Sælir, ég var að eignast magnara ásamt bassaboxi, magnarinn heitir
DLS CA 51 - http://dls.se/en/car/prod.html?produkt=en_891
og boxið heitir :
JBL GTO 1260BR - http://www.amazon.co.uk/JBL-GTO-1260BR-Passive-Enclosure/dp/B001BN46BY ( fann ekki betri link )
Ég veit náttúrulega ekkert um hljóðspecca, þannig að ég spyr ykkur, er eitthvað varið í þetta? Hvað myndi sambærilegt kosta í dag?
Ef maður ætlaði að selja þetta notað, hvað gæti ég fengið fyrir þetta?
Hvar myndi ég fá kaplana til þess að tengja þetta, og hvað kosta þeir?
Magnari / bassabox spurning
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Magnari / bassabox spurning
Auðveldast að kaupa bara kit í bílanaust það er tæpur 5þús kall þá kemur allt með sem þú þarft.
Þessi magnari er ekki heppilegur til að magna upp bassakeilu. Aðeins gefin 170W og þeir segja ekki RMS.
Þessi keila hinsvegar virðist vera hin fínasta 250w RMS er fínasta punch ef þú hefur magnarann til þess.
Ég er sjálfur með Rockford Fosgate Punch P3S (400w RMS) og 375W RMS magnara. Planið er að fara í 500++ W RMS magnara og smíða gott portað box og sjá hvað það getur gert.
Þessi magnari er ekki heppilegur til að magna upp bassakeilu. Aðeins gefin 170W og þeir segja ekki RMS.
Þessi keila hinsvegar virðist vera hin fínasta 250w RMS er fínasta punch ef þú hefur magnarann til þess.
Ég er sjálfur með Rockford Fosgate Punch P3S (400w RMS) og 375W RMS magnara. Planið er að fara í 500++ W RMS magnara og smíða gott portað box og sjá hvað það getur gert.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Magnari / bassabox spurning
vesley skrifaði:Auðveldast að kaupa bara kit í bílanaust það er tæpur 5þús kall þá kemur allt með sem þú þarft.
Þessi magnari er ekki heppilegur til að magna upp bassakeilu. Aðeins gefin 170W og þeir segja ekki RMS.
Þessi keila hinsvegar virðist vera hin fínasta 250w RMS er fínasta punch ef þú hefur magnarann til þess.
Ég er sjálfur með Rockford Fosgate Punch P3S (400w RMS) og 375W RMS magnara. Planið er að fara í 500++ W RMS magnara og smíða gott portað box og sjá hvað það getur gert.
Nú ok, vegna þess að þessi magnari er bara boltaður við boxið ( fékk hann með í bíl sem ég keypti ), þetta myndi þó allaveganna virka fyrir mig, ekki satt?
Ég er algjör nýliði í svona málum og kann núll og nix í þessu, og hef hvorki pening til að fara kaupa eitthvað annað, verð að láta þetta duga
Re: Magnari / bassabox spurning
Þetta er ágætis magnari, hentar fínt fyrir keilu, enda er þetta 5 rása magnari og er hugsaður til að keyra 4 hátalara plús bassakeilu. Hann er semsagt 4x50w og 1x170w fyrir keiluna, DLS gefa allt upp í RMS enda flott company.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Magnari / bassabox spurning
Kull skrifaði:Þetta er ágætis magnari, hentar fínt fyrir keilu, enda er þetta 5 rása magnari og er hugsaður til að keyra 4 hátalara plús bassakeilu. Hann er semsagt 4x50w og 1x170w fyrir keiluna, DLS gefa allt upp í RMS enda flott company.
negative
"Mono sub channel 4 ohm 170 W"
gefa það upp fyrir ofan greinilega.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Magnari / bassabox spurning
Kull skrifaði:Þetta er ágætis magnari, hentar fínt fyrir keilu, enda er þetta 5 rása magnari og er hugsaður til að keyra 4 hátalara plús bassakeilu. Hann er semsagt 4x50w og 1x170w fyrir keiluna, DLS gefa allt upp í RMS enda flott company.
Já ok, semsagt þessi magnara styður 4 hátalara sem mega ekki vera hærra en 50W hver, og svo eina keilu sem er ekki hærra en 170W?
Hvernig er það ef maður er með of kraftlítinn magnara og of stóra keilu, eins og hann vesley nefndi hér að ofan, hvað gerist þá?
Hvað gerist líka ef því er snúið við, of öflugur magnari? getur maður þá ekki eyðilagt keiluna?
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Magnari / bassabox spurning
Yawnk skrifaði:Kull skrifaði:Þetta er ágætis magnari, hentar fínt fyrir keilu, enda er þetta 5 rása magnari og er hugsaður til að keyra 4 hátalara plús bassakeilu. Hann er semsagt 4x50w og 1x170w fyrir keiluna, DLS gefa allt upp í RMS enda flott company.
Já ok, semsagt þessi magnara styður 4 hátalara sem mega ekki vera hærra en 50W hver, og svo eina keilu sem er ekki hærra en 170W?
Hvernig er það ef maður er með of kraftlítinn magnara og of stóra keilu, eins og hann vesley nefndi hér að ofan, hvað gerist þá?
Hvað gerist líka ef því er snúið við, of öflugur magnari? getur maður þá ekki eyðilagt keiluna?
Of öflug keila skiptir engu máli.
En ef þú ert með öflugri magnara en RMS hjá bassakeilunni þá gætiru lent í vandamálum ef þú ert ekki með rétt "tune" s.s. ef það kemur "distortion" svo er það að vissu leyti mismunandi eftir því hve vel smíðuð keilan er hvort hún þoli meiri kraft.
-
- Vaktari
- Póstar: 2107
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 178
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Magnari / bassabox spurning
Kull skrifaði:Þetta er ágætis magnari, hentar fínt fyrir keilu, enda er þetta 5 rása magnari og er hugsaður til að keyra 4 hátalara plús bassakeilu. Hann er semsagt 4x50w og 1x170w fyrir keiluna, DLS gefa allt upp í RMS enda flott company.
en ekkert vottað.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200