Búið að brjóta dulkóðun á internetinu
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1703
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 39
- Staða: Ótengdur
Re: Búið að brjóta dulkóðun á internetinu
Bara flest alla held ég. En miðað við það sem ég hef lesið þá snýst þetta líka af stóru leiti um að þeir hafa 'bakdyr' inn í td. WiFi, GSM netið, Windows og öll helstu tól og tæki sem framleidd eru í USA. Þannig að þeir eru ekki beint búnir að cracka dulkóðunina heldur hafa einhverskonar universial lykil sem aflæsir öllu til að komast inn í netkerfi, símkerfi etc.
Ekkert af þessu er samt þannig séð nýtt, td. nokkur ár síðan það kom í ljós að töluvert margir bitar í GSM encryptioninu voru 0 eða eitthvað að beiðni NSA.
Ekkert af þessu er samt þannig séð nýtt, td. nokkur ár síðan það kom í ljós að töluvert margir bitar í GSM encryptioninu voru 0 eða eitthvað að beiðni NSA.
-
- Kóngur
- Póstar: 6426
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 477
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Búið að brjóta dulkóðun á internetinu
Er thetta ekki allt dulkodad i 512 bitum og bankar bunir ad faera sig i 1024 bita?
Helt thad taeki einuver thusund ar ad cracka thetta
Helt thad taeki einuver thusund ar ad cracka thetta
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Búið að brjóta dulkóðun á internetinu
Vá hvað þetta er góð ástæða fyrir því að nota frjálsan hugbúnað!BBC skrifaði:The NSA also collaborated with unnamed technology companies to build so-called back doors into their software - something that would give the government access to information before it is encrypted and sent over the internet, it is reported.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3836
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Búið að brjóta dulkóðun á internetinu
dori skrifaði:Vá hvað þetta er góð ástæða fyrir því að nota frjálsan hugbúnað!BBC skrifaði:The NSA also collaborated with unnamed technology companies to build so-called back doors into their software - something that would give the government access to information before it is encrypted and sent over the internet, it is reported.
Alveg jafn auðvelt að koma fyrir bakdyrum í opnum hugbúnaði. Auðveldara því aðgengið að kóðanum er opið og oft frjálst að breyta. Erfiðara því það eru fleiri að skoða kóðann.
Re: Búið að brjóta dulkóðun á internetinu
Daz skrifaði:dori skrifaði:Vá hvað þetta er góð ástæða fyrir því að nota frjálsan hugbúnað!BBC skrifaði:The NSA also collaborated with unnamed technology companies to build so-called back doors into their software - something that would give the government access to information before it is encrypted and sent over the internet, it is reported.
Alveg jafn auðvelt að koma fyrir bakdyrum í opnum hugbúnaði. Auðveldara því aðgengið að kóðanum er opið og oft frjálst að breyta. Erfiðara því það eru fleiri að skoða kóðann.
Þú getur þá alltaf, ef þú nennir, farið yfir kóðann og editað backdoorið út (ef það er til staðar) og compile-að aftur.
common sense is not so common.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Búið að brjóta dulkóðun á internetinu
Ef það er bara verið að tala um bakdyr þá er ekkert búið að brjóta dulkóðun...
Re: Búið að brjóta dulkóðun á internetinu
Daz skrifaði:dori skrifaði:Vá hvað þetta er góð ástæða fyrir því að nota frjálsan hugbúnað!BBC skrifaði:The NSA also collaborated with unnamed technology companies to build so-called back doors into their software - something that would give the government access to information before it is encrypted and sent over the internet, it is reported.
Alveg jafn auðvelt að koma fyrir bakdyrum í opnum hugbúnaði. Auðveldara því aðgengið að kóðanum er opið og oft frjálst að breyta. Erfiðara því það eru fleiri að skoða kóðann.
Ég á auðvitað við af því að það eru fleiri að skoða kóðann og þ.a.l. ætti að vera mun erfiðara að koma bakdyrum fyrir. Auðvitað getur hver sem er bætt við kóðann en að koma einhverju upstream í major frjálst verkefni er ekkert rosalega einfalt að fá samþykkt. Auk þess sem sum verkefni krefjast t.d. framsals á höfundarrétti á kóðanum sem þýðir pappírsvinnu og vesen.
Eins og ég horfi á það þá vil ég frekar nota frjálsan hugbúnað þar sem kóðanum er deilt með og það er hægt að rekja sögu allra viðbóta við kóðann. Þ.a.l. veit ég að ef það kemst upp um að það sé búið að koma fyrir bakdyrum þá er hægt að rekja hvaðan viðbótin kom (svona accountability dót).
gardar skrifaði:Ef það er bara verið að tala um bakdyr þá er ekkert búið að brjóta dulkóðun...
Bakdyr er eitt af því sem þeir gera. Þeir eru víst líka að spreða $250M árlega í að halda úti einhverju crack forriti sem brýtur dulkóðun á samskiptum.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Búið að brjóta dulkóðun á internetinu
dori skrifaði:gardar skrifaði:Ef það er bara verið að tala um bakdyr þá er ekkert búið að brjóta dulkóðun...
Bakdyr er eitt af því sem þeir gera. Þeir eru víst líka að spreða $250M árlega í að halda úti einhverju crack forriti sem brýtur dulkóðun á samskiptum.
Mér þætti gaman að vita hvaða algorithma þeir eru að herja á og hvaða aðferðum sé beitt, dulkóðunaralgorithmar eru jú stærðfræðiformúlur sem er bara hægt að reikna í aðra áttina, merkilegt væri ef þeir væru farnir að reikna í hina áttina.
Nema þeir séu bara að beita brute force?
Re: Búið að brjóta dulkóðun á internetinu
gardar skrifaði:dori skrifaði:gardar skrifaði:Ef það er bara verið að tala um bakdyr þá er ekkert búið að brjóta dulkóðun...
Bakdyr er eitt af því sem þeir gera. Þeir eru víst líka að spreða $250M árlega í að halda úti einhverju crack forriti sem brýtur dulkóðun á samskiptum.
Mér þætti gaman að vita hvaða algorithma þeir eru að herja á og hvaða aðferðum sé beitt, dulkóðunaralgorithmar eru jú stærðfræðiformúlur sem er bara hægt að reikna í aðra áttina, merkilegt væri ef þeir væru farnir að reikna í hina áttina.
Nema þeir séu bara að beita brute force?
Mér finnst líklegast að þeir séu að nota brute force en hafi, m.v. quote úr fréttinni að neðan, haft áhrif á það hvernig þessar hefðbundnu formúlur eru útfærðar þannig að tölvurnar þeirra geti gert fleiri tilraunir á sekúndu en þú myndir halda. En ég veit svosem ekkert.
The NSA […] used broad influence to introduce weaknesses into encryption standards followed by software developers the world over.
Re: Búið að brjóta dulkóðun á internetinu
Á reddit í gær var talað um að NSA hefðu brotið RSA, http://en.reddit.com/r/technology/comme ... _time_ago/
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1703
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 39
- Staða: Ótengdur
Re: Búið að brjóta dulkóðun á internetinu
Það vakti líka grunnsemdir á sínum tíma þegar NSA lagði 'blessun' sína yfir útgáfu AES. Fram að því höfðu bandarísk yfirvöld beinlínis gert það ólöglegt að flytja út/gera opinbera dulkóðunar algóriþma búna til í BNA.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Búið að brjóta dulkóðun á internetinu
tdog skrifaði:Á reddit í gær var talað um að NSA hefðu brotið RSA, http://en.reddit.com/r/technology/comme ... _time_ago/
Ekki samkvæmt commentunum eða innihaldi greinarinnar, titillinn á þessari innsendingu á reddit er bara villandi.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6801
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 941
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Búið að brjóta dulkóðun á internetinu
Ef það reynist rétt að þeir séu að eyða 30.592.500.000 kr. á ári í þetta einstaka verkefni þá er ég farinn að verða hræddur.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Búið að brjóta dulkóðun á internetinu
Sallarólegur skrifaði:Ef það reynist rétt að þeir séu að eyða 30.592.500.000 kr. á ári í þetta einstaka verkefni þá er ég farinn að verða hræddur.
Við hvað? Hefuru eitthvað að fela?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Búið að brjóta dulkóðun á internetinu
intenz skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Ef það reynist rétt að þeir séu að eyða 30.592.500.000 kr. á ári í þetta einstaka verkefni þá er ég farinn að verða hræddur.
Við hvað? Hefuru eitthvað að fela?
Já, hann er með gyðing niðrí kjallara og hitler og co. er á leiðinni..
Því jú það er nefnlega svo ótrúlega langt síðan að fólki gat verið gyðingur hvar sem er og þurfti ekki að fela það
Re: Búið að brjóta dulkóðun á internetinu
intenz skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Ef það reynist rétt að þeir séu að eyða 30.592.500.000 kr. á ári í þetta einstaka verkefni þá er ég farinn að verða hræddur.
Við hvað? Hefuru eitthvað að fela?
Finnst þessi spurning frekar fyndin.
Hef séð hana koma nokkuð oft upp í öllu þessu NSA máli.
Það er eins og ef maður vill ekki að einhver stofnun útí heimi hafi allar upplýsingar um mann og hvað maður gerir á netinu að þá hefur maður eitthvað að fela.
Svolítið verið að gera litla manninn að vonda karlinum.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1253
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Búið að brjóta dulkóðun á internetinu
Ég er líka búinn að brjóta þessa dulkóðun á netinu, er samt ekkert að monta mig....
Re: Búið að brjóta dulkóðun á internetinu
intenz skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Ef það reynist rétt að þeir séu að eyða 30.592.500.000 kr. á ári í þetta einstaka verkefni þá er ég farinn að verða hræddur.
Við hvað? Hefuru eitthvað að fela?
Þú þarft ekki að hafa eitthvað að fela til að vera á móti því að mannréttindi og grunnreglur réttarríkisins séu brotnar...
Niemöller skrifaði:First they came for the Communists, but I was not a Communist so I did not speak out. Then they came for the Socialists and the Trade Unionists, but I was neither, so I did not speak out. Then they came for the Jews, but I was not a Jew so I did not speak out. And when they came for me, there was no one left to speak out for me.
Það hvað þú "ættir að fela" er eitthvað sem þessir aðilar skilgreina með því að ákveða hverjum þeir viljast fylgjast með. Það að hafa eitthvað að fela er ekki eitthvað sem þú getur ákveðið (ekki einu sinni með því að vera "góður strákur" sem öllum ætti að vera sama um).