Root-a Nexus 7


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Root-a Nexus 7

Pósturaf capteinninn » Mán 21. Okt 2013 21:31

Er að spá að prófa að root-a Nexus 7 spjaldtölvuna mína.

Hvaða aðferð mæliði helst með?

Ég vill geta komist í alþjóðlegu búðina þar sem ég get notað Play Magazines, Play Movies og allt það fjör.
Skilst að ég þurfi að roota til að gera það en ég veit ekki hvernig maður gerir það nákvæmlega og hvaða forrit maður þarf eftir að hafa rootað til að opna fyrir búðina.

Sá þennan guide og var að spá hvort hann væri góður eður ei



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Root-a Nexus 7

Pósturaf Swooper » Mán 21. Okt 2013 23:58

Þarftu ekki bara að accessa play store gegnum proxy til þess?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Root-a Nexus 7

Pósturaf hkr » Þri 22. Okt 2013 00:04

mæli með NRT http://www.wugfresh.com/nrt/ notaði það t.d. til að roota nexus 4 símann minn.

er hannað fyrir nexus'ana, bæði símana og spjaldtölvurnar.




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Root-a Nexus 7

Pósturaf capteinninn » Sun 27. Okt 2013 14:31

hkr skrifaði:mæli með NRT http://www.wugfresh.com/nrt/ notaði það t.d. til að roota nexus 4 símann minn.

er hannað fyrir nexus'ana, bæði símana og spjaldtölvurnar.


Kúl ætla að prófa þetta, veistu samt hvernig ég fer að því að opna fyrir allar play þjónusturnar?