Netið heima með vesen

Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Netið heima með vesen

Pósturaf stefhauk » Mið 23. Okt 2013 23:10

Er þetta vandamál með routerinn eða hvað.

Semsagt ef ég er að dl á 6mb/s þá dettur netið út fæ gulan þríhyrning á netið hjá mér og allar aðrar tölvur á heimilinu ná engu sambandi þegar ég dl einhverjum file



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Netið heima með vesen

Pósturaf GrimurD » Fim 24. Okt 2013 01:03

Ertu að downloada á 6MegaBætum eða 6 Megabitum? Hvernig router ertu með?


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netið heima með vesen

Pósturaf BugsyB » Fim 24. Okt 2013 01:57

rosalega flott lýsing á vandamálinu hjá þér


Símvirki.

Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Netið heima með vesen

Pósturaf stefhauk » Fim 24. Okt 2013 19:04

BugsyB skrifaði:rosalega flott lýsing á vandamálinu hjá þér



Hmm get ég eitthvað lýst þessu nánar netið dettur út hjá mér og ég fæ gulan þríhyrning og netið virkar ekki Þegar ég fer í dl hraða 6 megabite á sek.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Netið heima með vesen

Pósturaf Gúrú » Fim 24. Okt 2013 19:27

Þú ert að nota alla bandvíddina. Routerinn getur ekki útdeilt neinni öðru tölvu neinni bandvídd því þú ert að nota hana alla.

Ertu með 50Mb tengingu og lélegan router? :)


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Netið heima með vesen

Pósturaf stefhauk » Fim 24. Okt 2013 19:54

Gúrú skrifaði:Þú ert að nota alla bandvíddina. Routerinn getur ekki útdeilt neinni öðru tölvu neinni bandvídd því þú ert að nota hana alla.

Ertu með 50Mb tengingu og lélegan router? :)



Já ég er með ljósleiðara sp um að fara með routerinn í vodafone og fá nýjan er með þennan hvíta.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netið heima með vesen

Pósturaf Viktor » Fös 25. Okt 2013 10:42

stefhauk skrifaði:
Gúrú skrifaði:Þú ert að nota alla bandvíddina. Routerinn getur ekki útdeilt neinni öðru tölvu neinni bandvídd því þú ert að nota hana alla.

Ertu með 50Mb tengingu og lélegan router? :)



Já ég er með ljósleiðara sp um að fara með routerinn í vodafone og fá nýjan er með þennan hvíta.


Ef þú ert með VOX router geturðu sparað þér ferðina niður í Vodafone þar til að nýji Zhone routerinn kemur út.
Stilltu frekar torrent forritið þannig að hraðinn fari aldrei yfir 4 eða 5 megabyte(4096-5120 kb)(30-40 Megabit), sérstaklega ef það eru fleiri að nota netið og þú vilt geta notað netið á meðan þú downloadar. Mæli líka með því að láta forritið ekki tengjast fleiri en 20-30 í einu, það er gríðarlegt álag á routerinn þar.

Ef þú ferð upp í 6 Megabyte þá ertu að nota 48 Megabita, en það er hámarksbandvíddin sem ljósleiðarinn er stilltur á(+- 2Mb) og töluvert mikið álag á VOX router.

Þess má til gamans geta að 50Mb ljósleiðari = 6.25 MB/s, sem er mælieiningin sem torrent gefur upp. Mikilvægt að rugla þessu ekki saman.
100 Mb ljós =12.5 MB/s á utorrent.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Netið heima með vesen

Pósturaf stefhauk » Fös 25. Okt 2013 13:37

Sallarólegur skrifaði:
stefhauk skrifaði:
Gúrú skrifaði:Þú ert að nota alla bandvíddina. Routerinn getur ekki útdeilt neinni öðru tölvu neinni bandvídd því þú ert að nota hana alla.

Ertu með 50Mb tengingu og lélegan router? :)



Já ég er með ljósleiðara sp um að fara með routerinn í vodafone og fá nýjan er með þennan hvíta.


Ef þú ert með VOX router geturðu sparað þér ferðina niður í Vodafone þar til að nýji Zhone routerinn kemur út.
Stilltu frekar torrent forritið þannig að hraðinn fari aldrei yfir 4 eða 5 megabyte(4096-5120 kb)(30-40 Megabit), sérstaklega ef það eru fleiri að nota netið og þú vilt geta notað netið á meðan þú downloadar. Mæli líka með því að láta forritið ekki tengjast fleiri en 20-30 í einu, það er gríðarlegt álag á routerinn þar.

Ef þú ferð upp í 6 Megabyte þá ertu að nota 48 Megabita, en það er hámarksbandvíddin sem ljósleiðarinn er stilltur á(+- 2Mb) og töluvert mikið álag á VOX router.

Þess má til gamans geta að 50Mb ljósleiðari = 6.25 MB/s, sem er mælieiningin sem torrent gefur upp. Mikilvægt að rugla þessu ekki saman.
100 Mb ljós =12.5 MB/s á utorrent.


Já meinar jú ég er með vox routerinn er eitthvað vitað hvenær þessi nýji router komi ?



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Netið heima með vesen

Pósturaf GrimurD » Fös 25. Okt 2013 14:22

Hann kom í dag. Getur verið að hann komi ekki í verslanir fyrr en eftir helgi en þið getið amk hringt og athugað hvort þau geti ekki reddað ykkur stykki.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB