Minnka stærð á myndbandi..

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1253
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Minnka stærð á myndbandi..

Pósturaf demaNtur » Lau 07. Sep 2013 10:32

Var að taka upp smá session í battlefield 3, TDM í Kharg Island, ætlaði að uploada því á youtube, ekki nema 8 mín langt myndband, enn 11,7 GB!

Er eitthver leið að minnka stærðina á myndbandinu til að það taki ekki forever að uploada þessu?

Mynd

Mynd


ps. Tekið upp með fraps, í half-size og 80 fps



Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Minnka stærð á myndbandi..

Pósturaf Output » Lau 07. Sep 2013 10:46

Held að besta leiðin væri bara að rendera það í eitthverju mynd klippi forriti (Mæli með sony vegas).

Getur eflaust googlað helling af "Render tutorial (mitt klippi forrit)"



Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1253
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Minnka stærð á myndbandi..

Pósturaf demaNtur » Lau 07. Sep 2013 10:49

Output skrifaði:Held að besta leiðin væri bara að rendera það í eitthverju mynd klippi forriti (Mæli með sony vegas).

Getur eflaust googlað helling af "Render tutorial (mitt klippi forrit)"


Render-a það þá í annað format eða? Ekki með þetta á hreinu 8-[



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Minnka stærð á myndbandi..

Pósturaf Plushy » Lau 07. Sep 2013 11:02

Ef þú nærð þér í Sony Vegas og nærð í MainConcept Codec pakkann þá nærðu nánast upprunalegum gæðum á myndbandinu ásamt því að minnka það í einhver prósent af upprunalegri stærð.

Þegar þú tekur upp í Fraps þá eru 3-4 mín myndbandsbútar mjög stórir,



Þetta myndband var um 20GB áður en ég renderaði það en endaði í rúmlega 700MB eftir að ég renderaði það án þess að minnka gæðin.



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Minnka stærð á myndbandi..

Pósturaf zetor » Lau 07. Sep 2013 11:21

prufaðu forritið handbrake



Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1253
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Minnka stærð á myndbandi..

Pósturaf demaNtur » Lau 07. Sep 2013 11:21

Plushy skrifaði:Ef þú nærð þér í Sony Vegas og nærð í MainConcept Codec pakkann þá nærðu nánast upprunalegum gæðum á myndbandinu ásamt því að minnka það í einhver prósent af upprunalegri stærð.

Þegar þú tekur upp í Fraps þá eru 3-4 mín myndbandsbútar mjög stórir,

Þetta myndband var um 20GB áður en ég renderaði það en endaði í rúmlega 700MB eftir að ég renderaði það án þess að minnka gæðin.


Geturu smellt á mig link á þennan pakka? Googlaði þetta og fann helling af linkum inná síðunni hjá þeim, þekki þetta ekki næginlega vel til að vita hvað ég á að downloada #-o



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3608
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Minnka stærð á myndbandi..

Pósturaf dori » Lau 07. Sep 2013 11:39

ffmpeg (t.d. SUPER fyrir Windows) er mjög fínt í að encoda svona skrár þannig að þær taki minna pláss. Algjör óþarfi að ræsa heilt klippiforrit með öllu því sem því fylgir bara til að encoda.



Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Minnka stærð á myndbandi..

Pósturaf razrosk » Lau 07. Sep 2013 12:35

Náðu í Camtasia Studio, getur minnkað huge fælum og gæðin haldast alveg.


CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+