Er ennþá hægt að setja upp Win 8.1 preview?

Skjámynd

Höfundur
audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er ennþá hægt að setja upp Win 8.1 preview?

Pósturaf audiophile » Sun 20. Okt 2013 13:13

Var loksins að kaupa SSD disk og langar að prófa win8. Eg sótti win 8.1 preview fyrr i mánuðinum i þeim tilgangi að prófa en sé að búið er að gefa út win 8.1 og taka niður preview útgáfuna. En þar sem ég er ennþá með ISO skránna, mun ég geta sett það upp og notað til 15 januar þegar hún rennur út?

Er nefnilega ekki alveg tilbúinn að punga út fyrir fullu leyfi strax og ef mér líkar illa að fara bara aftur i win7. Nenni heldur ekki að eyða tima i að setja upp preview útgáfuna ef hún svo virkar ekki.


Have spacesuit. Will travel.


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Er ennþá hægt að setja upp Win 8.1 preview?

Pósturaf darkppl » Sun 20. Okt 2013 17:36

það er held ég 15 daga trial til.


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er ennþá hægt að setja upp Win 8.1 preview?

Pósturaf FuriousJoe » Sun 20. Okt 2013 22:10

win 8,1 er algjört flopp, get ekki Spilað neina leiki og hellingur af fólki í sama veseni :(


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er ennþá hægt að setja upp Win 8.1 preview?

Pósturaf Benzmann » Sun 20. Okt 2013 22:16

FuriousJoe skrifaði:win 8,1 er algjört flopp, get ekki Spilað neina leiki og hellingur af fólki í sama veseni :(


var að lenda í því líka, en uppgærði svo driverana fyrir 8.1 allt smooth eftir það :)


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Thormaster1337
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er ennþá hægt að setja upp Win 8.1 preview?

Pósturaf Thormaster1337 » Mán 21. Okt 2013 02:41

er að lenda i því að battlefield 3 er að crasha hjá mér i hvert einasta skipti sem eg Joina server (og hann er á einhverju 3D setting.. er ekki með 3D skjá og hef ekki fiktað i nvidia settings.)en þetta gerðist Eftir að ég uppfærði í windows 8.1 .. Vantar Hjálp! :thumbsd


4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er ennþá hægt að setja upp Win 8.1 preview?

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 21. Okt 2013 09:33

Búinn að vera með 8.1 í smá tíma

Virkar mjög vel og er stable.
Ekkert vandamál með tölvuleiki :happy



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video