Minni á "Bump topic" takkann

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16605
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Minni á "Bump topic" takkann

Pósturaf GuðjónR » Sun 06. Okt 2013 16:25

Það er ágæt leið að bumpa söluþræði að nota "Bump topic" takkann neðst á spjallborðinu.
Kerfið er stillt a 12. klst. en eftir þann tíma þá getur OP viðkomandi þráðar farið neðst á þráðinn og "bumpað" honum upp.
Viðhengi
Screen Shot 2013-10-06 at 16.19.30.jpg
Screen Shot 2013-10-06 at 16.19.30.jpg (19 KiB) Skoðað 813 sinnum



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Minni á "Bump topic" takkann

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Sun 06. Okt 2013 18:09

Snilld, vissi ekki af þessum takka. Var búinn að vera spá í að búa til þráð um að bæta þessum takka við.

EDIT: finn ekki þennan takka hjá mér :(



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16605
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Minni á "Bump topic" takkann

Pósturaf GuðjónR » Sun 06. Okt 2013 19:47

I-JohnMatrix-I skrifaði:Snilld, vissi ekki af þessum takka. Var búinn að vera spá í að búa til þráð um að bæta þessum takka við.

EDIT: finn ekki þennan takka hjá mér :(


Ef þú sérð hann ekki þá máttu ekki bömpa þræðinum. Það geta verið tvær ástæður, 1) þú ert ekki OP. 2) styttra en 12 klst. frá síðasta innleggi á þræði.



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Minni á "Bump topic" takkann

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Sun 06. Okt 2013 21:18

:face my bad.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Minni á "Bump topic" takkann

Pósturaf Tesy » Sun 06. Okt 2013 21:32

Þegar þú ýtir á þennan takka, kemur þá bump comment eða fer þráðurinn upp án comments? :crazy



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3851
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Minni á "Bump topic" takkann

Pósturaf Tiger » Sun 06. Okt 2013 21:51

Tesy skrifaði:Þegar þú ýtir á þennan takka, kemur þá bump comment eða fer þráðurinn upp án comments? :crazy


Upp án comments sýnist mér.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Minni á "Bump topic" takkann

Pósturaf Tesy » Sun 06. Okt 2013 22:15

Tiger skrifaði:
Tesy skrifaði:Þegar þú ýtir á þennan takka, kemur þá bump comment eða fer þráðurinn upp án comments? :crazy


Upp án comments sýnist mér.


Það er snilld, loksins losnar maður við þessar 3 síður af "upp" comments.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16605
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Minni á "Bump topic" takkann

Pósturaf GuðjónR » Sun 06. Okt 2013 22:34

Ég prófaði að "bumpa" gamlan söluþráð sem ég átti hérna, notaði Bump topic takkann..
Svona texti kemur þá í neðsta innleggið:
Viðhengi
bump.JPG
bump.JPG (27.54 KiB) Skoðað 540 sinnum