Hvað var fyrsta tölvan þín?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Hvað var fyrsta tölvan þín?
Hvenar öðluðust yður kæru tölvuáhugamenn fyrstu tölvu yðar? Ég fékk mína fyrstu tölvu þegar ég var 13 ára í fermingargjöf og var það Dell tölva með pentium 4 örgjörva sem ég notaði einkum í Guild Wars og Counter strike source iðkun.
Síðast breytt af GönguHrólfur á Mán 30. Sep 2013 18:46, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað var fyrsta tölvan þín?
Oh, ég ætlaði að vera ógeðslega sniðugur og segja t-a-lva, en það breyttist víst að sjálfum sér úr því að það er of mikil synd hér að orða það sem svo.
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað var fyrsta tölvan þín?
Mín fyrsta tölva var annaðhvort eMac G4 eða Pentium 3 linux box, var svo ungur að ég man ekki hvort kom fyrst.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað var fyrsta tölvan þín?
Fyrsta tölvan mín var gömul IBM (held ég) þessar sem lágu á hliðinni og maður hafði skjáinn ofan á þeim, spilaði gamlan flight simulator leik í henni og líka Return to Castle Wolfenstein
Good times
Good times
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað var fyrsta tölvan þín?
Mín var eldgömul Toshiba-fartölva man ekki hvað var í henni en 1 gb ram og ég notaði hana í cs 1,6 þegar hann var spilaður mikið.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 154
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað var fyrsta tölvan þín?
GönguHrólfur skrifaði:Oh, ég ætlaði að vera ógeðslega sniðugur og segja t-a-lva, en það breyttist víst að sjálfum sér úr því að það er of mikil synd hér að orða það sem svo.
Bara ekkert athugavert við að hafa auto corect á þessu. Kanski að menn læri þá.
En annars var fyrsta vélin mín fermingarvél með Pendium 3 örgjörva og gig af sdram. Man ekki frekari specs
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Hvað var fyrsta tölvan þín?
littli-Jake skrifaði:GönguHrólfur skrifaði:Oh, ég ætlaði að vera ógeðslega sniðugur og segja t-a-lva, en það breyttist víst að sjálfum sér úr því að það er of mikil synd hér að orða það sem svo.
Bara ekkert athugavert við að hafa auto corect á þessu.Kanski að menn læri þá.
En annars var fyrsta vélin mín fermingarvél með Pendium 3 örgjörva og gig af sdram. Man ekki frekari specs
Kannski*
Correct*
Pentium*
Svona fyrst menn vilja læra
Annars var mín gömul Tulip 66mhz ef ég man rétt með varla ekkert ram , man ekki nægilega og 20 eða 40mb harður diskur
Re: Hvað var fyrsta tölvan þín?
fyrsta tölvan mín var einhver hyundai drusla early 90s með dos hún kom með 2x 5.25 floppy og eitt 2.5 floppy drif man ekki meira var svo ungur
spilaði aðalega scorched earth og fyrsta duke nukem leikin
spilaði aðalega scorched earth og fyrsta duke nukem leikin
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað var fyrsta tölvan þín?
sakaxxx skrifaði:fyrsta tölvan mín var einhver hyundai drusla early 90s með dos hún kom með 2x 5.25 floppy og eitt 2.5 floppy drif man ekki meira var svo ungur
spilaði aðalega scorched earth og fyrsta duke nukem leikin
ja akkurat min var einmitt hyundai líka var að muna það núna hahahahahahahahaha eru enþá til hyundai tölvur í dag?
Símvirki.
-
- spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað var fyrsta tölvan þín?
Acorn Electron, fékk ég eitthvað um 1986 eða 87.
http://en.wikipedia.org/wiki/Acorn_Electron
Fyrstu PC vélina fékk ég um 1995 en ég er með hana í undirskriftinni.
http://en.wikipedia.org/wiki/Acorn_Electron
Fyrstu PC vélina fékk ég um 1995 en ég er með hana í undirskriftinni.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
- Kóngur
- Póstar: 6426
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 477
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað var fyrsta tölvan þín?
BugsyB skrifaði:sakaxxx skrifaði:fyrsta tölvan mín var einhver hyundai drusla early 90s með dos hún kom með 2x 5.25 floppy og eitt 2.5 floppy drif man ekki meira var svo ungur
spilaði aðalega scorched earth og fyrsta duke nukem leikin
ja akkurat min var einmitt hyundai líka var að muna það núna hahahahahahahahaha eru enþá til hyundai tölvur í dag?
held þeir geri bara skjái núna í dag
http://www.hyundaiit.com/
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað var fyrsta tölvan þín?
Klaufi skrifaði:Hálftengdir þræðir, svona til skemmtunar:
viewtopic.php?f=9&t=44377
viewtopic.php?f=9&t=50676
Þessi þráður var fyrst og fremst gerður í ákveðnu grínskyni til að sjá hversu margir myndu brjálast út í mig fyrir að segja "t-a-lva" heheh , en einnig er auðvitað gaman að vita hversu old school margir hérna eru
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað var fyrsta tölvan þín?
Pentium 2 1998árg,
með 233mhz örgjörva oc 390mhz
128mb vinnsluminni
ati Rage 128 Pro
6GB harðadiskur(hann var freaking hlunkur
250watta powersupply
og eitthvað aðeins meira sem ég man ekki.
með 233mhz örgjörva oc 390mhz
128mb vinnsluminni
ati Rage 128 Pro
6GB harðadiskur(hann var freaking hlunkur
250watta powersupply
og eitthvað aðeins meira sem ég man ekki.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Re: Hvað var fyrsta tölvan þín?
fyrsta tölvan sem ég komst í snertingu við var hjá bróður mínum
http://upload.wikimedia.org/wikipedia/c ... 040STf.jpg
og á ég hana núna ennþá í geymslu , margir skemmtilegir leikir sem var spilað á þessu
fyrsta tölvan sem ég eignaðist sjálfur fyrir utan Nintendo var eitthvað sem ég fékk í fermingar gjöf, man nú ekki hvað það var AMD eitthvað
http://upload.wikimedia.org/wikipedia/c ... 040STf.jpg
og á ég hana núna ennþá í geymslu , margir skemmtilegir leikir sem var spilað á þessu
fyrsta tölvan sem ég eignaðist sjálfur fyrir utan Nintendo var eitthvað sem ég fékk í fermingar gjöf, man nú ekki hvað það var AMD eitthvað
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 962
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað var fyrsta tölvan þín?
Amd Athlon K7 400mhz
128mb minni @133mhz
8mb Geforce
128mb minni @133mhz
8mb Geforce
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |