Sælir. Hef reynt að gúggla mig í gang en fæ bara tóma steypu.
Er með server heima sem er lan tengdur í Zhone router frá voda.
Velti því fyrir mér hvernig ég gæti búið til local vefsíðu með nafni á þeirri vél svo að allar vélar komist inn á hana með því að slá inn eitthvað veffang, t.d. Ef ég myndi stimpla inn heima/ í browser á öllum tölvum fengi ég upp þessa vefsíðu?
Local domain name
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Local domain name
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Local domain name
Gúgglaðu Microsoft Webmatrix, ef að þú ert til í að keyra síðuna á því þá get ég gefið þér leiðbeiningar hvernig þú getur gert þetta en ég hef ekki tíma til þess núna, skoðaðu það fyrst allavega
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Local domain name
setur upp Apache webserver á eina vélina hjá þér, accessar síðan síðuna með nafnátölvu/helloWorld.html
Electronic and Computer Engineer
Re: Local domain name
Ef það er mögulegt, notaðu Bonjour. Það er zero-config dót sem leyfir þér að fara inná [nafnið-á-tölvu].local
Annars, ef það virkar ekki, myndi ég setja þetta inní DNS sem allar vélarnar á netinu nota. Setja upp DNS server á einhverja vél og láta svo routerinn senda þær DNS upplýsingar með DHCP. Þá fá allar tölvur sem koma inná netið (og eru ekki með skilgreinda eigin DNS þjóna) að vita hvert á að fara.
Annars, ef það virkar ekki, myndi ég setja þetta inní DNS sem allar vélarnar á netinu nota. Setja upp DNS server á einhverja vél og láta svo routerinn senda þær DNS upplýsingar með DHCP. Þá fá allar tölvur sem koma inná netið (og eru ekki með skilgreinda eigin DNS þjóna) að vita hvert á að fara.
Re: Local domain name
einfaldast að setja bara
í hosts skránna þína
velur þér bara ip sem er á vélinni.
Kóði: Velja allt
lén 172.16.22.5
í hosts skránna þína
velur þér bara ip sem er á vélinni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Local domain name
+1 á það sem tdog sagði.
Svo ef þú ætlar að keyra marga vefi á somu vélinni þá seturðu upp apache + virtual hosts og bætir nofnunum svo við inn í hosts skrána.
Svo ef þú ætlar að keyra marga vefi á somu vélinni þá seturðu upp apache + virtual hosts og bætir nofnunum svo við inn í hosts skrána.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Local domain name
tdog skrifaði:einfaldast að setja baraKóði: Velja allt
lén 172.16.22.5
í hosts skránna þína
velur þér bara ip sem er á vélinni.
Var að fara að kommenta og segja að þetta virki ekki, ég valdi mér lén sem var til, og þá fór ég þangað. En svo valdi ég mér t.d blade.lan, og það virkaði alveg. (bara "blade" virkaði líka)
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Re: Local domain name
Ef þú villt ekki fara í allar hosts skrárnar, þá geturu bætt við færslu í routerinn hjá þér. býst við því að þú sért með speedtouch router
Kóði: Velja allt
dns add add hostname=blade addr=192.168.0.200
dns save
system save
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Local domain name
tdog skrifaði:Ef þú villt ekki fara í allar hosts skrárnar, þá geturu bætt við færslu í routerinn hjá þér. býst við því að þú sért með speedtouch routerKóði: Velja allt
dns add add hostname=blade addr=192.168.0.200
dns save
system save
Er nú með domain forwardað á serverinn minn, bara langaði að prufa þetta.
Ættu allir að fá sér domain tbh. Ég er að borga 1200kr á ári fyrir .net
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Re: Local domain name
tdog skrifaði:einfaldast að setja baraKóði: Velja allt
lén 172.16.22.5
í hosts skránna þína
velur þér bara ip sem er á vélinni.
Hann talaði um að allar vélar á netinu ættu að komast í þetta, það er smá vesen að gera þetta svona á hverri vél. Virkar samt fínt. Er það samt ekki öfugt? s.s.
Kóði: Velja allt
10.0.0.5 lén
Swanmark skrifaði:Var að fara að kommenta og segja að þetta virki ekki, ég valdi mér lén sem var til, og þá fór ég þangað. En svo valdi ég mér t.d blade.lan, og það virkaði alveg. (bara "blade" virkaði líka)
Það virkar alveg að velja lén sem er til. Hosts skráin er skoðuð áður en nokkuð annað.
Hann er með Zhone, kom fram í fyrsta pósti.tdog skrifaði:Ef þú villt ekki fara í allar hosts skrárnar, þá geturu bætt við færslu í routerinn hjá þér. býst við því að þú sért með speedtouch routerKóði: Velja allt
dns add add hostname=blade addr=192.168.0.200
dns save
system save