Sælir, ég ætlaði að fara að modda ps3 tölvunna mína og er að lenda í smá vandræðum hvernig á að gera þetta.
Þarf maður að downgraeda niður í 3.55 eða er hægt að setja moddað 4.46 firmvare beint á clean 4.46?
-Vignir
Modda PS3/Xbox360
Modda PS3/Xbox360
Síðast breytt af Vignir G á Mið 18. Sep 2013 18:05, breytt samtals 1 sinni.
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Modda PS3
Þú þarft að downgrade-a niður í 3.55 fyrst.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Re: Modda PS3
Myndi duga að setja þetta: http://www.ps3hax.net/downloads.php?do= ... 557&page=8 á usb lykil og downgraeda niður í 3.55 þannig?
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Modda PS3
Ónei. Tölvan leyfir ekki downgrade. Þarft að gera það með hardware-i, eins og t.d. E3 Flasher eða Progskeet. Svo er eitthvað af tölvum sem er einfaldlega bara ekki hægt að downgrade-a.
Lestu þennan þráð til að kynna þér þetta. Þetta er heljarinnar process og það eru sterkar líkur á því að þú endir bara með mjög dýrt "paperweight".
Lestu þennan þráð til að kynna þér þetta. Þetta er heljarinnar process og það eru sterkar líkur á því að þú endir bara með mjög dýrt "paperweight".
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Re: Modda PS3
Er engin önnur leið að modda hana?
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB
Re: Modda PS3
Er engin önnur leið að modda hana en að downgraeda?
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB
Re: Modda PS3
Eftir því sem ég best veit þá er engin leið að modda PS3 nema á firmware 3.55 eða lægra og engin leið fyrir þig að setja inn eldra firmware nema að flasha tölvuna...
Re: Modda PS3
jæja... hvað með Xbox 360 er jafn mikið vesen að modda þær?
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB
Re: Modda PS3/Xbox360
ef ert að þessu til að geta spilað "game backups" þá er eitt annað hægt: http://cobra-ode.com/
semsé "daemontools" fyrir ps3! platar tölvuna til að halda að sért með venjulegt drif, þegar ert að boota leiknum sem .iso skrá af usb hdd
og virkar fyrir ALLAR ps3 og öll firmware, bæði custom firmware og original (cfw, ofw)
semsé "daemontools" fyrir ps3! platar tölvuna til að halda að sért með venjulegt drif, þegar ert að boota leiknum sem .iso skrá af usb hdd
og virkar fyrir ALLAR ps3 og öll firmware, bæði custom firmware og original (cfw, ofw)
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
Re: Modda PS3/Xbox360
kizi86 skrifaði:ef ert að þessu til að geta spilað "game backups" þá er eitt annað hægt: http://cobra-ode.com/
semsé "daemontools" fyrir ps3! platar tölvuna til að halda að sért með venjulegt drif, þegar ert að boota leiknum sem .iso skrá af usb hdd
og virkar fyrir ALLAR ps3 og öll firmware, bæði custom firmware og original (cfw, ofw)
Takk fyrir þetta, en hvarnig er það að modda xbox 360?
er það rosalegt vesen líka?
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Modda PS3/Xbox360
er búinn að panta svona stykki fyrir 4k version af ps3 og er bara að bíða eftir þessu:)
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Geek
- Póstar: 834
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 145
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Modda PS3/Xbox360
kizi86 skrifaði:er búinn að panta svona stykki fyrir 4k version af ps3 og er bara að bíða eftir þessu:)
Fékkstu dótið og virkaði það???
Verðlöggur alltaf velkomnar.