Powerline á mörg tæki.


Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Powerline á mörg tæki.

Pósturaf Gilmore » Þri 10. Sep 2013 10:35

Ég er búinn að vera með Powerline plug á sjónvarpinu lengi, en nú þarf ég að tengja HTPC vél með Powerline líka.

Það á að vera hægt að tengja mörg tæki við 1 Powerline plug sem er tengt í routerinn, sem færi þá allt í gegnum 1 ethernet port á routernum.

En nú er spurning þar sem sjónvarpið er á allt öðruvísi porti en netið og jafnvel ekki á routernum heldur ljósleiðaraboxinu, þarf ég þá ekki alveg sér Powerline plug fyrir sjónvarpið og annað fyrir HTPC vélina. Sem sagt 2 plug í routerinn/ljósleiðaraboxið og svo sitthvort pluggið í TV og HTPC vélina inn í stofu?


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Powerline á mörg tæki.

Pósturaf Daz » Þri 10. Sep 2013 10:42

Ég er með par af http://tolvutek.is/vara/tp-splitter-rj4 ... cat5-kapal til að splitta kaplinum sem ég er með inn í stofu fyrir afruglara og sjónvarp (DLNA client osfrv). Ef HTPC tölvan þín þolir 100 mbps þá gæti þetta verið nóg fyrir þig.




Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Powerline á mörg tæki.

Pósturaf Gilmore » Þri 10. Sep 2013 10:50

Takk fyrir þetta. Einföld lausn. :)

þessi splittar fer þá væntanlega á pluggið sem tengist í routerinn og ljósleiðaraboxið er það ekki? Er þetta þá nokkuð að trufla hvort annað?


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Powerline á mörg tæki.

Pósturaf AntiTrust » Þri 10. Sep 2013 11:01

Ef ég skil Daz rétt þá vil hann meina að þú takir 2 kapla úr boxi/router yfir í splitter, yfir í powerline A yfir í powerline B sem færi þá í annan splitter og í tækin þaðan af. Hvort að powerline tengin styðji svona split er svo annað mál.




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Powerline á mörg tæki.

Pósturaf einarth » Þri 10. Sep 2013 11:04

cat splitter gagnast ekki ef þú ert að nota powerline - þarft tvö pör af powerline fyrir þetta.

Kv, Einar.




Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Powerline á mörg tæki.

Pósturaf Gilmore » Þri 10. Sep 2013 11:06

Já meinar splitter á báðum endum.

Ég verð bara að prófa mig áfram með þetta.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Powerline á mörg tæki.

Pósturaf Gilmore » Þri 10. Sep 2013 11:07

einarth skrifaði:cat splitter gagnast ekki ef þú ert að nota powerline - þarft tvö pör af powerline fyrir þetta.

Kv, Einar.


Já, ætli það fari ekki svo. Kaupa annað par.

Takk fyrir svörin!


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Powerline á mörg tæki.

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 10. Sep 2013 11:10

Þarft að hafa eitt par af powerline fyrir sjónvarpið og eitt par fyrir HTPC. Annað gengur ekki.

Með Trendnet powerline gaurana er ekkert mál að samstilla og aðgreina pörin. Getur gert það í gegnum utility sem fæst á heimasíðunni þeirra. Þú nefnir þá sjónvarpsparið t.d. net1 eða sjonvarp og hitt parið t.d. net2 eða htpc. Getur svo bætt við powerline kubbum í framíðinni með því að nefna þá net2 eða álíka í utilityinu.

En það er mikilvægt að aðgreina pörin þegar þú ert kominn með tvö merki, því þeir eru default allir nefndir sama nafni, HomePlugAV




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Powerline á mörg tæki.

Pósturaf AntiTrust » Þri 10. Sep 2013 11:13

einarth skrifaði:cat splitter gagnast ekki ef þú ert að nota powerline - þarft tvö pör af powerline fyrir þetta.

Kv, Einar.


Ekki gætiru útskýrt afhverju?




Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Powerline á mörg tæki.

Pósturaf Gilmore » Þri 10. Sep 2013 11:19



Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Powerline á mörg tæki.

Pósturaf einarth » Þri 10. Sep 2013 11:23

AntiTrust skrifaði:
einarth skrifaði:cat splitter gagnast ekki ef þú ert að nota powerline - þarft tvö pör af powerline fyrir þetta.

Kv, Einar.


Ekki gætiru útskýrt afhverju?


Afþví að hann þarf að koma tveim aðskildum nettengingum yfir rafmagnsvír. Hvert powerline par virkar í raun eins og 1 cat snúra en hann þarf tvær.

Með cat splitter nær hann að breyta 1 cat kapli í 2 - en það gagnast honum bara þar sem er cat kapall - ekki þar sem hann fer yfir rafmagnið.

Vona að þetta skiljist..

Kv, Einar.




Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Powerline á mörg tæki.

Pósturaf Gilmore » Þri 10. Sep 2013 11:31

Mér finnst þetta frekar flókið, er búinn að lesa mikið um þetta og maður bara klórar sér í hausnum.

Þarf bara að prófa þetta, bara spurning hvað maður þarf að kaupa mörg plug...þetta er ekkert ódýrt.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Powerline á mörg tæki.

Pósturaf gardar » Þri 10. Sep 2013 12:36

Morg af þessum tengjum senda bara 1, 2, 3, 6 - ef það er raunin er ekki hægt að splitta.
Annars sé ég ekkert sem mælir gegn því að splitta kaplinum upp fyrir 2 tæki, nema bara það að þessi powerline tengi eru algert rusl og það ætti ekki nokkur maður að nota þau.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Powerline á mörg tæki.

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 10. Sep 2013 12:51

Gilmore skrifaði:Mér finnst þetta frekar flókið, er búinn að lesa mikið um þetta og maður bara klórar sér í hausnum.

Þarf bara að prófa þetta, bara spurning hvað maður þarf að kaupa mörg plug...þetta er ekkert ódýrt.


Ef þú ert með tvö fyrir, þá þarftu tvö í viðbót.




Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Powerline á mörg tæki.

Pósturaf Gilmore » Þri 10. Sep 2013 12:54

gardar skrifaði:Morg af þessum tengjum senda bara 1, 2, 3, 6 - ef það er raunin er ekki hægt að splitta.
Annars sé ég ekkert sem mælir gegn því að splitta kaplinum upp fyrir 2 tæki, nema bara það að þessi powerline tengi eru algert rusl og það ætti ekki nokkur maður að nota þau.


Talsvert betri kostur en Wifi, hjá mér allavega.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Powerline á mörg tæki.

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 10. Sep 2013 14:29

gardar skrifaði:Morg af þessum tengjum senda bara 1, 2, 3, 6 - ef það er raunin er ekki hægt að splitta.
Annars sé ég ekkert sem mælir gegn því að splitta kaplinum upp fyrir 2 tæki, nema bara það að þessi powerline tengi eru algert rusl og það ætti ekki nokkur maður að nota þau.



Garðar. Það er ekkert að því að nota svona.

Hef notað svona lengi fyrir afruglarann frá Símanum og þarf ekkert að hugsa um þetta.

Virkar 100%



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Powerline á mörg tæki.

Pósturaf tdog » Þri 10. Sep 2013 14:46

Þetta fer eftir því á hvaða OSI lagi tækin vinna.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Powerline á mörg tæki.

Pósturaf gardar » Þri 10. Sep 2013 16:47

Jón Ragnar skrifaði:
gardar skrifaði:Morg af þessum tengjum senda bara 1, 2, 3, 6 - ef það er raunin er ekki hægt að splitta.
Annars sé ég ekkert sem mælir gegn því að splitta kaplinum upp fyrir 2 tæki, nema bara það að þessi powerline tengi eru algert rusl og það ætti ekki nokkur maður að nota þau.



Garðar. Það er ekkert að því að nota svona.

Hef notað svona lengi fyrir afruglarann frá Símanum og þarf ekkert að hugsa um þetta.

Virkar 100%



Neeei þetta er ógeð :)



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Powerline á mörg tæki.

Pósturaf tdog » Þri 10. Sep 2013 16:58

Þetta er óbjóður, deal with it :)



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Powerline á mörg tæki.

Pósturaf gardar » Þri 10. Sep 2013 17:16

tdog skrifaði:Þetta er óbjóður, deal with it :)



Mynd