Ljósleiðarabox - IP tölur?


Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Ljósleiðarabox - IP tölur?

Pósturaf Swanmark » Sun 08. Sep 2013 02:36

Er með 4th gen ljósleiðarabox ef að það er relevant ..

Langar bara að vita hvernig þetta úthlutar IP tölu .. meina ég er ekki með router currently, og það eru 2 LAN ports.

Er með desktop vélina mína á 1 porti og ég er að setja upp server, ef ég set hann á hitt portið ekki fæ ég aðra IP tölu? :O


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarabox - IP tölur?

Pósturaf Gúrú » Sun 08. Sep 2013 05:32

A) Það gæti verið að hann fái jú aðra IP tölu

B) Kl. 02:36-05:32 er hraðasta leiðin til að fá svar líklega að gá bara með MyIP.is eða sambærilegu.


Modus ponens


einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarabox - IP tölur?

Pósturaf einarth » Sun 08. Sep 2013 07:57

Jú hann fær ip tölu - en til að fá löglega tölu þarf að skrá hann á skraning.gagnaveita.is (mac).

Kv,Einar.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarabox - IP tölur?

Pósturaf AntiTrust » Sun 08. Sep 2013 09:59

einarth skrifaði:Jú hann fær ip tölu - en til að fá löglega tölu þarf að skrá hann á skraning.gagnaveita.is (mac).

Kv,Einar.


Hmm, hvað áttu við þegar þú segir löglega?



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarabox - IP tölur?

Pósturaf GrimurD » Sun 08. Sep 2013 10:29

Tölvan fær 10.X ip tölu þegar hún er fyrst tengd. Til að hún fái löglega ip tölu sem virkar út á netið þá þarf hann að skrá hana inn.

Sent from my One S using Tapatalk 2


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarabox - IP tölur?

Pósturaf BugsyB » Sun 08. Sep 2013 12:14

þú átt að geta tengt 3 tæki inn á telsy boxið og það er ny iptala fyrri hvert tæki og flest fyrirtækin monitora gagnamagnið þitt út frá iptölu þannig að það er auðveldlega hægt að margfalda gagnamagnið sitt einmiyy út frá þessu


Símvirki.

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarabox - IP tölur?

Pósturaf tdog » Sun 08. Sep 2013 12:28

uu nei, þau telja frá hverri tölu væni.




Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarabox - IP tölur?

Pósturaf Swanmark » Sun 08. Sep 2013 12:49

Okei, ég er að setja upp ubuntu server .. hvernig geri ég þetta í gegnum solles? (ekkert gluggakerfi, enginn 'browser') :P

Gæti ég notað serverinn sem 'proxy' á desktop vélinni minni og þannig tengst GR síðunni?


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarabox - IP tölur?

Pósturaf tdog » Sun 08. Sep 2013 14:03

tekur bara niður mac addressuna á servernum og ferð á GR síðuna í annari vél og skráir MAC addressuna bara þannig.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarabox - IP tölur?

Pósturaf Gúrú » Sun 08. Sep 2013 14:34

Ef þú ert með router við hendina geturðu líka fundið MAC þannig og svo farið og skráð hana á GR.is
Þannig geri ég það alltaf.


Modus ponens