Sælir/Sælar
Er búinn að vera hugsa undarfarið hvaða spjaldtölva það er sem gæti hentað mjög vel sem E-reader (og auðvitað með öllu tilheyrandi þ.e að geta vafrað um netið og horft á video og hlustað á hljóðbækur).
Hvað er ykkar mati þæginleg stærð á spjaldtölvu til að lesa efni 7" eða 10" ? Er sjálfur að bíða eftir nýju ipad græjunum sem eru að öllu líkindum væntanlegar 22.október og sjá hvað þær græjur hafa uppá að bjóða.
Ipad mini 2 verður að öllum líkindum fyrir valinu hjá mér (þ.e ef þeir hafa bætt upplausinni á skjánum frá því sem fyrir var). En ákvað að athuga hvort einhver hérna inni gæti komið með einhverja punkta sem gætu hjálpað mér að taka upplýsta ákvörðun á því hvað skal velja .
Spjaldtölva sem E-reader - ykkar álit
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Spjaldtölva sem E-reader - ykkar álit
Ég hef verið að nota 10" tabletið mitt mikið til að lesa, angrar mig ekkert. 7" er samt alveg án efa betra í hendi til lesturs, þar sem ákveðnar stellingar með 10" eru erfiðar til lengdar.
Re: Spjaldtölva sem E-reader - ykkar álit
Persónulega keypti ég minn iPad 1 sem fyrst og fremst e-reader á sínum tíma. Úrvalið af spjaldtölvum var hins vegar ekki sérstaklega mikið á þeim tíma og ég hafði ekki kynnst Android almennilega ennþá, svo ef ég hefði beðið með það hefði ég líklega valið eitthvað allt annað.
Það sem þú þarft helst að pæla í:
*Þú getur sett venjulegt Android á Kindle Fire, gúglaðu það bara.
Það sem þú þarft helst að pæla í:
- Skjástærð, 7-8" vs 10" - Þetta er bara spurning um hvað þér finnst þægilegra. Ég kýs 10" sjálfur (heck, ég myndi taka 15" tablet ef þau væru til), sérstaklega af því að ég nota mikið A4 pdf skjöl, en ef þú ert aðallega að lesa reifara og bækur í svipaðri stærð þá ætti 7" að vera allt í lagi. Kosturinn við 7" er líka að það er auðveldara að stinga þeim í vasa eða lítil töskuhólf en 10".
- Android vs iOS - Aftur, personal preference, ég ætla ekki að fara út í stýrikerfishernað hérna, en það sem ég ætla að minnast á í þessu samhengi er: Forritin sem eru í boði á hvorum platform fyrir sig eru mismunandi. Ég hef verið ótrúlega ánægður með iOS forrit sem heitir GoodReader á mínum iPad. Kostaði $5, en það var fullkomlega þess virði, frábær pdf lesari með fleiri sniðugum fídusum en ég hef tölu á. Ég veit ekki til þess að neitt forrit í sambærilegum gæðum sé til fyrir Android, því miður.
- Verð - Hérna getur iOS ekki lengur keppt við Android. Sum Android tablets eru vissulega dýr, en þú getur fengið mjög solid græjur fyrir mjög ásættanlegt verð - Nexus 7 / 10 og Kindle Fire* eru allt niðurgreidd og því miklu ódýrari. Þarft að fara smá krókaleið (proxy og einhver sem býr erlendis til að panta til og senda þér með pósti) til að panta þau reyndar, en það er yfirleitt ekki mikið mál.
*Þú getur sett venjulegt Android á Kindle Fire, gúglaðu það bara.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Spjaldtölva sem E-reader - ykkar álit
Þakka góð svör (keep them coming þið hinir ef þið hafið einhverju að bæta við).
Ég hef undarfarið verið að versla mikið af tölvubókum/ævisögum etc í gegnum Amazon í prentuðu formi og er ég að reyna að skipta alfarið yfir í digital form (Á þeim bókum sem bjóða uppá það). Gott að vita um þetta Goodreader IOS forrit þar sem ég hef alfarið verið Android meginn þegar kemur að snjalltækjum.
Er ennþá að hugsa málið með 7-10 " spjaldtölvur og hvað hentar (7,9 " ipad mini heillar aðallega vegna portability , verð er ekkert endilega einhver factor hjá mér þar sem ég horfi á þetta sem hlut til að aðstoða mig við að læra og þess háttar (þá er ég aðallega að hugsa um þægindi, gæði hugbúnaðar og vélbúnaðinn).
Ég hef undarfarið verið að versla mikið af tölvubókum/ævisögum etc í gegnum Amazon í prentuðu formi og er ég að reyna að skipta alfarið yfir í digital form (Á þeim bókum sem bjóða uppá það). Gott að vita um þetta Goodreader IOS forrit þar sem ég hef alfarið verið Android meginn þegar kemur að snjalltækjum.
Er ennþá að hugsa málið með 7-10 " spjaldtölvur og hvað hentar (7,9 " ipad mini heillar aðallega vegna portability , verð er ekkert endilega einhver factor hjá mér þar sem ég horfi á þetta sem hlut til að aðstoða mig við að læra og þess háttar (þá er ég aðallega að hugsa um þægindi, gæði hugbúnaðar og vélbúnaðinn).
Just do IT
√
√
Re: Spjaldtölva sem E-reader - ykkar álit
Ég er búinn að skoða allar spjaldtölvur sem til eru, og eina sem ég get sagt er að iPad er svona áratug á undan öllum öðrum. iPad mini er því miður frekar ömurlegur.
*-*
Re: Spjaldtölva sem E-reader - ykkar álit
Er með 10" sem bók fyrir pdf skólabækur.
Get ekki sagt að 7" væri ómöguleg en ég myndi ekki þora að veðja á það.
Það er pínu vandamál að halda á 10" mögulega samanborið við 7"
Get ekki sagt að 7" væri ómöguleg en ég myndi ekki þora að veðja á það.
Það er pínu vandamál að halda á 10" mögulega samanborið við 7"
Re: Spjaldtölva sem E-reader - ykkar álit
Búinn að vera að nota Nexus 7 til að lesa í tæpt ár núna og það er bara djöfulsins bullandi snilld.
Það eina sem böggar mig er hversu erfitt það er að lesa í mikilli birtu, úti í sól oþh útaf glossy skjánum. Annars er hann alveg brilliant. Brilliant.
Brilliant græja.
Það eina sem böggar mig er hversu erfitt það er að lesa í mikilli birtu, úti í sól oþh útaf glossy skjánum. Annars er hann alveg brilliant. Brilliant.
Brilliant græja.
~
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Spjaldtölva sem E-reader - ykkar álit
Jimmy skrifaði:Búinn að vera að nota Nexus 7 til að lesa í tæpt ár núna og það er bara djöfulsins bullandi snilld.
Það eina sem böggar mig er hversu erfitt það er að lesa í mikilli birtu, úti í sól oþh útaf glossy skjánum. Annars er hann alveg brilliant. Brilliant.
Brilliant græja.
Er í sama pakka. Mér finnst samt betra að lesa á kindle en hann kostar jafn mikið og nexusinn
Re: Spjaldtölva sem E-reader - ykkar álit
Ég er hérna með nokkrar hluti til að velta fyrir sér.
Hvar kemurðu til með að nota tölvuna mest? Heima, þá skiptir þyngd og stærð minna máli en ef þú ert alltaf með hana á þeytingi. Aðalkosturinn við Kindle 4 er hvað hann er lítill og léttur.
Er hún aðalega til að lesa á eða vera á netinu og horfa á myndir?
Hvað ætlarðu að lesa á henni? Reyfara eða .pdf skjöl/námsbækur með mikið af skýringarmyndum?
Geturðu stækkað eða minkað letrið/textan á einfaldan hátt?
Lcd skjáir eru yfirleitt verri til að lesa lengi á, maður þreytist fyrr í augunum, og eru verri í mikilli birtu.
Geturðu lesið opnu (2bls.) í einu á skjánum og hvernig kemur það út á minni skjá. ( Helsti ókosturinn á Kindle er hvað maður þarf að fletta oft, séstaklega þar sem aldurinn gerði mér þann grikk að ég þarf lesgleraugu og stærra letur).
Hvernig er að nálgst bækur og hvaða forrit þarftu til að lesa þær? Apple V. Android
Hvar kemurðu til með að nota tölvuna mest? Heima, þá skiptir þyngd og stærð minna máli en ef þú ert alltaf með hana á þeytingi. Aðalkosturinn við Kindle 4 er hvað hann er lítill og léttur.
Er hún aðalega til að lesa á eða vera á netinu og horfa á myndir?
Hvað ætlarðu að lesa á henni? Reyfara eða .pdf skjöl/námsbækur með mikið af skýringarmyndum?
Geturðu stækkað eða minkað letrið/textan á einfaldan hátt?
Lcd skjáir eru yfirleitt verri til að lesa lengi á, maður þreytist fyrr í augunum, og eru verri í mikilli birtu.
Geturðu lesið opnu (2bls.) í einu á skjánum og hvernig kemur það út á minni skjá. ( Helsti ókosturinn á Kindle er hvað maður þarf að fletta oft, séstaklega þar sem aldurinn gerði mér þann grikk að ég þarf lesgleraugu og stærra letur).
Hvernig er að nálgst bækur og hvaða forrit þarftu til að lesa þær? Apple V. Android
-
- Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 21. Maí 2013 23:16
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Spjaldtölva sem E-reader - ykkar álit
fékk mér galaxy note 8", finnst hann alveg magnaður
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Spjaldtölva sem E-reader - ykkar álit
Jæja ég fékk mér Ipad Air , takk fyrir allar ráðleggingar
Getur einhver mælt með einhverju góðu IOS 7 forriti til að lesa bækur (pdf etc í líkingu við Goodreader ) , var að lesa á facebook síðu Goodreader að þeir væru að lenda í ákveðnum vandræðum með forritið eftir að ios 7 kom út.
Hef áhuga á að kaupa þetta Goodreader forrit en ekki fyrr en þeir hafa lagað alla buggana.
Getur einhver mælt með einhverju góðu IOS 7 forriti til að lesa bækur (pdf etc í líkingu við Goodreader ) , var að lesa á facebook síðu Goodreader að þeir væru að lenda í ákveðnum vandræðum með forritið eftir að ios 7 kom út.
Hef áhuga á að kaupa þetta Goodreader forrit en ekki fyrr en þeir hafa lagað alla buggana.
Just do IT
√
√
Re: Spjaldtölva sem E-reader - ykkar álit
Hjaltiatla skrifaði:Jæja ég fékk mér Ipad Air , takk fyrir allar ráðleggingar
Getur einhver mælt með einhverju góðu IOS 7 forriti til að lesa bækur (pdf etc í líkingu við Goodreader ) , var að lesa á facebook síðu Goodreader að þeir væru að lenda í ákveðnum vandræðum með forritið eftir að ios 7 kom út.
Hef áhuga á að kaupa þetta Goodreader forrit en ekki fyrr en þeir hafa lagað alla buggana.
Er með iPad 1 og þetta er það sem ég nota mest:
Nota iBooks fyrir flest allar bækur sem ég verð mér útum, hvort sem það sé .pdf eða .epub - mæli þó með .epub fyrir iPad.
Ef .pdf skjölin eru mjög stór (skannaðar bækur sem eru yfir 100mb) að þá nota ég Adobe Reader, iBooks á það til að vera leiðinlegur á iPad 1 með svona stór .pdf skjöl.
Ef það eru Kindle bækur (.mobi) að þá nota ég Kindle appið.
Þetta ætti að cover flest allar bækur sem þú finnur og oftast er hægt að verða sér útum bækur á mismunandi sniðum.
Ótrúlega þæginlegt að henda bókunum inn á Dropbox í tölvunni, ferð svo í Dropboxið í iPadinum velur svo að inport'a þær yfir í það forrit sem þig langar til þess að lesa þær í.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Spjaldtölva sem E-reader - ykkar álit
Thank you sir , virkar greinilega að vista bækunar "pdf skjölin" á Google Drive og opna í Ibooks via Ipad.
Strax byrjaður að finna muninn að lesa 1500 bls server 2012 bók á Ipadnum vs að vera með paperback hlunk við lærdóminn.
Strax byrjaður að finna muninn að lesa 1500 bls server 2012 bók á Ipadnum vs að vera með paperback hlunk við lærdóminn.
Just do IT
√
√
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spjaldtölva sem E-reader - ykkar álit
Átt þú paperback bók fyrir Server 2012, ef svo, hvað heitir hún og hvar keyptirðu hana?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur