Möguleiki á Windows 8.1 ISO?

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Möguleiki á Windows 8.1 ISO?

Pósturaf Heliowin » Fim 17. Okt 2013 12:17

Ég hef eitthvað misskilið hvernig maður næði í Windows 8.1 uppfærsluna. Hélt að hægt væri að hlaða niður ISO frá Microsoft en nei þetta virðist bara hægt að gera í viðmótinu.

Er það rétt skilið?

Mér hefði þótt sú aðferð frekar unclean og betra að gera þetta alveg frá grunni.




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Möguleiki á Windows 8.1 ISO?

Pósturaf darkppl » Fim 17. Okt 2013 12:56

ég þarf að ná í 8.1 í store.


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Möguleiki á Windows 8.1 ISO?

Pósturaf GrimurD » Fim 17. Okt 2013 13:14

Það eru 8.1 iso skrár út um allt á netinu sem er hægt að nota. Þarft bara yfirleitt að installa því með seriali sem fylgir með og síðan activate-a það með windows 8 serialinu þínu.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB