Plex klúðrar nöfnum á þáttum
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Plex klúðrar nöfnum á þáttum
Sælir,
var að setja upp Plex media server í gær. Virkar fínt out of the box en ég er að taka eftir því að merkingarnar á þáttum hjá mér eru ekki alveg réttar. T.d. eru þættir úr 7. seríu merktir nöfnum og lýsingum sem þættir úr 8. seríu, en eru samt þættir úr sjöundu seríu.
Er einhver leið að leiðrétta þetta?
var að setja upp Plex media server í gær. Virkar fínt out of the box en ég er að taka eftir því að merkingarnar á þáttum hjá mér eru ekki alveg réttar. T.d. eru þættir úr 7. seríu merktir nöfnum og lýsingum sem þættir úr 8. seríu, en eru samt þættir úr sjöundu seríu.
Er einhver leið að leiðrétta þetta?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Plex klúðrar nöfnum á þáttum
Hvaða scraper ertu að nota fyrir metadata á TV Shows, og hvernig er naming skemað á skránum?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Plex klúðrar nöfnum á þáttum
AntiTrust skrifaði:Hvaða scraper ertu að nota fyrir metadata á TV Shows, og hvernig er naming skemað á skránum?
Það sem valið er Local media assets og TheTVDB. Hvernig bæti ég einhverju þarna inn?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Plex klúðrar nöfnum á þáttum
Þetta er í raun alveg nóg, það eru til fleiri agentar en TVDB hefur staðið sig ágætlega hjá mér, þarft bara að passa að vera með öll skráarheiti í lagi. Hjá mér endurnefnir og flokkar MCM allt saman, og allir þættir hjá mér eru t.d. með skemanu Þáttarnafn - S01E01 - Nafn ákveðins þáttar og ég man ekki eftir því að Plex hafi skafað vitlaust út frá því, nema þegar það er Special í byrjun seríu sem er núll þáttur, það getur skemmt allt info út seríuna.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Plex klúðrar nöfnum á þáttum
Plex mun nota TheTVDB til þess að raða upp þáttunum en ekki hverninn þú hefur raðað þeim.
Farðu inná http://thetvdb.com/ og leitaðu eftir að seríu sem er í rugli hjá þér í Plexinu og berðu hana saman við TVDB,
og þá muntu án efa sjá að það passar ekki saman.
Þarft örugglega að endurnefna alla þættina samhvæmt plex staðlinum til þess að fá þetta rétt upp.
Farðu inná http://thetvdb.com/ og leitaðu eftir að seríu sem er í rugli hjá þér í Plexinu og berðu hana saman við TVDB,
og þá muntu án efa sjá að það passar ekki saman.
Þarft örugglega að endurnefna alla þættina samhvæmt plex staðlinum til þess að fá þetta rétt upp.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Plex klúðrar nöfnum á þáttum
Hérna geturðu séð hverninn best er að nefna þættina fyrir Plex, svo að Plexið lesi þetta allt rétt og sleppi ekki þætti af því
að það fann ekkert um hann.
http://wiki.plexapp.com/index.php/PlexN ... d_TV_Shows
Og meyra um uppsetningar á þáttum fyrir Plex
http://elan.plexapp.com/2012/05/17/maki ... t-in-plex/
Einnig getur TV order og DVD order ruglað upp röðinni á þáttunum.
http://forums.plexapp.com/index.php/top ... -tv-shows/
Sem dæmi:
að það fann ekkert um hann.
http://wiki.plexapp.com/index.php/PlexN ... d_TV_Shows
Og meyra um uppsetningar á þáttum fyrir Plex
http://elan.plexapp.com/2012/05/17/maki ... t-in-plex/
Einnig getur TV order og DVD order ruglað upp röðinni á þáttunum.
http://forums.plexapp.com/index.php/top ... -tv-shows/
Sem dæmi:
Kóði: Velja allt
<Mappa> Þættir/
<Mappa> Breaking Bad/
<Mappa> Season 1/
<Skrá> Breaking Bad.S01E01 - Pilot
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Plex klúðrar nöfnum á þáttum
Hjá mér virðist Plex alls ekki þekkja suma þætti, þeir birtast þá jafnvel ekki, þó það sé vel gengið frá skránum.
Marga þætti þekkir Plex strax þó að skrárnar séu illa til hafðar.
Bíómyndirnar virðast verð í lagi í meira en 90% tilfella, en það er meira vesen með þessa þætti.
Marga þætti þekkir Plex strax þó að skrárnar séu illa til hafðar.
Bíómyndirnar virðast verð í lagi í meira en 90% tilfella, en það er meira vesen með þessa þætti.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
- Reputation: 24
- Staðsetning: Rannsóknarstofan
- Staða: Ótengdur
Re: Plex klúðrar nöfnum á þáttum
ég hef allaveganna fundið fyrir því að plex hjá mér sér aðeins þætti sem eru merktir "s01e01" þ.e. sér ekki þætti sem eru merktir "1x01" eða einhverskonar öðruvísi
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Plex klúðrar nöfnum á þáttum
Gilmore skrifaði:Hjá mér virðist Plex alls ekki þekkja suma þætti, þeir birtast þá jafnvel ekki, þó það sé vel gengið frá skránum.
Marga þætti þekkir Plex strax þó að skrárnar séu illa til hafðar.
Bíómyndirnar virðast verð í lagi í meira en 90% tilfella, en það er meira vesen með þessa þætti.
Er þetta ekki bara spurning um punkt eða kommu á röngum stað?
Ertu örugglega ekki að nota t.d. Breaking.Bad.S01E01 - Pilot
Svo er spurning hverninn möppurnar eru nefndar líka.
En flest ef ekki öll þessi automation forrit hafa veika punkta, og oft þarf ekki nema að vanta einn staf
eða einn stafur sé rangur.
Dæmi:
Breking Bad
Breeking Bad
Þegar að ég er að setja inn nýa þætti þá notast ég alltaf við coppy paste af thetvdb.com
til þess að vera öruggur um að þættirnir heita rétt.
Varðandi bíómyndirnar
ertu þá ekki örugglega að nota t.d.
Avatar (2009).avi
Semsagt að þú setjir ártalið inní sviga á eftir nafni myndarinnar.
Ég persónulega set ég alltaf allar bíómyndir í sér möppu og notast við nöfnin á IMDB.com og geri copy paste.
t.d. Avatar (2009)
og svo skíri ég fælinn líka
Avatar (2009).avi
Ég hef ekki notað Plex, nota bara XBMC og þar notast XBMC mikið við NFO skrár sem geta bjargað mörgum hausverkjum
sem við kemur naming vandamálum.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Plex klúðrar nöfnum á þáttum
Settu bara upp xbmc
Náðu svo í rss feed á http://showrss.karmorra.info/
og farðu eftir þessu http://www.totalhtpc.com/automated-medi ... -torrents/
ég hef ekki þurft að downloada þætti manually í mánuði og get horft á þættina í sjónvarpinu án þess að koma við tölvuna
Getur líka náð í rss feed á yify fyrir myndir t.d. eða sett inn torrent manually og label-að þau sjálfur í utorrent sem bíómynd eða þáttur svo hann fari inn í kerfið
Ef einhver þáttur scrape-ast vitlaust þá force-aru bara þættinum á url á thetvdb.com í renamer og þarft aldrei að pæla í því aftur. Hinsvegar getur verið að sumir þættir sé með vitlaus seríu númer t.d. American Dad er með 8 seríur samkvæmt torrent gaurunum en 9 á thetvdb.com ( http://forums.thetvdb.com/viewtopic.php?t=13446 )
Getur tekið smá tíma til að setja þetta upp og stilla og kannski er til einfaldari leið í dag en þetta er alveg þess virði eftir jafnvel eina viku í notkun
Náðu svo í rss feed á http://showrss.karmorra.info/
og farðu eftir þessu http://www.totalhtpc.com/automated-medi ... -torrents/
ég hef ekki þurft að downloada þætti manually í mánuði og get horft á þættina í sjónvarpinu án þess að koma við tölvuna
Getur líka náð í rss feed á yify fyrir myndir t.d. eða sett inn torrent manually og label-að þau sjálfur í utorrent sem bíómynd eða þáttur svo hann fari inn í kerfið
Ef einhver þáttur scrape-ast vitlaust þá force-aru bara þættinum á url á thetvdb.com í renamer og þarft aldrei að pæla í því aftur. Hinsvegar getur verið að sumir þættir sé með vitlaus seríu númer t.d. American Dad er með 8 seríur samkvæmt torrent gaurunum en 9 á thetvdb.com ( http://forums.thetvdb.com/viewtopic.php?t=13446 )
Getur tekið smá tíma til að setja þetta upp og stilla og kannski er til einfaldari leið í dag en þetta er alveg þess virði eftir jafnvel eina viku í notkun
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Plex klúðrar nöfnum á þáttum
Að svissa úr Plex yfir í XBMC útaf nafnaskema vandamáli er óttalega silly, voðalega svipað hvernig þessi forrit skafa eftir metadata.
Ég hef verið að nota MCM + Plex í talsverðan tíma núna og ég gæti ekki ímyndað mér betri blöndu. Automatic download, rename, flokkun, utorrent integration og metadata download fyrir e-ð klink fyrir ársleyfið af MCM.
Ég hef verið að nota MCM + Plex í talsverðan tíma núna og ég gæti ekki ímyndað mér betri blöndu. Automatic download, rename, flokkun, utorrent integration og metadata download fyrir e-ð klink fyrir ársleyfið af MCM.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Plex klúðrar nöfnum á þáttum
Getur prófað http://www.filebot.net/ til að rename-a skjöl (og sækja subtitles) á hálfsjálfvirkann hátt. Það er hægt að sjálf-virkja það ferli með command line scriptum. Keyrir yfir heilar möppur en ekki bara stök skjöl.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Plex klúðrar nöfnum á þáttum
Naming á þáttunum er ekki vandamálið. TheTVDB er bara í rugli.
Er einhver einföld leið til að adda t.d. TVrage eða öðru scraping dæmi í þetta?
Er einhver einföld leið til að adda t.d. TVrage eða öðru scraping dæmi í þetta?
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Plex klúðrar nöfnum á þáttum
KermitTheFrog skrifaði:Naming á þáttunum er ekki vandamálið. TheTVDB er bara í rugli.
Er einhver einföld leið til að adda t.d. TVrage eða öðru scraping dæmi í þetta?
Afhverju seigirðu það, ef ég mætti spyrja?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Plex klúðrar nöfnum á þáttum
KermitTheFrog skrifaði:
Er einhver einföld leið til að adda t.d. TVrage eða öðru scraping dæmi í þetta?
https://github.com/plexinc-agents
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Plex klúðrar nöfnum á þáttum
playman skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Naming á þáttunum er ekki vandamálið. TheTVDB er bara í rugli.
Er einhver einföld leið til að adda t.d. TVrage eða öðru scraping dæmi í þetta?
Afhverju seigirðu það, ef ég mætti spyrja?
http://thetvdb.com/?tab=season&seriesid ... 9441&lid=7
Stemmir bara ekki við http://www.tvrage.com/American_Dad/episode_list/7 né http://americandad.wikia.com/wiki/Episo ... _2011-2012
Og stemmir ekki við innihald þáttanna.
AntiTrust skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:
Er einhver einföld leið til að adda t.d. TVrage eða öðru scraping dæmi í þetta?
https://github.com/plexinc-agents
Takk, var búinn að finna þetta og adda TvRage inn í möppuna. Tekur líklegast smá tíma að uppfærast.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Plex klúðrar nöfnum á þáttum
Ertu búinn að adda, kveikja á og forgangsraða agentinum inní vefviðmótinu?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Plex klúðrar nöfnum á þáttum
AntiTrust skrifaði:Ertu búinn að adda, kveikja á og forgangsraða agentinum inní vefviðmótinu?
Er sú aðgerð eitthvað flóknari en að bæta tvrage möppunni inn í plugins möppuna í Plex? Því ég gerði það og það kemur ekki upp í vefviðmótinu.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Plex klúðrar nöfnum á þáttum
AntiTrust skrifaði:Restartaðu servernum og athugaðu hvort agentinn birtist ekki.
Nope, nothing :/