Sælir
Ég er hérna með Edimax WAN router sem að ég keypti af Hringdu sem að sér um netið hérna hjá mér, en íbúðin er frekar löng og routerinn er í öðrum endanum og í herberginu í hinum enda íbúðarinnar er mjög slæmt þráðlaus samband
Ég á hérna Zyxel P-660-HW-D1 ADSL router sem að ég ætla að reyna að nota sem Wireless repeater fyrir Wifi-ið hjá mér, ég ætla að reyna við þetta seinnipartinn í dag, eru kanski einhver tips sem að menn hérna inni hafa fyrir svona æfingar?
Breyta Zyxel router í Access Point/repeater
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Breyta Zyxel router í Access Point/repeater
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Breyta Zyxel router í Access Point/repeater
Láttu AP hafa sama nafn og routerinn og hafðu 5 channel á milli þeirra.
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750