Net í ólagihjá Hringiðunni


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Net í ólagihjá Hringiðunni

Pósturaf Arkidas » Fös 24. Maí 2013 21:59

Bara ég? Ljósleiðari - kemst á mjög fáar erlendar síður, get ekki downloadað update á Steam, bara loggað mig inn.



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Net í ólagihjá Hringiðunni

Pósturaf Farcry » Fös 24. Maí 2013 22:15

Sama hjá mér er á ljósleiðara hjá hringiðunni



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Net í ólagihjá Hringiðunni

Pósturaf FriðrikH » Fös 24. Maí 2013 22:19

Sama hér, ljósleiðari hjá Hringiðunni.




Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Net í ólagihjá Hringiðunni

Pósturaf Arkidas » Fös 24. Maí 2013 22:28

Sýnist vera komið í lag núna.



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Net í ólagihjá Hringiðunni

Pósturaf Farcry » Fös 24. Maí 2013 22:29

Já komið



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Net í ólagihjá Hringiðunni

Pósturaf FriðrikH » Mið 16. Okt 2013 21:24

Er einhver að lenda í nettruflunum hjá Hringiðunni núna?




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Net í ólagihjá Hringiðunni

Pósturaf Icarus » Mið 16. Okt 2013 21:29

Endilega hentu á mig hvað er að og hvernig tengingu þú ert með.



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Net í ólagihjá Hringiðunni

Pósturaf FriðrikH » Mið 16. Okt 2013 21:48

Er með ljósleiðara og það er bara búin að vera einhver tregða í gangi. Búinn að restarta telsey boxinu og routernum en svo eru sumt alveg svakalega hægt á meðan annað er bærilegt. Tók samt speedtest og það kom fínt út (tenging við köben).
Finnst þetta reyndar hafa skánað eitthvað núna.




Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Net í ólagihjá Hringiðunni

Pósturaf Arkidas » Mið 16. Okt 2013 21:49

Ég kemst ekki inn á Dropbox (ekki síðan síðla kvölds í gær).




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Net í ólagihjá Hringiðunni

Pósturaf Icarus » Fim 17. Okt 2013 10:47

Það voru einhver vandræði með útlandasambandið fyrr í vikunni en það hefði átt að komast í lag í gær.

Ef einhver á ennþá við vandamál að stríða hvet ég ykkur til að hringja í þjónustuverið okkar í síma 525 2400.

Getið líka sent mér skilaboð ef þið viljið og við lítum á þetta.