Canon EOS 300D Digital vandamál með driver-a.

Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Canon EOS 300D Digital vandamál með driver-a.

Pósturaf MrSparklez » Fös 27. Sep 2013 14:38

Er að reyna að koma myndum inná tölvuna úr þessari myndavél en maður þarf víst að downloada driverum fyrir það en nýjustu driverar eru fyrir Windows XP, er búinn að prufa að reyna að installa þeim í compatability mode en það er ekki að virka, eru þið með einhverjar hugmyndir ?

Fyrirfram þakkir O:)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Canon EOS 300D Digital vandamál með driver-a.

Pósturaf worghal » Fös 27. Sep 2013 14:39

ertu semsagt með vélina beintengda við tölvuna?
best væri að fá sér bara korta lesara.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Canon EOS 300D Digital vandamál með driver-a.

Pósturaf MrSparklez » Fös 27. Sep 2013 14:51

Já ætli það ekki, hvar eru þeir ódýrastir ?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Canon EOS 300D Digital vandamál með driver-a.

Pósturaf hfwf » Fös 27. Sep 2013 14:56

Stilltu vélina á ptp mode og tölvanætti að þekkja vélina og tengjast og voila transfer complete.
hef notað 350d á win7 minnsta mál í heimi.



Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Canon EOS 300D Digital vandamál með driver-a.

Pósturaf MrSparklez » Fös 27. Sep 2013 15:05

hfwf skrifaði:Stilltu vélina á ptp mode og tölvanætti að þekkja vélina og tengjast og voila transfer complete.
hef notað 350d á win7 minnsta mál í heimi.

Takk !!!