Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Allt utan efnis
Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf Zpand3x » Mán 21. Okt 2013 15:32

Eru þetta ekki bara alltaf sömu gaurarnir? Hafa allir náðst sem brjótast þarna inn? eða eru þeir að komast upp með þetta.
Hérna er eitt gamalt frá innbrotstilraun í tölvuvirkni :P
http://www.youtube.com/watch?v=5TMR23doTnM


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf jojoharalds » Mán 21. Okt 2013 15:52

vikingbay skrifaði:er ekki hægt að fá lista yfir týpur af stöffi sem þeir tóku svo við getum fylgst með? ég hef nú lúmskt gaman af því að skoða tölvuhluti sem eru til sölu þó ég ætli mér nú ekkert að kaupa..


Sammála ;)


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2535
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf Moldvarpan » Mán 21. Okt 2013 16:26

Mér finnst mjög svo furðulegt afhverju það er alltaf verið að brjótast inní þessa sömu verslun aftur og aftur, þótt að hún sé rammgirt með rimlum og höggheldu gleri, síðast þegar ég vissi.

Það eru mörg önnur "skotmörk" sem eru í raun auðveldari að ræna en þessa búð...


Annaðhvort eru þónokkrir sem hreinlega hata þessa verslun eða það sé eh skítalykt af þessu öllu saman.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf Stutturdreki » Mán 21. Okt 2013 16:28

Held það sé nú búið að brjótast inn í flest allar þessar verslanir, því miður.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf hagur » Mán 21. Okt 2013 16:53

Er þetta ekki líka staðsetningin? Þetta er fjarri íbúðarbyggð og því fáir á ferli þarna á þessum tíma = fá vitni.

En djöfull eru þessir gaurar orðnir grillaðir og langt leiddir í ruglinu.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2408
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf Black » Mán 21. Okt 2013 17:53

Sorglegt.Held að minnst af þessum stolnu nýhlutum fari á bland. Oftar en ekki dópista lýður sem skiptir þessu fyrir eiturlyf. :no


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf DaRKSTaR » Mán 21. Okt 2013 18:22

Vaski skrifaði:Ef bifreiðin er stolinn, lendir þetta tjón samt á eiganda hennar? Getur það verið?


lendir ekki á eiganda bílsins né tryggingarfélagins.

svona álíka gáfulegt að halda því framm að eigandi af bílnum sem var stolið sé ábyrgur og ég myndi kaupa mér fartölvu á morgun sem var stolin og ég gæti farið í mál við
búðina sem henni var stolið úr vegna þess að hún bilaði haha...


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

Höfundur
lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf lukkuláki » Þri 22. Okt 2013 12:43

Held að Tölvuvirkni ætti að leigja þetta húnæði í Grafarholtinu :D Hlýtur að fá frið þarna ! :ninjasmiley

TV1.jpg
TV1.jpg (164.93 KiB) Skoðað 1829 sinnum

TV2.jpg
TV2.jpg (177.17 KiB) Skoðað 1829 sinnum


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf eriksnaer » Þri 22. Okt 2013 13:31



Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme


Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf Vignirorn13 » Þri 22. Okt 2013 15:20

eriksnaer skrifaði:http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/10/22/jofarnir_fengu_jeppann_ad_lani/

Er þetta bara ég eða mér finnst alltaf eitthvað gerast og skiptast í Heiðmörk. :o



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf appel » Þri 22. Okt 2013 15:25

Þessir gaukar finnast pottþétt, alltof mikið af vísbendingum sem þeir skilja eftir sig, nánast hlægilegt... einsog með innbrotsþjóf sem brýst inn í hús og skilur eftir sig fótspor í nýföllnum snjó alla leiðina til sín heim.

Hitt er svo að refsingin er engin. Dópistalið sem er skítsama um allt og alla. Dómskerfið refsar þeim með 2-3ja mánaða skilorði. Bítur ekki neitt á svona harðsvífna gauka, sem þyrfti helst að "kæla" í c.a. 10 ár, leyfa þeim að eldast af þessu klikkskeiði.


*-*

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf chaplin » Þri 22. Okt 2013 15:27

Bifreiðin er að gerðinni Land Cruiser og leikur grunur á að mennirnir hafi fengið hana til reynsluaksturs á bílasölu á höfuðborgarsvæðinu.


Þarf ekki að sýna fram á skilríki eða ökuskyrteini þegar maður prufukeyrir bíl?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf Stutturdreki » Þri 22. Okt 2013 15:30

Það er alveg bara frekar líklegt að gaurar sem gera svona séu að borga fíkniefnaskuld. Þeim er alveg sama þótt þeir náist, að fá á sig dóm er miklu vægara heldur en að geta ekki staðið í skilum við einhvernn dópsala.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf Hnykill » Þri 22. Okt 2013 15:33

Stutturdreki skrifaði:Það er alveg bara frekar líklegt að gaurar sem gera svona séu að borga fíkniefnaskuld. Þeim er alveg sama þótt þeir náist, að fá á sig dóm er miklu vægara heldur en að geta ekki staðið í skilum við einhvernn dópsala.


Þetta er að öllum líkindum nákvæmlega svona.. því miður. ég stórefast að nokkuð af þessum hlutum sjáist hér eða á Bland.is til sölu. þetta gengur bara á milli þessara manna í ruglinu .


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf kaktus » Þri 22. Okt 2013 16:11

því miður er skilríkja-menning okkar íslendinga vansköpuð ég og konan mín notum kort hvort annars þótt þau hafi myndir á bakhliðinni.
ég hef sótt vegabréf með því að framvísa debitkorti sem skilríkjum.
um daginn fór barn í fjölskyldunni í ríkið og framvísaði ökuskirteini pabba síns þegar hann var stöðvaður.
efast um að sölumennirnir sem afhentu bifreiðina hafi svo mikið sem litið á myndina á skirteininu sem þjófarnir veifuðu.

chaplin skrifaði:
Bifreiðin er að gerðinni Land Cruiser og leikur grunur á að mennirnir hafi fengið hana til reynsluaksturs á bílasölu á höfuðborgarsvæðinu.


Þarf ekki að sýna fram á skilríki eða ökuskyrteini þegar maður prufukeyrir bíl?


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf vikingbay » Þri 22. Okt 2013 17:30

gerðist þetta ekki um nótt? ég allavega veit ekki til þess að það sé einhver bílasala opin á nóttuni..



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf Gúrú » Þri 22. Okt 2013 17:36

kaktus skrifaði:ég hef sótt vegabréf með því að framvísa debitkorti sem skilríkjum.


Og hvernig er það frásögu færandi?


Modus ponens

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf natti » Þri 22. Okt 2013 20:26

Gúrú skrifaði:
kaktus skrifaði:ég hef sótt vegabréf með því að framvísa debitkorti sem skilríkjum.


Og hvernig er það frásögu færandi?

Afþví að debitkort eru ekki valid skilríki?
T.d. reyna bankarnir að vera strangir á því þegar þú sækir nýtt debitkort að þú megir ekki vísa því gamla sem skilríki, heldur áttu að sýna "alvöru" skilríki(með mynd) eins og ökuskírteini eða vegabréf.
(Annars er það ákveðið vandamál ef þú getur ekki sótt um skilríki(vegabréf) því þú átt ekki skilríki(vegabréf), hver segir að allir séu með bílpróf...)

vikingbay skrifaði:gerðist þetta ekki um nótt? ég allavega veit ekki til þess að það sé einhver bílasala opin á nóttuni..

Þú meinar að það sé ómögulegt að þeir hafi tekið bílinn fyrr um daginn?

chaplin skrifaði:Þarf ekki að sýna fram á skilríki eða ökuskyrteini þegar maður prufukeyrir bíl?

Fyrir utan, eins og aðrir hafa bent á, að hægt sé að framvísa annarra manna skilríkjum, þá gæti líka alveg verið inn í dæminu að einhver sem skuldar einhverjum sé settur í það hlutverk að redda bílnum og taka "skellinn" ef hann kemur, en þorir ekki fyrir sitt litla líf að kjafta frá.


Mkay.

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf Hnykill » Þri 22. Okt 2013 20:34

Gaurar sem skipta grasi út fyrir flatskjái spyrja ekkert um skilríki.. þið vitið þetta alveg.. þetta eru ekkert menn sem fara að auglýsa draslið á bland eða vaktin.is.

ég ræktaði einusinni gras og fékk flakkara fyrri 7 grömm.. mér var alveg sama hvaðan hann kom strákar.. þetta er bara svona enn. þetta er ekkert að fara í sölu á netinu.. þetta bara græjast á milli strákana.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf Revenant » Þri 22. Okt 2013 20:54

natti skrifaði:
Gúrú skrifaði:
kaktus skrifaði:ég hef sótt vegabréf með því að framvísa debitkorti sem skilríkjum.


Og hvernig er það frásögu færandi?

Afþví að debitkort eru ekki valid skilríki?
T.d. reyna bankarnir að vera strangir á því þegar þú sækir nýtt debitkort að þú megir ekki vísa því gamla sem skilríki, heldur áttu að sýna "alvöru" skilríki(með mynd) eins og ökuskírteini eða vegabréf.
(Annars er það ákveðið vandamál ef þú getur ekki sótt um skilríki(vegabréf) því þú átt ekki skilríki(vegabréf), hver segir að allir séu með bílpróf...)


Nafnskírteini eru enn til.

Eins og segir í lögunum:
Nafnskírteini skal að öðru leyti notað sem sönnunargagn um, hverjir menn séu, og um aldur, eftir því sem henta þykir, og í skiptum manna á milli og á opinberum vettvangi.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf appel » Þri 22. Okt 2013 23:16

Ég fékk síðast nafnskírteini í grunnskóla, svona hvítt stórt plastað.

Mynd


*-*

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf rango » Þri 22. Okt 2013 23:48

appel skrifaði:Ég fékk síðast nafnskírteini í grunnskóla, svona hvítt stórt plastað.

Mynd


ert þetta þú á myndinni?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf appel » Þri 22. Okt 2013 23:53

rango skrifaði:
appel skrifaði:Ég fékk síðast nafnskírteini í grunnskóla, svona hvítt stórt plastað.

Mynd


ert þetta þú á myndinni?

Sýnist þetta vera Selma Ragnarsdóttir :D Googlaði bara myndina og bingó, hún er á vísindavefnum.


*-*

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf Yawnk » Þri 22. Okt 2013 23:54

rango skrifaði:
appel skrifaði:Ég fékk síðast nafnskírteini í grunnskóla, svona hvítt stórt plastað.

Mynd


ert þetta þú á myndinni?

Hahahahaha, ég hló




Hjorleifsson
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Jan 2013 22:39
Reputation: 5
Staðsetning: Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

Pósturaf Hjorleifsson » Mið 23. Okt 2013 02:29

það sem fólk gerir fyrir nýja tölvu...


STEAM
  • Level: 43
  • Worth: $10.636
  • Games owned: 812
  • DLC owned: 652
  • Games not played: 426 (52%)
  • Games not in store: 25
  • Hours spent: 5,125h