Næ ekki að boota frá USB

Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Næ ekki að boota frá USB

Pósturaf stefhauk » Fös 27. Sep 2013 21:17

Er með Samsung chronos series 7 fartölvu og ætlaði að formata hana semsagt setja Windows á hana aftur.
Næ ekki fyrir mitt litla líf að boota frá USB skiptir engu hvort ég setji usb fdd sem first priority hún bara vill ekki boota frá USB einhverjar hugmyndir?



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að boota frá USB

Pósturaf Frost » Fös 27. Sep 2013 21:49

Búinn að prófa að setja "USB - HDD" sem fyrsta boot? Er ekki alveg viss með þetta en sakar ekki að prófa :)

Þurfti að nota USB - HDD sem fyrsta boot til að þetta virkaði hjá félaga mínum.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


cartman
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Sun 11. Des 2011 14:01
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að boota frá USB

Pósturaf cartman » Fös 27. Sep 2013 21:51

er usb lykillinn ekki örugglega bootable hjá þér?

og ertu búinn að prófa að ýta á F11 eða F12 til að fá upp boot menu(fer eftir biosum)




siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að boota frá USB

Pósturaf siggik » Fös 27. Sep 2013 22:06

er usb lykillinn formataður sem bootable ?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að boota frá USB

Pósturaf gardar » Fös 27. Sep 2013 22:10

fdd?

þú veist að það er floppy drive...



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3172
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Næ ekki að boota frá USB

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 27. Sep 2013 23:14



Just do IT
  √


Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að boota frá USB

Pósturaf Haflidi85 » Fös 27. Sep 2013 23:39

vonandi gerðirðu iso fælinn bootable með windows 7 usb toolkit eða álíka forriti, og já prófaðu önnur port á tölvunni þ.e. usb port.



Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að boota frá USB

Pósturaf stefhauk » Fös 27. Sep 2013 23:45

Haflidi85 skrifaði:vonandi gerðirðu iso fælinn bootable með windows 7 usb toolkit eða álíka forriti, og já prófaðu önnur port á tölvunni þ.e. usb port.


það fyndna er að ég get ekki breytt þessu fast boot í disable því það sést ekki í boot menu eins og sést í leiðbeiningunum.


En já þetta með fdd hélt að þetta væri flash disk drive en þó ég breyti í usb hdd þá virkar þetta ekki heldur en spurningin er hvernig breyti eg þessu fast boot dæmi.



Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að boota frá USB

Pósturaf stefhauk » Fös 27. Sep 2013 23:54

Haflidi85 skrifaði:vonandi gerðirðu iso fælinn bootable með windows 7 usb toolkit eða álíka forriti, og já prófaðu önnur port á tölvunni þ.e. usb port.



En já ég gerði hann bootable að sjálfsögðu er bara með 2 eitt usb 3 og hitt 2.0 og hvorug virka hmm :/



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3172
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Næ ekki að boota frá USB

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 27. Sep 2013 23:56

Hmmm...

Kemur ekki upp Advanced flipi í bios hjá þér til að breyta stillingunni ?

http://www.samsung.com/us/support/howtoguide/N0000137/1200/93330/N/2/M/NP700Z5C-S01UB


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að boota frá USB

Pósturaf stefhauk » Lau 28. Sep 2013 00:21

Hjaltiatla skrifaði:Hmmm...

Kemur ekki upp Advanced flipi í bios hjá þér til að breyta stillingunni ?

http://www.samsung.com/us/support/howtoguide/N0000137/1200/93330/N/2/M/NP700Z5C-S01UB


jújú það kemur og ég er búinn að forgangsraða bootinu þannig að það á að botta fyrst frá usb er að gera bootable usb aftur núna ef skil kynni að þetta hafi farið eitthvað úrskeiðis frá seinustu leiðbeiningum læt vita ef það virkar.



Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að boota frá USB

Pósturaf stefhauk » Lau 28. Sep 2013 01:58

Þetta er komið í lag virtist vera að upplýsingarnar sem ég fór eftir fyrst til að boota af usb voru rangar en fór eftir öðrum leiðbeningum og þá virkaði þetta