Ég er nýlega búinn að setja upp ubuntu, þegar ég ætlaði að restarta tölvunni þá fæ ég blackscreen m/blinking cursor.
Ég veit ekkert afhverju, og þar sem ég veit EKKERT hvað þetta er þá vissi ég ekki hvar ég átti að setja þetta.
Veit einhver hvað er að?
-Kalli
Booting error
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Booting error
Kallikúla skrifaði:Ég er nýlega búinn að setja upp ubuntu, þegar ég ætlaði að restarta tölvunni þá fæ ég blackscreen m/blinking cursor.
Ég veit ekkert afhverju, og þar sem ég veit EKKERT hvað þetta er þá vissi ég ekki hvar ég átti að setja þetta.
Veit einhver hvað er að?
-Kalli
Best að nota tækifærið og svara eins og Linux maður myndi gera ef vandamálið væri Windows.
Settu bara Windows á vélina !
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 88
- Skráði sig: Sun 14. Apr 2013 11:36
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Booting error
Well, ég ætla bara að reinstalla ubuntu, einhverjar hugmyndir um hvernig ég á að preventa þetta frá því að gerast aftur?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Booting error
þú lærir aldrey nema laga þetta... google og reyna og prufa hitt og þetta
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 88
- Skráði sig: Sun 14. Apr 2013 11:36
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Booting error
@gardar
Eftir að ég kemst inn í boot options, strax eftir það kemur þetta.
@nonesenze
Alla helgina, google, þetta er alveg furðulegt.
Eftir að ég kemst inn í boot options, strax eftir það kemur þetta.
@nonesenze
Alla helgina, google, þetta er alveg furðulegt.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 287
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: Booting error
Kallikúla skrifaði:Ég er nýlega búinn að setja upp ubuntu, þegar ég ætlaði að restarta tölvunni þá fæ ég blackscreen m/blinking cursor.
Ég veit ekkert afhverju, og þar sem ég veit EKKERT hvað þetta er þá vissi ég ekki hvar ég átti að setja þetta.
Veit einhver hvað er að?
-Kalli
það hefur stundum gerst við mig en ég er með windows, það sem ég gerði er tók allt úr sambandi beið 10-30 min and setti allt í samband og virkaði fínt
Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |