Vitleysa í mér (engin vörusvik)

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Vitleysa í mér (engin vörusvik)

Pósturaf C2H5OH » Þri 15. Okt 2013 16:33

Góðann daginn

Þar sem ég er mikill vitleysingur í svona málum ákvað ég að spurja ykkur hérna.

Þannig er mál með vexti að ég var staddur í þýskalandi, nokkrum klukkutímum fyrir flug skellti ég mér í mediamarkt og keypti mér tölvu.
Bara þægilega fartölvu, þessa hérna: http://www.mediamarkt.de/mcs/product/AC ... ?langId=-3
Hún kom uppsett með Win 8 á þýsku, þar sem ég fíla ekki Win 8 setti ég upp Win 7 þegar ég kom heim.

Ég fór og skoðaði vélina með CPU-Z áðan og þar stendur um minnin:
Mynd

Þarna stendur að minnin séu að keyra á c.a. 800 MHz en vélin var auglýst sem 1333 MHz þegar ég keypti hana og það stendur líka þarna inn á síðu mediamarkt(neðar á síðunni undir "Arbeitsspeicher").

Núna spyr ég geta minnin hafa niðurklukkast þegar ég setti upp nýtt stýrikerfi eða er þetta hámarkið sem þessi minni eru gerð fyrir? (ég veit ekkert um svona mál)
Síðast breytt af C2H5OH á Þri 15. Okt 2013 16:56, breytt samtals 1 sinni.




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vörusvik eða vitleysa í mér

Pósturaf Garri » Þri 15. Okt 2013 16:41

800mhz þýðir í raun 1600mt/s fyrir DDR3.

Það er 800mhz io-bös keyrir 1600 megatransfer pr. sek.

Ekki beint hægt að tala um vörusvik.. í versta falli, skilningsleysi.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Vörusvik eða vitleysa í mér

Pósturaf Kristján » Þri 15. Okt 2013 16:44

get ekki betur séð en þú sért með 1600 mhz minni, dual channel semsagt 2 800mhz kubba í vélinni

veit ekki hvar þeir finna þetta 1333mhz....



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3847
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Vörusvik eða vitleysa í mér

Pósturaf Tiger » Þri 15. Okt 2013 16:46

DDR er Dual Data Rate þannig að mér sýnist hún nú bara vera að keyra á 1600MHz.... 798x2 = 1596MHz



Skjámynd

Höfundur
C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Vörusvik eða vitleysa í mér

Pósturaf C2H5OH » Þri 15. Okt 2013 16:48

jáhá alltaf gott að læra eitthvað nýtt, þannig þeir eru samt ekki að auglýsa hana rétt... og þeir sem kaupa hana eru að kaupa betri vél en auglýsta?



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Vörusvik eða vitleysa í mér

Pósturaf Kristján » Þri 15. Okt 2013 16:50

tja speclega séð já en finnur aldrei muninn á þessu



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2535
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysa í mér (engin vörusvik)

Pósturaf Moldvarpan » Þri 15. Okt 2013 17:48

Vitleysa í þér.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Vörusvik eða vitleysa í mér

Pósturaf Minuz1 » Þri 15. Okt 2013 20:15

Kristján skrifaði:tja speclega séð já en finnur aldrei muninn á þessu

Mynd

Voðalega leiðinlegt að þú haldir þessu fram.

Heildarlesningin er hér http://www.anandtech.com/show/6372/memo ... ith-gskill


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Vörusvik eða vitleysa í mér

Pósturaf Kristján » Mið 16. Okt 2013 08:22

Minuz1 skrifaði:
Kristján skrifaði:tja speclega séð já en finnur aldrei muninn á þessu

Mynd

Voðalega leiðinlegt að þú haldir þessu fram.

Heildarlesningin er hér http://www.anandtech.com/show/6372/memo ... ith-gskill


Ég ætla að bjóða þér að lesa þetta review sjálfur, sem þú hefur klárlega ekki gert.....
Memory reviews are, in my opinion, actually quite hard to do. There are plenty of memory kits available that are nice and cheap, and the easy way to differentiate between them in a review is usually though synthetics – without too much effort we can find memory comparison articles online that deal solely in synthetics. The downside of synthetics is that they rarely emulate real-world performance. When the requests came in for a comparison of memory kits available on the market, I was stumped to find real-world examples where memory truly matters by significant margins, and benchmarks to match. Fast forward a month or so, and we have compiled a series of tests taking advantage of some of the most memory limited examples common to most users – IGP performance using memory from DDR3-1333 to DDR3-2400. Inside this review we have also mixed in some encoding, compression, and you may be surprised to hear that USB 3.0 performance is also affected by memory speed. In this article we also look at and review the memory kits that G.Skill has gracefully provided from their Ares, Sniper, RipjawsX, RipjawsZ and TridentX brands.


Þetta er það fyrsta sem þeir segja og ég leyfði mér að bolda þetta sem skiptir máli :D

Og þar sem tölvan hjá OP er með geforce 710m skjákort þá skiptir þetta review akkurat núll máli......




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Ótengdur

Re: Vörusvik eða vitleysa í mér

Pósturaf Klemmi » Mið 16. Okt 2013 08:42

Minuz1 skrifaði:
Kristján skrifaði:tja speclega séð já en finnur aldrei muninn á þessu

Mynd

Voðalega leiðinlegt að þú haldir þessu fram.

Heildarlesningin er hér http://www.anandtech.com/show/6372/memo ... ith-gskill


Fyrir þá sem sjá bara þetta fína graf og halda að þetta sé algilt að þá er þessi framsetning hjá þér villandi, þó svo þú bendir á heimild.

Þarna erum við að tala um innbyggða skjástýringu í örgjörva sem nýtir vinnsluminni tölvu til notkunar fyrir skjástýringuna og að sjálfsögðu sjáum við þá gífurlegan afkastamun í leikjum.

Þetta á hins vegar hvorki við um fartölvur með skjástýringar sem hafa sjálfstætt minni né borðtölvur með sér skjákort.




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vörusvik eða vitleysa í mér

Pósturaf Garri » Mið 16. Okt 2013 15:44

Tiger skrifaði:DDR er Dual Data Rate þannig að mér sýnist hún nú bara vera að keyra á 1600MHz.... 798x2 = 1596MHz

Í raun ekki rétt.

IO (Input - Output) bösinn er að keyra á 800mhz. Minnin keyra ekki á 1600mhz, þau keyra í raun aðeins á 800mhz eins og myndin sýnir. Afkastagetan er hinsvegar eins og ef þau væru að keyra á 1600mhz.

Í raun er þetta mjög villandi og sérstaklega af framleiðendum minna. Eins og ég sagði hér að ofan, þá mæti nota hugtakið, mt/s sem stendur fyrir mega-transfer pr. second.

Þannig er DDR minni sem keyrir á 800mhz IO-bus með 1600 mt/s



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysa í mér (engin vörusvik)

Pósturaf Minuz1 » Mið 16. Okt 2013 20:10

Það er fullt af benchmarks þarna sem styðja það að það skilar afköstum að hækka Mhz, Winrar, Maya, USB 3.0, Thunderbolt.

Það að einhver segji "tja speclega séð já en finnur aldrei muninn á þessu" er klárlega rangt.

Þætti vænt um að stjórnendur færi eftir þeim reglum sem þeir setja sjálfir.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysa í mér (engin vörusvik)

Pósturaf Kristján » Mið 16. Okt 2013 20:37

Minuz1 skrifaði:Það er fullt af benchmarks þarna sem styðja það að það skilar afköstum að hækka Mhz, Winrar, Maya, USB 3.0, Thunderbolt.

Það að einhver segji "tja speclega séð já en finnur aldrei muninn á þessu" er klárlega rangt.

Þætti vænt um að stjórnendur færi eftir þeim reglum sem þeir setja sjálfir.



æji vertu með þínar frábæru hugmyndir með þetta litli minn, þú greinilega veist allt of mikið um þetta.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysa í mér (engin vörusvik)

Pósturaf Minuz1 » Mið 16. Okt 2013 20:51

Kristján skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Það er fullt af benchmarks þarna sem styðja það að það skilar afköstum að hækka Mhz, Winrar, Maya, USB 3.0, Thunderbolt.

Það að einhver segji "tja speclega séð já en finnur aldrei muninn á þessu" er klárlega rangt.

Þætti vænt um að stjórnendur færi eftir þeim reglum sem þeir setja sjálfir.



æji vertu með þínar frábæru hugmyndir með þetta litli minn, þú greinilega veist allt of mikið um þetta.


Hvernig væri að þú myndir rökstyðja þá fullyrðingu þína?
Hvernig finnur hann aldrei mun á 1333Mhz og 1600Mhz minni?


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysa í mér (engin vörusvik)

Pósturaf Kristján » Mið 16. Okt 2013 21:11

þú komst akkurat með linkinn á benchmark þar sem segir í fyrstu að það er varla hægt að finna benchmark sem sýnir "REAL WORLD RESAULTS" með að hærra mhz skiptir einhverju máli.

jú auiðvita er einhver munur, einhver smá % sem það getur þá skipt máli en ég þú og 90% af þeim sem nota tölvur mun aldrei finna mun á 1333 og 1600 það er bara ekki séns

þeir sem notast við myndvinnslu hljóðvinnslu og þessháttar eru kannski að finna muninn "KANNSKI"

ekki taka allt svona bókstaflega hvað einhver segir

pointið var með þessari fullyrðingu minni að OP, þú veist gaurinn sem bjó til þráðinn mun ekki finna mun á 1333 minn og 1600

fór á google og skrifaði þetta "does ram speed matter?"

nokkrir linkar sem ég fékk, nei ég las þá ekki nema þennann frá adobe forums, endilega lesti hann fyrir mig, og já ef þu ert með integraded skjákort þá skiptir það soldið miklu mái.
http://www.tomshardware.com/answers/id- ... atter.html
http://www.tomshardware.com/answers/id- ... tters.html
http://www.tomshardware.co.uk/forum/526 ... eed-matter
http://www.youtube.com/watch?v=yG8HoewIO_s
http://www.techpowerup.com/forums/showt ... p?t=158055
http://www.mmo-champion.com/threads/970 ... lly-matter
https://linustechtips.com/main/topic/60 ... in-gaming/
http://forums.tweaktown.com/memory/4844 ... ridge.html
http://forums.adobe.com/thread/1255433

skil ekki afhverju ég er að mata þig troll en leitaðu bara sjálfur og lærðu eitthvað.....



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysa í mér (engin vörusvik)

Pósturaf oskar9 » Mið 16. Okt 2013 21:21

Minuz1 skrifaði:Það er fullt af benchmarks þarna sem styðja það að það skilar afköstum að hækka Mhz, Winrar, Maya, USB 3.0, Thunderbolt.

Það að einhver segji "tja speclega séð já en finnur aldrei muninn á þessu" er klárlega rangt.

Þætti vænt um að stjórnendur færi eftir þeim reglum sem þeir setja sjálfir.





"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysa í mér (engin vörusvik)

Pósturaf Minuz1 » Mið 16. Okt 2013 21:22

Kristján skrifaði:þú komst akkurat með linkinn á benchmark þar sem segir í fyrstu að það er varla hægt að finna benchmark sem sýnir "REAL WORLD RESAULTS" með að hærra mhz skiptir einhverju máli.

jú auiðvita er einhver munur, einhver smá % sem það getur þá skipt máli en ég þú og 90% af þeim sem nota tölvur mun aldrei finna mun á 1333 og 1600 það er bara ekki séns

þeir sem notast við myndvinnslu hljóðvinnslu og þessháttar eru kannski að finna muninn "KANNSKI"

ekki taka allt svona bókstaflega hvað einhver segir

pointið var með þessari fullyrðingu minni að OP, þú veist gaurinn sem bjó til þráðinn mun ekki finna mun á 1333 minn og 1600

fór á google og skrifaði þetta "does ram speed matter?"

nokkrir linkar sem ég fékk, nei ég las þá ekki nema þennann frá adobe forums, endilega lesti hann fyrir mig, og já ef þu ert með integraded skjákort þá skiptir það soldið miklu mái.
http://www.tomshardware.com/answers/id- ... atter.html
http://www.tomshardware.com/answers/id- ... tters.html
http://www.tomshardware.co.uk/forum/526 ... eed-matter
http://www.youtube.com/watch?v=yG8HoewIO_s
http://www.techpowerup.com/forums/showt ... p?t=158055
http://www.mmo-champion.com/threads/970 ... lly-matter
https://linustechtips.com/main/topic/60 ... in-gaming/
http://forums.tweaktown.com/memory/4844 ... ridge.html
http://forums.adobe.com/thread/1255433

skil ekki afhverju ég er að mata þig troll en leitaðu bara sjálfur og lærðu eitthvað.....


Mynd


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysa í mér (engin vörusvik)

Pósturaf dandri » Mið 16. Okt 2013 21:25

Þú ert ekkert að fara að taka eitthvað sérstaklega eftir þessum pínulitla mun samt.


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysa í mér (engin vörusvik)

Pósturaf Minuz1 » Mið 16. Okt 2013 21:27

dandri skrifaði:Þú ert ekkert að fara að taka eitthvað sérstaklega eftir þessum pínulitla mun samt.


Sammála, nema í undantekningartilfellum.

Samt fáránlegt að halda því fram að það sé aldrei.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysa í mér (engin vörusvik)

Pósturaf Kristján » Mið 16. Okt 2013 21:33

Minuz1 skrifaði:
dandri skrifaði:Þú ert ekkert að fara að taka eitthvað sérstaklega eftir þessum pínulitla mun samt.


Sammála, nema í undantekningartilfellum.

Samt fáránlegt að halda því fram að það sé aldrei.



ef einhver segir þér að halda kjafti, tekuru þá um kjaftinn á þér og heldur áfram að vera óþolandi.....

með 99.9% vissu þá mun OP ALDREI finna mun á hraða á minninu.

en eins og ég segi þá er munur í einhverjum tilvikum en ekkert sem op mun taka eftir



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysa í mér (engin vörusvik)

Pósturaf Minuz1 » Mið 16. Okt 2013 21:40

Kristján skrifaði:
Minuz1 skrifaði:
dandri skrifaði:Þú ert ekkert að fara að taka eitthvað sérstaklega eftir þessum pínulitla mun samt.


Sammála, nema í undantekningartilfellum.

Samt fáránlegt að halda því fram að það sé aldrei.



ef einhver segir þér að halda kjafti, tekuru þá um kjaftinn á þér og heldur áfram að vera óþolandi.....

með 99.9% vissu þá mun OP ALDREI finna mun á hraða á minninu.

en eins og ég segi þá er munur í einhverjum tilvikum en ekkert sem op mun taka eftir


Hélt að hér væri fólk að tala um tölvumál, ef þú þolir ekki gagnrýni, þá er það ekki mitt mál.
Og nei, ég þegi ekki þegar fólk brýtur reglur og kemur með rangar fullyrðingar.
Og nei, ég mun ekki halda kjafti, þú getur bara verið annar staðar ef þú þolir ekki að lesa þetta.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysa í mér (engin vörusvik)

Pósturaf Kristján » Mið 16. Okt 2013 21:56

endilega leiðréttu mig meira svo ég geti kennt þér eitthvð um tölvur
hvaða reglur braut ég?

og það er þú sem ert ekki á réttum stað ef þú kannt ekki basic vitneskju um ram.....



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysa í mér (engin vörusvik)

Pósturaf Minuz1 » Mið 16. Okt 2013 22:06

Kristján skrifaði:endilega leiðréttu mig meira svo ég geti kennt þér eitthvð um tölvur
hvaða reglur braut ég?

og það er þú sem ert ekki á réttum stað ef þú kannt ekki basic vitneskju um ram.....


Hver er munurinn á "tja speclega séð já en finnur aldrei muninn á þessu"
og
"með 99.9% vissu þá mun OP ALDREI finna mun á hraða á minninu."

Annað er fullyrðing sem þú getur ekki sannað nema vitna nákvæmlega hvað hann gerir með tölvunni.

Allir þessir póstar sem þú vitnaðir í segja að það sé lítill munur, sumir segja að það sé ekki good bang for buck fyrir flesta að kaupa minni hraðara en 1600 Mhz.
Sem er einmitt hámarkshraðinn sem Intel mælir með, fyrir utan Haswell, sem þeir mæla með 1866Mhz.

Hvað var það sem þú ætlaðir að kenna mér?


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysa í mér (engin vörusvik)

Pósturaf dandri » Mið 16. Okt 2013 22:09

Þetta eru ömurleg rök hjá þér og ég er hræddur um að þú sért að reyna að trolla.


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysa í mér (engin vörusvik)

Pósturaf Kristján » Mið 16. Okt 2013 22:12

15,6" (39,6 cm) Display, Intel® Core™ i3-3110M Prozessor, 2,40GHz, 8GB RAM, HDD, GeForce® 710M

hvað heluru að hann sé að fara að gera með tölvuna?

segir það sjálkfur það er litill munur og það lítill að þú finnur ekki fyrir því