Eins og svo margir kannski þá vantar mér aðstoð við að kaupa fartölvu.
Mig vantar sem sagt fartölvu sem má alveg kosta svona um 180 þús ca.
Er aðalega að pæla í hvernig tölvu, ég hef verið með Dell og hefur reynst nokkuð vel, hef dáltið verið að pæla í Lenovo hjá nýherja.
Ég mun nota þessa tölvu í margt en aðalega sem ég er að pæla í er að klippa video í henni. Er ekki í neinum leikjum eða neitt svoleiðis.
Ég mun nota t.d. Adobe Premire klippiforrit og er að klippa klippur sem eru teknar eru í HD.
Annars mun þetta vera venjulega tölva.
Fartölva hvernig?
Re: Fartölva hvernig?
Enginn sem veit eitthvað um þetta?
Er nefnilega að pæla í að fara kaupa eitthvað á næstu dögum/vikum
Er nefnilega að pæla í að fara kaupa eitthvað á næstu dögum/vikum
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva hvernig?
http://www.netverslun.is/Verslun/produc ... 19213.aspx
Ég á svona. Solid og góð en veit ekki hvort þetta sé sú rétta fyrir klippivinnu.
Þarftu fartölvu?
Ég á svona. Solid og góð en veit ekki hvort þetta sé sú rétta fyrir klippivinnu.
Þarftu fartölvu?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva hvernig?
Ég er með Asus Zenbook og gæti ekki verið sáttari.
Hef bara heyrt gott um Asus í þeim efnum.
Annars ef þú ert að hugsa um að klippa HD videos þá færðu þér ekki fartölvu fyrir 180 k
Annaðhvort færðu þér borðtölvu fyrir 180k, eða fartölvu fyrir 200-250 þúsund
Hef bara heyrt gott um Asus í þeim efnum.
Annars ef þú ert að hugsa um að klippa HD videos þá færðu þér ekki fartölvu fyrir 180 k
Annaðhvort færðu þér borðtölvu fyrir 180k, eða fartölvu fyrir 200-250 þúsund
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Fartölva hvernig?
Já ég hef verið að pæla í borðtölvu líka.
Hvar er best að kaupa? ég hef ekki verið með borðtölvu síðan ég veit ekki hvenær.
Hvar er best að kaupa? ég hef ekki verið með borðtölvu síðan ég veit ekki hvenær.