Er léttbjór raunverulega bjór?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Er léttbjór raunverulega bjór?

Pósturaf hakkarin » Þri 15. Okt 2013 22:47

Finnst hann bara vera svo vondur. Hann bragðast næstum EKKERT eins og venjulegur bjór.

Hef að vísu bara prófað léttbjórsútgáfuna af Thule og Egills Gull, en mér fannst hann bara eiglega ekkert bragðast eins og venjulegi Thule eða Gull.

Þess vegna var ég að pæla, er þetta léttbjórsdrasl raunverulega bjór? Eða er þetta bara eitthvað piss sem að er selt undir vinsælum vörumerkjum en er samt ekkert eins og fyrirmyndin?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7668
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1205
Staða: Ótengdur

Re: Er léttbjór raunverulega bjór?

Pósturaf rapport » Þri 15. Okt 2013 23:04

Mér finnst fátt toppa Egils Pilsner, margir bjórar verri ...

En þar sem ég var í Bjórskólanum í seinustu viku:

http://islandbeerclub.com/ibuchart.htm




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Er léttbjór raunverulega bjór?

Pósturaf Gislinn » Þri 15. Okt 2013 23:09

Munurinn getur legið í framleiðsluferlinu eins og er útskýrt hér.


common sense is not so common.


Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Er léttbjór raunverulega bjór?

Pósturaf Andri Þór H. » Þri 15. Okt 2013 23:24

ég kalla "venjulegan" 4,5% bjór nú ekkert allvöru bjór, allvöru bjór er eitthvað gruggugt og 10 til 12% :D

þetta er bara eins og Diet Kók, það er ekkert hægt að hafa allt eins ef það er tekið eitthvað úr þessu.

og já ég hef aldrei getað drukkið léttbjór sull :thumbsd



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er léttbjór raunverulega bjór?

Pósturaf Hnykill » Mið 16. Okt 2013 00:01

Nei.. léttbjór er bragðið af framtíðaröli.. en enginn bjór...


Nei,,,,,, léttöl er ekki bjór !


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er léttbjór raunverulega bjór?

Pósturaf worghal » Mið 16. Okt 2013 00:04

Andri Þór H. skrifaði:ég kalla "venjulegan" 4,5% bjór nú ekkert allvöru bjór, allvöru bjór er eitthvað gruggugt og 10 til 12% :D

þetta er bara eins og Diet Kók, það er ekkert hægt að hafa allt eins ef það er tekið eitthvað úr þessu.

og já ég hef aldrei getað drukkið léttbjór sull :thumbsd

all of this.
Mynd


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6801
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 941
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er léttbjór raunverulega bjór?

Pósturaf Viktor » Mið 16. Okt 2013 00:05

Mér finnst Carlsberg léttbjórinn fínn.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Er léttbjór raunverulega bjór?

Pósturaf oskar9 » Mið 16. Okt 2013 00:06

Allt þetta víking og Egils refapiss, lýtur út eins og þvagprufur og álíka áfengt og slík sama hvort þetta sé létt eða ekki, þessar stóru Íslensku ölgerðir búa til allveg skelfilegan bjór


/thread

Mynd


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er léttbjór raunverulega bjór?

Pósturaf urban » Mið 16. Okt 2013 00:20

oskar9 skrifaði:Allt þetta víking og Egils refapiss, lýtur út eins og þvagprufur og álíka áfengt og slík sama hvort þetta sé létt eða ekki, þessar stóru Íslensku ölgerðir búa til allveg skelfilegan bjór


/thread

ohh hvað ég elska svona hipstera týpur, nema núna þegar að kemur af bjór.

http://is.wikipedia.org/wiki/Bj%C3%B3r_ ... 3rtegundir
(efast um að þetta sé tæmandi listi)

ætlaru virkilega að segja að þér þyki allar þessar tegundir skelfilegar ?

ekki bera saman epli og appelsínur.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Er léttbjór raunverulega bjór?

Pósturaf Andri Þór H. » Mið 16. Okt 2013 00:23

oskar9 skrifaði:Allt þetta víking og Egils refapiss, lýtur út eins og þvagprufur og álíka áfengt og slík sama hvort þetta sé létt eða ekki, þessar stóru Íslensku ölgerðir búa til allveg skelfilegan bjór


/thread

http://1.bp.blogspot.com/_ApXGdBrZm5g/T ... tripel.png


nkl allt svona er málið :8)


hakkarin þú verður að prófa eitthvað svona :megasmile

nokkrir sem ég drakk í belgíu um daginn..

Rochefort 10 stóð vel úppúr :happy
Mynd

Mynd

Orval bjórinn var svakalega góður :happy
Mynd



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er léttbjór raunverulega bjór?

Pósturaf urban » Mið 16. Okt 2013 00:26

Hvernig er það, þegar að þið eruð að spá í því hvar þið eigið að fara út að borða og eruð að velja stað.

setiði matinn á argentínu steikhús og nonnabitum bara á alveg sama standard ?

hvernig dettur ykkur til hugar að bera saman "ódýran" lager annars vegar og hágæða belgíska og hollenska hins vegar.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Er léttbjór raunverulega bjór?

Pósturaf oskar9 » Mið 16. Okt 2013 00:29

urban skrifaði:Hvernig er það, þegar að þið eruð að spá í því hvar þið eigið að fara út að borða og eruð að velja stað.

setiði matinn á argentínu steikhús og nonnabitum bara á alveg sama standard ?

hvernig dettur ykkur til hugar að bera saman "ódýran" lager annars vegar og hágæða belgíska og hollenska hins vegar.


Maður drekkur cheap lager til að verða fullur, allveg eins og maður fer í lúgu þegar hungrið er að drepa mann

Maður drekkur góðan bjór til að njóta hans, líkt og með góðan mat


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Er léttbjór raunverulega bjór?

Pósturaf Andri Þór H. » Mið 16. Okt 2013 00:32

urban skrifaði:Hvernig er það, þegar að þið eruð að spá í því hvar þið eigið að fara út að borða og eruð að velja stað.

setiði matinn á argentínu steikhús og nonnabitum bara á alveg sama standard ?

hvernig dettur ykkur til hugar að bera saman "ódýran" lager annars vegar og hágæða belgíska og hollenska hins vegar.


Auðvitað á ekkert að bera þetta saman.. ég var einu sinni alltaf í svona sulli..

Verslaði alltaf tenpack af Thule eða Tuborg, núna kaupi ég bara kippu af allvöru bjór í staðinn.

er ekkert að reyna vera leiðinlegur en er bara að benda á að prófa eitthvað nýtt víst að hitt er svona vont :megasmile



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Er léttbjór raunverulega bjór?

Pósturaf oskar9 » Mið 16. Okt 2013 00:36

Þegar þú ert búinn að pikka út flest sem er gert að stóru smiðjunum þá standa mun færri eftir og þeir bestu eru gerðir af litlu smiðjunum, Kaldi - Borg brugghús á marga góða, Júdas nr.16 finnst mér mjög fínn ásamt mörgum fleirum.

Það er ekkert álitamál að stóru smiðjurnar gera verri bjór, þeir drýgja hann með sykri og maís til að minnka efniskostnað, en hann er vissulega ódýr, á meðan litlu brugghúsin þurfa að passa uppá orðsporið og gæðin og öðlast þannig góðan hóp sem leitar aftur og aftur í þá þar sem þú ert að borga meira fyrir góðan bjór, alskonar brögð og keimar spila inní með alskonar tónum og lykt, og maður uppgvötar eitthvað nýtt í hverjum sopa. Meðan t.d. Egils Gull, er bara beiskir humlar í nokkrar sekúndur og svo hverfur bragðið


urban skrifaði:
oskar9 skrifaði:Allt þetta víking og Egils refapiss, lýtur út eins og þvagprufur og álíka áfengt og slík sama hvort þetta sé létt eða ekki, þessar stóru Íslensku ölgerðir búa til allveg skelfilegan bjór


/thread

ohh hvað ég elska svona hipstera týpur, nema núna þegar að kemur af bjór.

http://is.wikipedia.org/wiki/Bj%C3%B3r_ ... 3rtegundir
(efast um að þetta sé tæmandi listi)

ætlaru virkilega að segja að þér þyki allar þessar tegundir skelfilegar ?

ekki bera saman epli og appelsínur.


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er léttbjór raunverulega bjór?

Pósturaf hakkarin » Mið 16. Okt 2013 20:01

Sallarólegur skrifaði:Mér finnst Carlsberg léttbjórinn fínn.


Prófaði að kaupa 1 Tuborg og Carslberg léttbjór í dag (er að reyna að spara penning þennan mánuð) til að prófa.

Tuborgin bragaðist reyndar betur heldur en ég bjóst við en var samt ekki eins góður og venjulegur Tuborg. Carsbergin er eiglega bara braðlaus. Hann bragðast eiglega eins og vatn með eitthverjum smá bragðefnum og kolsýru. Frekar lame.

Get samt alveg séð það fyrir mér að kaupa léttbjór stundum bara svona upp á sparnaðin. Hann kostar helmingi minna heldur en venjulegur bjór þar sem að ríkið hefur ekki einkaleyfi á sölu á honum.

Talandi um það.....djöfull hata ég framsókn fyrir að skemma hugmyndir sjallana um að leyfa bjórsölu í búðum. Þoli það ekki að þurfa að borga 300 kr fyrir eina fokking bjórdós í ríkinu :mad

EDIT: Spurning: er í lagi að keyra eftir léttbjór? Veit að það er bara 2.5% áfengt en samt...




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er léttbjór raunverulega bjór?

Pósturaf halldorjonz » Mið 16. Okt 2013 20:12

Egils Lite og Víking Lite eru fínir bjórar 4,4%. mjög auðvelt að koma mörgum niður á skemmum tíma líka ef maður er að fara á djammið eða eitthvað..



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er léttbjór raunverulega bjór?

Pósturaf hakkarin » Mið 16. Okt 2013 21:31

halldorjonz skrifaði:Egils Lite og Víking Lite eru fínir bjórar 4,4%. mjög auðvelt að koma mörgum niður á skemmum tíma líka ef maður er að fara á djammið eða eitthvað..


Þetta eru ekki léttbjórar.




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Er léttbjór raunverulega bjór?

Pósturaf steinarorri » Mið 16. Okt 2013 21:40

hakkarin skrifaði: djöfull hata ég framsókn fyrir að skemma hugmyndir sjallana um að leyfa bjórsölu í búðum. Þoli það ekki að þurfa að borga 300 kr fyrir eina fokking bjórdós í ríkinu :mad

EDIT: Spurning: er í lagi að keyra eftir léttbjór? Veit að það er bara 2.5% áfengt en samt...


Það breytir litlu um verðið þó þú getir keypt hann í búðum. Það að geta keypt í búðum jafngildir ekki niðurfellingu á áfengisgjaldinu.
Ég er samt alveg með því að selja bjór & léttvín í búðum :)



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Er léttbjór raunverulega bjór?

Pósturaf appel » Mið 16. Okt 2013 21:46

steinarorri skrifaði:
hakkarin skrifaði: djöfull hata ég framsókn fyrir að skemma hugmyndir sjallana um að leyfa bjórsölu í búðum. Þoli það ekki að þurfa að borga 300 kr fyrir eina fokking bjórdós í ríkinu :mad

EDIT: Spurning: er í lagi að keyra eftir léttbjór? Veit að það er bara 2.5% áfengt en samt...


Það breytir litlu um verðið þó þú getir keypt hann í búðum. Það að geta keypt í búðum jafngildir ekki niðurfellingu á áfengisgjaldinu.
Ég er samt alveg með því að selja bjór & léttvín í búðum :)


Það sem gerist ef búðir mega selja bjór og léttvín er að þær munu eingöngu selja það sem selst mest af, vinsælustu bjórtegundirnar og vinsælasta léttvínið. Úrvalið mun því snarminnka. Ekki halda að Vínbúðirnar verði til áfram í því formi sem þær eru í dag, líklegast hverfa flestar þeirra þar sem rekstrarforsendur eru horfnar, í matvöruverslanirnar.
Viljir þú kaupa þér belgískan trapistubjór eða gourme rauðvín þá þarftu að fara í einhverja kjallarabúð á laugaveginum og borga gríðarlegt álag ofan á það. E.t.v. myndu innlendir bjórar frá smábrugghúsum hverfa, þar sem mun erfiðara væri fyrir þá að komast inn hjá verslunum heldur en hjá Vínbúðunum.

Já, ég er hlynntur frjálsræði, en mér líst samt illa á að geta eingöngu valið á milli Tuborg og Gulls.

Vínbúðirnar þurfa að laga þennan opnunartíma, hafa opið til allavega 10 á kvöldin alla daga.


*-*

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er léttbjór raunverulega bjór?

Pósturaf hakkarin » Mið 16. Okt 2013 22:14

appel skrifaði:
steinarorri skrifaði:
hakkarin skrifaði: djöfull hata ég framsókn fyrir að skemma hugmyndir sjallana um að leyfa bjórsölu í búðum. Þoli það ekki að þurfa að borga 300 kr fyrir eina fokking bjórdós í ríkinu :mad

EDIT: Spurning: er í lagi að keyra eftir léttbjór? Veit að það er bara 2.5% áfengt en samt...


Það breytir litlu um verðið þó þú getir keypt hann í búðum. Það að geta keypt í búðum jafngildir ekki niðurfellingu á áfengisgjaldinu.
Ég er samt alveg með því að selja bjór & léttvín í búðum :)


Það sem gerist ef búðir mega selja bjór og léttvín er að þær munu eingöngu selja það sem selst mest af, vinsælustu bjórtegundirnar og vinsælasta léttvínið. Úrvalið mun því snarminnka. Ekki halda að Vínbúðirnar verði til áfram í því formi sem þær eru í dag, líklegast hverfa flestar þeirra þar sem rekstrarforsendur eru horfnar, í matvöruverslanirnar.
Viljir þú kaupa þér belgískan trapistubjór eða gourme rauðvín þá þarftu að fara í einhverja kjallarabúð á laugaveginum og borga gríðarlegt álag ofan á það. E.t.v. myndu innlendir bjórar frá smábrugghúsum hverfa, þar sem mun erfiðara væri fyrir þá að komast inn hjá verslunum heldur en hjá Vínbúðunum.

Já, ég er hlynntur frjálsræði, en mér líst samt illa á að geta eingöngu valið á milli Tuborg og Gulls.

Vínbúðirnar þurfa að laga þennan opnunartíma, hafa opið til allavega 10 á kvöldin alla daga.


Ég er ekki sammála að flest allar tegundir og úrval munni bara hverfa.

Ég er starfsmaður í netto og mitt hlutverk er að raða gosi og söfum í hillunar. Vissulega er mikið meira af vinsælustu drykkunum eins og til dæmis coke og pepsi selt en samt sem áður er líka selt fullt af öðru drasli sem að er ALGJÖRT niche og fáir drekka. Yfirmaðurinn minn útskýrði þetta með því að segja að fólk vilji mismunandi vörur og að það sé mikilvægt að sjá um þarfir þeirra þótt svo að sumar vörur sé bara keyptar af fáum. Vissulega þýðir þetta að lagerinn af þessum niche drykkjum er mikið minni, en aðalmálið er að hann er samt til staðar.

Ef að þetta gildir um safa og gos að þá getur bjór varla verið öðruvísi.




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Er léttbjór raunverulega bjór?

Pósturaf steinarorri » Mið 16. Okt 2013 23:46

appel skrifaði:
Það sem gerist ef búðir mega selja bjór og léttvín er að þær munu eingöngu selja það sem selst mest af, vinsælustu bjórtegundirnar og vinsælasta léttvínið. Úrvalið mun því snarminnka. Ekki halda að Vínbúðirnar verði til áfram í því formi sem þær eru í dag, líklegast hverfa flestar þeirra þar sem rekstrarforsendur eru horfnar, í matvöruverslanirnar.
Viljir þú kaupa þér belgískan trapistubjór eða gourme rauðvín þá þarftu að fara í einhverja kjallarabúð á laugaveginum og borga gríðarlegt álag ofan á það. E.t.v. myndu innlendir bjórar frá smábrugghúsum hverfa, þar sem mun erfiðara væri fyrir þá að komast inn hjá verslunum heldur en hjá Vínbúðunum.

Já, ég er hlynntur frjálsræði, en mér líst samt illa á að geta eingöngu valið á milli Tuborg og Gulls.

Vínbúðirnar þurfa að laga þennan opnunartíma, hafa opið til allavega 10 á kvöldin alla daga.


Þetta eru reyndar rök sem ég hef pælt í... í raun væri ég alveg jafn sáttur við rýmri opnunartíma í Ríkinu.
Mér finnst t.d. alveg gaman að versla í ríkinu, margir mjög fróðir og tilbúnir til að aðstoða mann.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er léttbjór raunverulega bjór?

Pósturaf worghal » Mið 16. Okt 2013 23:54

fyrst við erum komnir í umræðu um átvr þá er svo margt sem má bæta.

opnunartímar þarf að lengja og það vantar meira úrval.
umhugsa áfengis skattinn.
auk þess mætti bæta common sense hjá þeim sem stjórnar þessu batterýi.

af hverju þarf að bæta common sensið spyrjið þið? hérna er dæmi af hverju.

uppáhalds áfengi félaga míns er hunangsmjöður og þetta var ekki hægt að fá í lengri tíma.
svo upp úr þurru kemur í hillurnar hunangsmjöður og þetta selst eins og heita lummur.
alltaf uppselt. félagi minn komst í kanski 5 flöskur yfir þann tíma sem þetta var til sölu.
þetta var svo tekið úr sölu vegna slæmrar sölu...
slæm sala þegar það selst upp strax, eitthvað vantar í þá common sense.
Síðast breytt af worghal á Fim 17. Okt 2013 00:15, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Fim 17. Okt 2013 00:07

Það að menn haldi að verð komi til með að lækka við það að færa áfengi út í matsölubúðirnar er því miður hugsunarvilla.

það koma einhverjar búðir til með að vera með mikið úrval og góða þjónustu (og þessu fylgir hærra verð)
einhverjar búðir verða með lág verð og lítið úrval.

en málið er að með allar þessar búðir lifa á er álagning.
og það er töluvert hærri álagning en vínbúðin er með, hún er alveg ótrúlega lág þar (18 - 22 % ef að ég man rétt)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


bigggan
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Er léttbjór raunverulega bjór?

Pósturaf bigggan » Fim 17. Okt 2013 00:19

appel skrifaði:
steinarorri skrifaði:
hakkarin skrifaði: djöfull hata ég framsókn fyrir að skemma hugmyndir sjallana um að leyfa bjórsölu í búðum. Þoli það ekki að þurfa að borga 300 kr fyrir eina fokking bjórdós í ríkinu :mad

EDIT: Spurning: er í lagi að keyra eftir léttbjór? Veit að það er bara 2.5% áfengt en samt...


Það breytir litlu um verðið þó þú getir keypt hann í búðum. Það að geta keypt í búðum jafngildir ekki niðurfellingu á áfengisgjaldinu.
Ég er samt alveg með því að selja bjór & léttvín í búðum :)


Það sem gerist ef búðir mega selja bjór og léttvín er að þær munu eingöngu selja það sem selst mest af, vinsælustu bjórtegundirnar og vinsælasta léttvínið. Úrvalið mun því snarminnka. Ekki halda að Vínbúðirnar verði til áfram í því formi sem þær eru í dag, líklegast hverfa flestar þeirra þar sem rekstrarforsendur eru horfnar, í matvöruverslanirnar.
Viljir þú kaupa þér belgískan trapistubjór eða gourme rauðvín þá þarftu að fara í einhverja kjallarabúð á laugaveginum og borga gríðarlegt álag ofan á það. E.t.v. myndu innlendir bjórar frá smábrugghúsum hverfa, þar sem mun erfiðara væri fyrir þá að komast inn hjá verslunum heldur en hjá Vínbúðunum.

Já, ég er hlynntur frjálsræði, en mér líst samt illa á að geta eingöngu valið á milli Tuborg og Gulls.

Vínbúðirnar þurfa að laga þennan opnunartíma, hafa opið til allavega 10 á kvöldin alla daga.


I Noregi þá virkar þetta mjög fint, búðir selja bjór og cider osf.. Meðan vinbúðin sér um alt hitt sterkara (Lika sérstök bjórar frá ýmis löndum, reyndar gerir búðirnar það lika).

Fólk er ekki bara að kaupa bjór, vin og sterkt áfengi er með slatta sölu. Gleymir veislur en þá er rauðvin og hvitvin mikið notað.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Er léttbjór raunverulega bjór?

Pósturaf appel » Fim 17. Okt 2013 00:39

Ríkissjóður gæti e.t.v. fengið meiri tekjur úr áfengissölu ef einkaaðilar sæju bara um þetta, enda þyrfti ekki að eyða peningum í að reka sérstakar Vínbúðir.

Það eru 12 Vínbúðir á höfuðborgarsvæðinu og 36 á landsbyggðinni, samtals 48 vínbúðir. Þetta er umtalsverður fjöldi verslana og það kostar að reka þetta. Svo er oftast matvöruverslun við hliðina, sem myndi glöð taka við sölu á áfengi án þess að þurfa gera mikið annað en að finna pláss í hillum fyrir það.

Sumsstaðar á landsbyggðinni eru ekki Vínbúðir, en það er lítil sjoppa eða matvöruverslun sem gæti vel selt áfengi, en það er ekki leyft í dag.

Þannig að þjónustan mun minnka sumsstaðar, aukast annarsstaðar, úrvalið minnka sumsstaðar, aukast annarsstaðar, verð mun hækka sumsstaðar, lækka annarsstaðar. Það myndi bara allt breytast.


*-*