hvað á ég að gera við evrurnar mínar?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gaflari
- Staða: Ótengdur
hvað á ég að gera við evrurnar mínar?
fyrir hrun áskotnaðist mér slatti af evrum sem ég ákvað að spara þar sem útlitið hér heima var frekar óljóst....
núna er hinsvegar útlit fyrir að ég verði bara hér heima og þá gæti ég svo sannarlega notað aurinn en þá kemur upp þetta týpíska vandamál að mér líkar hreint ekki það gengi sem mér er boðið af bönkunum
svo spurningin er: hvað mynduð þið gera?
núna er hinsvegar útlit fyrir að ég verði bara hér heima og þá gæti ég svo sannarlega notað aurinn en þá kemur upp þetta týpíska vandamál að mér líkar hreint ekki það gengi sem mér er boðið af bönkunum
svo spurningin er: hvað mynduð þið gera?
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á ég að gera við evrurnar mínar?
Ef ég þyrfti nauðsynlega á peningum að halda þá myndi ég selja annars geyma þær áfram.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gaflari
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á ég að gera við evrurnar mínar?
en hvar á ég að selja..........
segjum að þetta séu cirka 200000 evrur varla auglýsi ég þær til sölu á barnalandi?
segjum að þetta séu cirka 200000 evrur varla auglýsi ég þær til sölu á barnalandi?
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á ég að gera við evrurnar mínar?
ég held að gegngið í bankanum sé það hæðsta sem þú færð, og fólk á barnalandi mun aldrei kaupa yfir því gengi.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1700
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á ég að gera við evrurnar mínar?
Ekki nema hann finni einhvern sem þarf að komast fram hjá gjaldeyrishöftunum og/eða vantar meiri gjaldeyri en leyfilegt er að fá út í banka.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gaflari
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á ég að gera við evrurnar mínar?
vandamálið er að munurinn á gengi krónunar úti og hér heima hleypur á tugum prósenta fljótt að fara upp í milljónir sem myndu tapast
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gaflari
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á ég að gera við evrurnar mínar?
MuGGz skrifaði:200.000 evrur ?? holy
:þ mamma átti íbúð úti þegar hún dó
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gaflari
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á ég að gera við evrurnar mínar?
Xovius skrifaði:Nota þetta bara allt í tölvukaup!
einn gám af tölvudrasli og selja ykkur það :þ
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt
-
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á ég að gera við evrurnar mínar?
Fjárfestingarleið Seðlabankans??? Er ekki bara um að gera að nota sér þá leið, þ.e.a.s. ef þú þarf ekki nauðsynlega að nota þessa peninga núna.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á ég að gera við evrurnar mínar?
33 milljónir sem sagt?
Taktu mynd af peningunum og sýndu okkur.
Taktu mynd af peningunum og sýndu okkur.
Re: hvað á ég að gera við evrurnar mínar?
Er ekki fjárfestingaleiðin bara fyrir þá sem eiga peninga erlendis, ekki erlenda peninga ?
Lagalega séð ættir þú að skipta þessu hjá seðlabankanum út af gjaldeyrishöftunum..
Lagalega séð ættir þú að skipta þessu hjá seðlabankanum út af gjaldeyrishöftunum..
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb
-
- spjallið.is
- Póstar: 473
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
- Reputation: 8
- Staðsetning: Hef ekki glóru!
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á ég að gera við evrurnar mínar?
Spurning fyrir þig að skoða gjaldeyrisreikning hjá einhverjum bankana, þá ertu ekki að breyta þeim í íslenskar krónur heldur er þetta bankareikningur fyrir erlenda mynt (ef ég skil þetta rétt, hef ekki reynslu af þessu sjálfur).
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1700
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á ég að gera við evrurnar mínar?
Baldurmar skrifaði:Er ekki fjárfestingaleiðin bara fyrir þá sem eiga peninga erlendis, ekki erlenda peninga ?
Fjárfestingaleiðn er fyrir þá sem eiga krónur á íslandi og vilja losna við þær.
-
- Vaktari
- Póstar: 2535
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á ég að gera við evrurnar mínar?
Bíða allavegana frammyfir 17.október, það er sá dagur sem bandaríkin verða að hækka skuldaþak sitt. Ef að bandaríkin hækka ekki skuldaþakið þá mun þetta hafa mikil áhrif á alla gjaldmiðla sem og hlutabréfamarkaðinn.
Svo það væri hægt að hagnast á fíflagangi bandaríkjamanna ef að þeir halda áfram þessu bulli.
Svo það væri hægt að hagnast á fíflagangi bandaríkjamanna ef að þeir halda áfram þessu bulli.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gaflari
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á ég að gera við evrurnar mínar?
GuðjónR skrifaði:33 milljónir sem sagt?
Taktu mynd af peningunum og sýndu okkur.
þetta eru að sjálfsögðu aðeins tölur en ekki seðlar eins og er.
ég gæti í mesta lagi tekið mynd af reiknings yfirliti frá bankanum sem þetta er geymt í úti
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gaflari
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á ég að gera við evrurnar mínar?
Vaski skrifaði:Fjárfestingarleið Seðlabankans??? Er ekki bara um að gera að nota sér þá leið, þ.e.a.s. ef þú þarf ekki nauðsynlega að nota þessa peninga núna.
eru takmörk fyrir því hvað fjárfest er í?
gæti ég tildæmis keypt hús bara eða?
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt
Re: hvað á ég að gera við evrurnar mínar?
Var ekki eitthvað í lögum sem gerði það ólöglegt að sitja á gjaldeyri eða var það misskilningur?
Re: hvað á ég að gera við evrurnar mínar?
Taka þátt í næsta Gjaldeyrisútboði Seðlabankans ? Fengir hærra verð fyrir evrurnar þar en hjá bönkunum.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gaflari
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á ég að gera við evrurnar mínar?
haywood skrifaði:Var ekki eitthvað í lögum sem gerði það ólöglegt að sitja á gjaldeyri eða var það misskilningur?
nibb enginn misskilningur
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvað á ég að gera við evrurnar mínar?
kaktus skrifaði:Vaski skrifaði:Fjárfestingarleið Seðlabankans??? Er ekki bara um að gera að nota sér þá leið, þ.e.a.s. ef þú þarf ekki nauðsynlega að nota þessa peninga núna.
eru takmörk fyrir því hvað fjárfest er í?
gæti ég tildæmis keypt hús bara eða?
Fjárfesta í einhverri eign, hafðu bara samband við einn af bönkunum og fáðu fund með þeim. Það gerði ég þegar ég flutti heim í fyrra.
Re: hvað á ég að gera við evrurnar mínar?
ég held að þú sért ekki skildugur til að koma með þessa peninga til íslands,
þú mátt alveg eiga þessa íbúð í útlöndum eða eitthvað annað sem þú kaupir
eignarrétturinn er sterkari en þessar gjaldeyrisreglur
það er óleyfilegt (held ég) að flytja íslenska seðla til Íslands - þeir gætu verið keyptir á undirverði frá erlendum banka td
þú mátt alveg eiga þessa íbúð í útlöndum eða eitthvað annað sem þú kaupir
eignarrétturinn er sterkari en þessar gjaldeyrisreglur
það er óleyfilegt (held ég) að flytja íslenska seðla til Íslands - þeir gætu verið keyptir á undirverði frá erlendum banka td