka bæði Titan og 290x kortið og kosta $699.

http://hexus.net/tech/news/graphics/61677-nvidia-takes-axe-geforce-gtx-780-gtx-770-pricing/


Hvað ætli það taki langan tíma þangað til að það lækki hjá íslenskum búðum?




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Pósturaf Swanmark » Mán 28. Okt 2013 15:33

Hvenær ætla íslenskar verslanir að catcha upp? :)


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Tengdur

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Pósturaf Kristján » Mán 28. Okt 2013 15:48

vesley skrifaði:Bara alveg eins og við var að búast.


nákvæmlega.

svo bara bíða eftir að búðirnar hérna heima lækki sig



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Pósturaf FreyrGauti » Mán 28. Okt 2013 15:56

Gerbill skrifaði:
Tiger skrifaði:Það tók ekki langan tíma fyrir Nvidia að lækka kortin sín. Rosaleg lækkun á 780 línunni eða úr $649 í $499, og 770 úr $399 í $329.

Síðan mun 780 Ti koma, og segja spekingar að það muni taka bæði Titan og 290x kortið og kosta $699.

http://hexus.net/tech/news/graphics/61677-nvidia-takes-axe-geforce-gtx-780-gtx-770-pricing/


Hvað ætli það taki langan tíma þangað til að það lækki hjá íslenskum búðum?


Myndi halda að 780 verðin lækki á svipuðum tíma og þetta tekur gildi úti, efast um að tölvuverslanir hér sitji á lager af 780 kortum.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Tengdur

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Pósturaf Kristján » Mán 28. Okt 2013 16:07

"The cuts are due to be active by 1pm tomorrow."

þannig þetta ætti að koma inn á morgun eða hinn :D



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Pósturaf Squinchy » Mán 28. Okt 2013 16:32

Svakalega er bjart hérna inni :P


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS


Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Pósturaf Garri » Mán 28. Okt 2013 16:45

Squinchy skrifaði:Svakalega er bjart hérna inni :P

Reyndar ekki.. hinsvegar eru sumir mjög bjartsýnir.




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Pósturaf Swanmark » Mán 28. Okt 2013 16:59

Garri skrifaði:
Squinchy skrifaði:Svakalega er bjart hérna inni :P

Reyndar ekki.. hinsvegar eru sumir mjög bjartsýnir.

Var það ekki það sem hann meinti? :p


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Pósturaf chaplin » Mán 28. Okt 2013 17:05

Tiger skrifaði:Síðan mun 780 Ti koma, og segja spekingar að það muni taka bæði Titan og 290x kortið og kosta $699.

http://hexus.net/tech/news/graphics/61677-nvidia-takes-axe-geforce-gtx-780-gtx-770-pricing/

Hver er þá ástæðan til að halda áfram að framleiða Titan? Hefur það eitthvað umfram 780 fyrir utan 5-10% afl?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Pósturaf Drilli » Mán 28. Okt 2013 17:09

Ætli 760GTX lækki líka?


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3847
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Pósturaf Tiger » Mán 28. Okt 2013 17:20

chaplin skrifaði:
Tiger skrifaði:Síðan mun 780 Ti koma, og segja spekingar að það muni taka bæði Titan og 290x kortið og kosta $699.

http://hexus.net/tech/news/graphics/61677-nvidia-takes-axe-geforce-gtx-780-gtx-770-pricing/

Hver er þá ástæðan til að halda áfram að framleiða Titan? Hefur það eitthvað umfram 780 fyrir utan 5-10% afl?


Lítið annað en 6GB minni....mun örugglega deyja með 780Ti kortinu.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2535
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Pósturaf Moldvarpan » Mán 28. Okt 2013 17:46

Frábærar fréttir :)

Ég myndi velja mér Nvidia kort frammyfir AMD anyday, þótt AMD sé bang for the buck.

Ég hef átt 470GTX, og ég ætla ekki að kaupa mér aftur kort sem runnar svona heitt. Hávaðinn var helvíti.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Pósturaf littli-Jake » Mán 28. Okt 2013 19:22

Sínist að tölvutækni séu þegar búnir að lækka. Eru allavega áberandi lægstir með 770 og 780 :happy


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Pósturaf FreyrGauti » Þri 29. Okt 2013 11:52

Tiger skrifaði:
chaplin skrifaði:
Tiger skrifaði:Síðan mun 780 Ti koma, og segja spekingar að það muni taka bæði Titan og 290x kortið og kosta $699.

http://hexus.net/tech/news/graphics/61677-nvidia-takes-axe-geforce-gtx-780-gtx-770-pricing/

Hver er þá ástæðan til að halda áfram að framleiða Titan? Hefur það eitthvað umfram 780 fyrir utan 5-10% afl?


Lítið annað en 6GB minni....mun örugglega deyja með 780Ti kortinu.


Titan verður örugglega áfram betra computing kort upp á vinnslu í forritum.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Pósturaf Plushy » Þri 29. Okt 2013 12:05

Sýnist breytingarnar vera komnar.

Sumir með GTX780 á 120-130þ og sumir búnir að lækka í 90þ

Sama með GTX770 búið að lækka um rúm 20þ bæði 4GB og 2GB útgáfan

Kæri jólasveinn... :)



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Pósturaf Frost » Þri 29. Okt 2013 12:13

Núna þarf ég að fara að endurskoða næstu uppfærslu :lol:


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Pósturaf Swanmark » Þri 29. Okt 2013 13:02

Mynd

Afhverju er annað grænt en hitt ekki? Sama verð :3


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Pósturaf ArnarF » Þri 29. Okt 2013 17:55

Djöfull er súrt að hafa keypt Asus GTX770 kort fyrir einungis 2 vikum ](*,)