Sælir
Var að fara að kaupa sjónvarpsflakkar með hdmi en nú segja fróðir menn að þetta sé fortíðin og framtíðin svona htpc (home theater personal computer)
Ok.. ég á eina tölvu með i7 3770, 2ja TB disk, hellings minni og GTX 560 skjákort. Gúglaði smá hvort ég mundi lenda í vandræðum með að spila í gegnum hdmi og sá slatta af slíkum málum, sérstaklega varðandi hljóð. Tölvan yrði notuð í fleira en bara sem htpc, er myndvinnslutölva í dag en mun verða notuð meir næstu mánuði þannig að það yrði að vera hægt að svissa auðveldlega úr desktop vél í htpc vél. Spurning með auka mús og lyklaborð. Þá tengja aukaborð og hafa í raun tvö borð sem aldrei yrðu notuð í einu sama gildir með mús.. skjáúttakið hlýtur að virka í einu, það er, get bæði haft kveikt á skjá sem og projector.
Ath. tölvan er í öðru herbergi en skjávarpinn.
HtPc - GTX 560 - Hdmi
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: HtPc - GTX 560 - Hdmi
XBMC fyrir windows og svo app í símann fyrir fjarstýringu.
Best væri örugglega samt að vera með dual boot fyrir windows og XBMCBuntu.
Best væri örugglega samt að vera með dual boot fyrir windows og XBMCBuntu.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HtPc - GTX 560 - Hdmi
Ok.. setti upp einu sinni XBMC og var að reyna að streyma frá USA.. gekk illa, enda ekki með ADSL tengingu í slíkt. Skoðið lítið þetta kerfi m.t.t. þess að hafa lókal library eða nettengingu við aðrar vélar sem væru með efni eins og mynd- og hljóðefni.
Hugmyndin var að nota þessa vél í niðurhal á efni.. en ef hún er orðin XBMC þá yrði líklegast hægstæðast að keyra XBMC í virtual vél og svissa bara á milli.
En hvað gera menn í I/O málum eins og mús, lyklaborð?
Og er ekki alveg á kláru að hægt er að keyra þetta á GTX 560 og HDMI eða verð ég að taka hljóðið sérstaklega út líka?
Hugmyndin var að nota þessa vél í niðurhal á efni.. en ef hún er orðin XBMC þá yrði líklegast hægstæðast að keyra XBMC í virtual vél og svissa bara á milli.
En hvað gera menn í I/O málum eins og mús, lyklaborð?
Og er ekki alveg á kláru að hægt er að keyra þetta á GTX 560 og HDMI eða verð ég að taka hljóðið sérstaklega út líka?
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: HtPc - GTX 560 - Hdmi
Þú þarft ekkert að keyra XBMC í virtual vél, ef þú sækir XBMC fyrir windows þá er það bara eins og hvert annað forrit, og því lítið mál að nota hana
líka sem niðurhals vél.
fyrir XBMC þarftu ekkert nauðsinlega lyklaborð og/eða mús, sækir bara app t.d. þetta
https://play.google.com/store/apps/deta ... mote&hl=en
þar að seygja ef að þú átt android síma, eða snjall síma yfir höfuð.
Annars er alveg hægt að nota þráðlausa mús og lyklaborð, eins og t.d. þetta hérna
http://tolvutek.is/vara/logitech-k400-t ... d-touchpad
560 ræður alveg við þetta, og þú ræður hvort að þú takir hljóðið í gegnum HDMI eða eitthað annað port, stillir
það bara inní XBMC
Ég er t.d. að nota gamalt 7600gt kort og er að spila 1080p fínt.
líka sem niðurhals vél.
fyrir XBMC þarftu ekkert nauðsinlega lyklaborð og/eða mús, sækir bara app t.d. þetta
https://play.google.com/store/apps/deta ... mote&hl=en
þar að seygja ef að þú átt android síma, eða snjall síma yfir höfuð.
Annars er alveg hægt að nota þráðlausa mús og lyklaborð, eins og t.d. þetta hérna
http://tolvutek.is/vara/logitech-k400-t ... d-touchpad
560 ræður alveg við þetta, og þú ræður hvort að þú takir hljóðið í gegnum HDMI eða eitthað annað port, stillir
það bara inní XBMC
Ég er t.d. að nota gamalt 7600gt kort og er að spila 1080p fínt.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HtPc - GTX 560 - Hdmi
Jæja.. henti upp XBMC og tengdi HDMI snúru beint yfir í Epson Prjoectorinn. Var búinn að tengja VLC og spila, gekk allt upp m.a. hljóð, en prófaði síðan XBMC, sérstaklega vegna Android XBMC remote appsins sem mér var bent á, á þessum þræði.
Í fyrstu fékk ég ekkert hljóð í XBMC, sama hvað. Restartaði þá tölvunni og þá fékk ég hljóð. Svo datt hljóðið aftur úr sambandi, væntanlega því ég slökkti á XBMC með projectorinn á.. á eftir að prófa betur hvað veldur. Prófaði þá að kveikja á VLC og hann endurheimti HDMI synchið fyrir hljóðið eins og að drekka vatn og eftir það fæ ég hljóð í XBMC-inn.
Kannast Vaktarar við svona tötsíheit á XBMC varðandi HDMI og hljóð?
Loks. Pantaði mér Yamaha RX V475 5.1 sem tekur að ég held fjögur eða fimm HDMI input, vildi vera búinn að fá þetta dót til að virka áður en maður bætir við enn einum linknum í keðjuna. Einhver með slíkann magnara?
Mæli eindregið með þessu Appi fyrir XBMC. Snilld.
Já.. og, GTX 560 kortið er ekki með HDMI eins og ég hélt. Tók það kort úr vélinni og nota onboard VGA og DVI tengið ásamt HDMI. Er með Asus Z77 LX móðurborð.
Í fyrstu fékk ég ekkert hljóð í XBMC, sama hvað. Restartaði þá tölvunni og þá fékk ég hljóð. Svo datt hljóðið aftur úr sambandi, væntanlega því ég slökkti á XBMC með projectorinn á.. á eftir að prófa betur hvað veldur. Prófaði þá að kveikja á VLC og hann endurheimti HDMI synchið fyrir hljóðið eins og að drekka vatn og eftir það fæ ég hljóð í XBMC-inn.
Kannast Vaktarar við svona tötsíheit á XBMC varðandi HDMI og hljóð?
Loks. Pantaði mér Yamaha RX V475 5.1 sem tekur að ég held fjögur eða fimm HDMI input, vildi vera búinn að fá þetta dót til að virka áður en maður bætir við enn einum linknum í keðjuna. Einhver með slíkann magnara?
Mæli eindregið með þessu Appi fyrir XBMC. Snilld.
Já.. og, GTX 560 kortið er ekki með HDMI eins og ég hélt. Tók það kort úr vélinni og nota onboard VGA og DVI tengið ásamt HDMI. Er með Asus Z77 LX móðurborð.
Re: HtPc - GTX 560 - Hdmi
Ertu buin að skoða hvert xbmc er að senda hljóðið
Ferð í System - System - Audio output
Ferð í System - System - Audio output
Re: HtPc - GTX 560 - Hdmi
Ég var með nákvæmlega sama vandamál í sambandi við hljóðið þegar ég var að taka hljóðið yfir HDMI. Fann aldrei neina lausn á þessu, en eftir að ég fékk mér annað heimabíó og fór að taka hljóðið í gegnum optical (SPDIF) þá er ég alveg laus við svona bögg. Mig minnir líka að DTS hafi ekki virkað yfir HDMI hjá mér á tölvunni. Ef að móðurborðið er með optical output og heimabíóið með input líka, sem ég reikna fastlega með, þá mæli ég með því að nota það.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HtPc - GTX 560 - Hdmi
Búinn að vera að afrita af allskonar mediu yfir á folder sem er masterinn fyrir myndir í kvöld.
Skoðaði þetta vandamál með hljóðið og fann fljótt úr því. Málið er einfalt. Þegar maður kveikir á XBMC og það er slökkt á Projectorinum, þá finnur XBMC ekki HDMI sourcinn eða viðtakarann. Þannig dettur möguleikinn á Audio Outputi út úr combo-boxinu í System-Settings og efsta er valið sjálfkrafa.
Ef maður hinsvegar kveikir fyrst á projectorinum og síðan XBMC, þá virkar þetta.
Þetta er að sjálfsögðu galli. Ef notandi er búinn að stilla XBMC vélina á ákveðið úttak, þá á það að gilda og alveg sama þótt það sé ekki "valid" akkúrat þegar XBMC vélin kveikir á sér.
Þar að auki þá minnir mig að ég hafi þurft að fara út úr XBMC og aftur inn til að fá Epson Projectorinn í combo-boxið.
Einstaklega kauðalegt.
Loks. Veit einhver hér hvort það er hægt að hafa service af XBMC vélinni sem mundi leyfa manni að ræsa hana í remote? Það mundi leysa þetta. Þá kveikir maður á Projectornum og ef maður vill spila af XBMC vélinni, þá kveikir maður á henni með remote!
Best að gúgla smá..
Viðbót:
Fann út úr þessu líka. Einn smíðaði smá stubb sem ræsir XBMC vélina þegar hún fær wol með UDP pakkastaðli. Setti þetta upp og virkaði strax.. sjá hér.
Skoðaði þetta vandamál með hljóðið og fann fljótt úr því. Málið er einfalt. Þegar maður kveikir á XBMC og það er slökkt á Projectorinum, þá finnur XBMC ekki HDMI sourcinn eða viðtakarann. Þannig dettur möguleikinn á Audio Outputi út úr combo-boxinu í System-Settings og efsta er valið sjálfkrafa.
Ef maður hinsvegar kveikir fyrst á projectorinum og síðan XBMC, þá virkar þetta.
Þetta er að sjálfsögðu galli. Ef notandi er búinn að stilla XBMC vélina á ákveðið úttak, þá á það að gilda og alveg sama þótt það sé ekki "valid" akkúrat þegar XBMC vélin kveikir á sér.
Þar að auki þá minnir mig að ég hafi þurft að fara út úr XBMC og aftur inn til að fá Epson Projectorinn í combo-boxið.
Einstaklega kauðalegt.
Loks. Veit einhver hér hvort það er hægt að hafa service af XBMC vélinni sem mundi leyfa manni að ræsa hana í remote? Það mundi leysa þetta. Þá kveikir maður á Projectornum og ef maður vill spila af XBMC vélinni, þá kveikir maður á henni með remote!
Best að gúgla smá..
Viðbót:
Fann út úr þessu líka. Einn smíðaði smá stubb sem ræsir XBMC vélina þegar hún fær wol með UDP pakkastaðli. Setti þetta upp og virkaði strax.. sjá hér.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HtPc - GTX 560 - Hdmi
Er einhver fyrir norðan sem getur lánað mér 2ja - 3ja metra HDMI snúru yfir helgina?
Var að panta svona frá íhlutum en kemur ekki fyrr en eftir helgi. Á 1.5m en er oft stutt, gæti skipt ef það hefur eitthvað að segja.
Var að panta svona frá íhlutum en kemur ekki fyrr en eftir helgi. Á 1.5m en er oft stutt, gæti skipt ef það hefur eitthvað að segja.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HtPc - GTX 560 - Hdmi
Jæja.. allt að smella. XBMC vélin er virkilega flott.
Var að spá í Blu-ray spilara í þessa HTPC í stað þess að versla stand-alone blu-ray spilara. Hvernig er með region locking og svo framvegis.. eitthvað tæki hentugra en annað í að spila blu-ray?
Eins með firmware uppfærslur.. alltaf verið að hræra í læsingum á þessum miðlum og virkilega dapurt að vera með tæki í svona grip sem les ekki nýjustu myndirnar.
Var að spá í Blu-ray spilara í þessa HTPC í stað þess að versla stand-alone blu-ray spilara. Hvernig er með region locking og svo framvegis.. eitthvað tæki hentugra en annað í að spila blu-ray?
Eins með firmware uppfærslur.. alltaf verið að hræra í læsingum á þessum miðlum og virkilega dapurt að vera með tæki í svona grip sem les ekki nýjustu myndirnar.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HtPc - GTX 560 - Hdmi
Sælir
Er í smá vandræðum. Er að horfa á mynd sem ég rippaði sjálfur og hafði innbrennt íslenskan sub-title. En hafði gleymt því og valdi enskan sub-title með addon í byrjun svo nú fæ ég bæði enskan og íslenskan sub-title.
Vandamálið er, hvernig slekk ég á enska sub-title-inum?
Er í smá vandræðum. Er að horfa á mynd sem ég rippaði sjálfur og hafði innbrennt íslenskan sub-title. En hafði gleymt því og valdi enskan sub-title með addon í byrjun svo nú fæ ég bæði enskan og íslenskan sub-title.
Vandamálið er, hvernig slekk ég á enska sub-title-inum?
Re: HtPc - GTX 560 - Hdmi
Ferð í "audio and subtitle settings" og setur "Enable subtitles" = false
Menu-inn er myndin af hátalaranum ( staðsetning á því fer eftir skinni )(Merkt "C")
Menu-inn er myndin af hátalaranum ( staðsetning á því fer eftir skinni )(Merkt "C")
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: HtPc - GTX 560 - Hdmi
Eða ýtir á T. XBMC hotkeys: Learn it. Know it. Live it.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Re: HtPc - GTX 560 - Hdmi
ég er með HTPC vél tengda við sjónvarpið, svo með lappann í stofunni líka, svo nota ég synergi forrit til þess að samnýta mús og lyklaborð á milli þeirra
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HtPc - GTX 560 - Hdmi
Takk fyrir þetta.. short-cuttið T er sniðugt en nýtist ekki á android tabbinum eða allavega á því appi sem ég keyri sem remote control þar sem ekki er boðið upp á snertiskjá lyklaborð nema í innsláttarsvæðum. Leiðin sem ég fann út og cartman benti á, var að fara í hljóðið og slökkva þar á subtitle.
Var svo fastur í því að maður kveikti og slökkti á þessu á sama stað. Hefði til dæmis verið hægt að hafa val sem segir, "No subtitle" efst ef kveikt væri á því, þarna í subtitle glugganum.
Var svo fastur í því að maður kveikti og slökkti á þessu á sama stað. Hefði til dæmis verið hægt að hafa val sem segir, "No subtitle" efst ef kveikt væri á því, þarna í subtitle glugganum.