vandamál með Net yfir í Rafmagn


Höfundur
hulagula
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fim 17. Okt 2013 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

vandamál með Net yfir í Rafmagn

Pósturaf hulagula » Fim 17. Okt 2013 20:58

vandamálið er að bróðirinn minn er að nota net yfir rafmagn í myndlykill hjá símanum en ef ég nota líka á tölvuna mína þá getur hann ekki horft á sjónvarpið
hvað er hægt að gera ?

ég keypti 2 og hann 2 svo það á að vera hægt að vera með 1 í router og svo 1 í tölvuna og 1 í myndykill.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með Net yfir í Rafmagn

Pósturaf AntiTrust » Fim 17. Okt 2013 21:05

Þú þarft að setja hvert par upp á sér rás, svo tengin séu ekki að reyna að tala saman á milli sín. Fylgja yfirleitt forrit með þessum tengjum til að stilla þetta.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með Net yfir í Rafmagn

Pósturaf BugsyB » Fös 18. Okt 2013 00:05

1 verður að vera í tv porti að tala við myndlykil og svo annað í netporti að tala við tölvu og það þarf að para þau sérstaklega - ef þú ert að nota beint út kassanum eru góðar líkur að þau reyni öll að tala saman og þá fer allt í fuck


Símvirki.


Höfundur
hulagula
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fim 17. Okt 2013 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með Net yfir í Rafmagn

Pósturaf hulagula » Sun 20. Okt 2013 18:32

beint úr kassa ertu þá að tala um að vera sitthvor pör svo 2 í router og 1 í myndlykil og 1 í pc



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með Net yfir í Rafmagn

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 20. Okt 2013 18:41

Flestir þessir kubbar eru default stilltir til að tala við alla aðra default stillta kubba. T.d. er network nafnið HomePlug eða HomePlugAV á Trendnet kubbunum. Ef þú myndir taka tvö pör og tengja heima hjá þér eru góðar líkur á að þeir færu allir á sama network og þá færi allt í kássu.

Til að vera viss er best að ná í utility frá framleiðanda tækisins og para kubbana saman manually.




Höfundur
hulagula
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fim 17. Okt 2013 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með Net yfir í Rafmagn

Pósturaf hulagula » Þri 22. Okt 2013 18:24

ég er buinn að vera fikta í þessu utility frá trand net er ekki alveg að skilja þetta



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með Net yfir í Rafmagn

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 22. Okt 2013 19:43

http://i1.ytimg.com/vi/LRE1d5ZvIPM/maxresdefault.jpg

Í Privacy flipanum setur þú eitthvað einkennandi nafn í fyrsta gluggann og ýtir á "set local device only". Tengir hvern og einn kubb við tölvuna með LAN snúru og stillir hvern og einn.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með Net yfir í Rafmagn

Pósturaf svanur08 » Þri 22. Okt 2013 19:48

Ákkuru koma ekki bara myndlyklar með Wi-fi?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
hulagula
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fim 17. Okt 2013 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með Net yfir í Rafmagn

Pósturaf hulagula » Þri 22. Okt 2013 20:49

takk fyrir hjálpina :D



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með Net yfir í Rafmagn

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 22. Okt 2013 22:09

svanur08 skrifaði:Ákkuru koma ekki bara myndlyklar með Wi-fi?


Afþví að þjónustuaðilar geta ekki tryggt hámarksgæði og -stöðugleika yfir WiFi. Allt of margir sem færu að kvarta og kenna símfyrirtækjunum um eitthvað sem ræðst af aðstæðum hjá hverjum og einum.

Mitt gisk.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með Net yfir í Rafmagn

Pósturaf tdog » Þri 22. Okt 2013 22:30

Bara nákvæmlega það sem gerist oft með símalínurnar heima hjá fólki.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með Net yfir í Rafmagn

Pósturaf svanur08 » Þri 22. Okt 2013 22:43

Það er bara ekki hægt að vera með þessar netsnúrur út um allt hús.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með Net yfir í Rafmagn

Pósturaf appel » Þri 22. Okt 2013 23:08

KermitTheFrog skrifaði:
svanur08 skrifaði:Ákkuru koma ekki bara myndlyklar með Wi-fi?


Afþví að þjónustuaðilar geta ekki tryggt hámarksgæði og -stöðugleika yfir WiFi. Allt of margir sem færu að kvarta og kenna símfyrirtækjunum um eitthvað sem ræðst af aðstæðum hjá hverjum og einum.

Mitt gisk.


Það er bara eitt atriði. Ég hef prófað sjónvarp yfir wifi og það virkar fínt, heima hjá mér, en það fer allt eftir aðstæðum á heimilinu. Ef routerinn er í skáp, niðri í kjallara og það eru tvær hæðir og þykkir veggir og gólfplötur á milli, ekki búast við miklu. Meirihlutinn af wifi vandræðum eru útaf aðstæðum á heimilinu, annaðhvort mikið wifi noise/umferð eða eitthvað að blocka signalið (veggir).

Hversvegna eru myndlyklar ekki bara með wifi? Það myndi hækka verðið á myndlyklum óheyrilega mikið, fyrir svosem fáa sem þurfa á því að halda, og myndi auka flækjustigið hjá framleiðanda að þjónustu svona lítið markaðssvæði sem Ísland er, því hver tegund af myndlyklum þarf sitt eigið sérstakt firmware fyrir hvern einasta þjónustuaðila. Svo myndi þjónustumálum fjölga óheyrilega mikið, því fólk er líklegra til að lenda í vandræðum með sjónvarpið yfir wifi heldur en sjónvarpsmyndlykil tengdan með ethernet kapli í router.

Þannig að þegar þú ert með fjölskyldu alla á sama wifi, 3-4 tölvur eða tæki, allar að downloada, þá gæti það gert þér ókleift að horfa á sjónvarpið yfir wifi, kominn með sama vandamál og með rafmagnið yfir ethernet.

Betra er að þeir sem vilja geti keypt sér wireless ethernet og leyst það þannig. Við höfum prófað allskyns wifi lausnir fyrir myndlyklana, en það er ekkert sem er nægilega gott til að hægt sé að "supporta" og ábyrgjast það.

Ethernet kapall úr router og í myndlykilinn er best. En þú getur prófað wireless ethernet líka, það eru til þannig lausnir.


*-*

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með Net yfir í Rafmagn

Pósturaf urban » Þri 22. Okt 2013 23:19

svanur08 skrifaði:Það er bara ekki hægt að vera með þessar netsnúrur út um allt hús.


sára einfalt að leggja þær í rafmagnsdósir


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

jonno
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2008 22:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með Net yfir í Rafmagn

Pósturaf jonno » Mið 23. Okt 2013 08:29

Fekk mann heim í fyrra til að leggja i hjá mér cat kapla enn hann notaði þá kapla sem voru fyrir (símalinurnar)( enn það er kanski ekki öll hús með svona snúrur mitt er frá 2006 ) og splittaði henni upp þannig að ég þurfti að fara í tölvutek og kaupa spliterea ( http://tolvutek.is/vara/tp-splitter-rj4 ... cat5-kapal ) enn þannig náði ég að senda sjónvarpið og netið í öll herbergin í íbuðinni ,enn þurfti að velja hvað væri í hverju herbergi net+sjónvarp eða sími+neð eða sjóonvarp
kostaði ekkert mikið að gera þetta