Vesen með hraða á NAS Blackarmor 400 series

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með hraða á NAS Blackarmor 400 series

Pósturaf Daz » Fim 05. Sep 2013 16:20

AntiTrust skrifaði:Ég er akkúrat búinn að lesa um nógu marga mid-budget based whitebox turna á hardforums sem eru að skila fantaperformance, hægt að skora ECC supported PCB og ECC RAM á ebay á fínasta verði, en það er líka bara hálfgert luxury dæmi á home-made media raid-i, finnst mér amk.

Ætli ég hafi ekki bara dottið inn á umræður þar sem fantatíkerar voru að svara.

Var einmitt á móti búinn að sjá áhugaverðar samsetningar af MINI-ITX kössum með 4+HDD slot. Með réttum CPU og PSU getur maður fengið mjög öflugt box með mjög litla rafmagnsnotkun.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með hraða á NAS Blackarmor 400 series

Pósturaf mind » Fim 05. Sep 2013 17:01

playman skrifaði:Staðsetning gagna?

Hvaða server myndir þú mæla með og afhverju?
Það sem ég er að nota þetta í er aðalega geymsla fyrir myndefni, horfi svo á efnið á
XBMC í gegnum NASinn, image backup fyrir hinar vélarnar, FTP server
þegar að ég fæ ljósið. Svo eitthvað sem að sem ég er ekki búin að fynna út enþá eða er ekki farin að spá í.
En númer 1-2 og 3 er gagna öryggið.
Auðvitað væri draumur að geta notað full gig connection, en maður gæti sætt sig við um 50-60 MB/s
Lágmarks stærð yrði að vera 4*3tb, en samt á heilbrigðu verði.

Stór skrá fer t.d. í einni samfelldri röð inná harðan disk, hugsaðu nálin á plötuspilara. Og því er auðvelt að lesa hana aftur upp (sequential read)
Ef þetta eru hinsvegar margar skrár á mismunandi stöðum þá er mun erfiðara fyrir þessu einu nál að afkasta sambærilegu (random read)
Þar sem les/skrif hraði á RAID5 stæðu getur bara verið eins góður og er á versta disk þá getur raid stæða haft 400MB/s í sequential read, en bara 8MB/s í random read.
Svo þú getur verið með 500.000 króna vélbúnað en samt fengið alveg ömurlegan gagnahraða ef þetta eru milljón litlar skrár út um allt.

Það færi útí algjöra vitleysu að mæla með server, gapið á milli verðs, notendavænis og raunveruleg öryggis er svo stórt.

Víst þú segir gagnaöryggi gætir verið þess virði fyrir þig að kynna þér Freenas og Nas4Free (það notar ZFS skráarkerfið sem er eitt það besta uppá gagnaöryggi.)
- Það er með write check. Það les gögnin eftir að þau skrifast til að vera 100% þau séu þarna, flest skráarkerfi gera þetta ekki og þú færð bilaða skrá allt í einu og veist ekkert af hverju
- Ef rafmagnið fer af er ótrúlega ólíklegt að þú verður fyrir gagnatapi og engin write hole eins og í RAID5
- Það er algjörlega software based og gerir ekki kröfu um server grade hardware, þú getur flutt diskana yfir í hvaða vél sem er og verið kominn í gögnin þín eftir mjög lítinn tíma

Það er smá vinna að setja svoleiðis upp, en þú verður bæði reynslunni ríkari og skilur þetta allt mun betur.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með hraða á NAS Blackarmor 400 series

Pósturaf playman » Fim 05. Sep 2013 20:35

mind skrifaði:
playman skrifaði:Staðsetning gagna?

Hvaða server myndir þú mæla með og afhverju?
Það sem ég er að nota þetta í er aðalega geymsla fyrir myndefni, horfi svo á efnið á
XBMC í gegnum NASinn, image backup fyrir hinar vélarnar, FTP server
þegar að ég fæ ljósið. Svo eitthvað sem að sem ég er ekki búin að fynna út enþá eða er ekki farin að spá í.
En númer 1-2 og 3 er gagna öryggið.
Auðvitað væri draumur að geta notað full gig connection, en maður gæti sætt sig við um 50-60 MB/s
Lágmarks stærð yrði að vera 4*3tb, en samt á heilbrigðu verði.

Stór skrá fer t.d. í einni samfelldri röð inná harðan disk, hugsaðu nálin á plötuspilara. Og því er auðvelt að lesa hana aftur upp (sequential read)
Ef þetta eru hinsvegar margar skrár á mismunandi stöðum þá er mun erfiðara fyrir þessu einu nál að afkasta sambærilegu (random read)
Þar sem les/skrif hraði á RAID5 stæðu getur bara verið eins góður og er á versta disk þá getur raid stæða haft 400MB/s í sequential read, en bara 8MB/s í random read.
Svo þú getur verið með 500.000 króna vélbúnað en samt fengið alveg ömurlegan gagnahraða ef þetta eru milljón litlar skrár út um allt.

Það færi útí algjöra vitleysu að mæla með server, gapið á milli verðs, notendavænis og raunveruleg öryggis er svo stórt.

Víst þú segir gagnaöryggi gætir verið þess virði fyrir þig að kynna þér Freenas og Nas4Free (það notar ZFS skráarkerfið sem er eitt það besta uppá gagnaöryggi.)
- Það er með write check. Það les gögnin eftir að þau skrifast til að vera 100% þau séu þarna, flest skráarkerfi gera þetta ekki og þú færð bilaða skrá allt í einu og veist ekkert af hverju
- Ef rafmagnið fer af er ótrúlega ólíklegt að þú verður fyrir gagnatapi og engin write hole eins og í RAID5
- Það er algjörlega software based og gerir ekki kröfu um server grade hardware, þú getur flutt diskana yfir í hvaða vél sem er og verið kominn í gögnin þín eftir mjög lítinn tíma

Það er smá vinna að setja svoleiðis upp, en þú verður bæði reynslunni ríkari og skilur þetta allt mun betur.

Sæll, ætli maður fari nokkuð í svona æfingar á næstuni, kanski maður skoði þetta með rusli sem maður er með hérna ligjandi einhverstaðar.
Einhverstaðar var talað um að software RAID væri ekki jafngott og hardware RAID, eða er ég eitthvað að misskilja það?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með hraða á NAS Blackarmor 400 series

Pósturaf gardar » Fim 05. Sep 2013 20:44

SMB er drasl, skiptu yfir í NFS strax!



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með hraða á NAS Blackarmor 400 series

Pósturaf Daz » Fim 05. Sep 2013 21:02

playman skrifaði:Sæll, ætli maður fari nokkuð í svona æfingar á næstuni, kanski maður skoði þetta með rusli sem maður er með hérna ligjandi einhverstaðar.
Einhverstaðar var talað um að software RAID væri ekki jafngott og hardware RAID, eða er ég eitthvað að misskilja það?

Þá er verið að tala um þegar þú ert að nota tölvuna þína í eitthvað annað. Ef tölvan er eingöngu að keyra NAS þá ertu í rauninni með hardware raid.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með hraða á NAS Blackarmor 400 series

Pósturaf playman » Fim 05. Sep 2013 21:45

gardar skrifaði:SMB er drasl, skiptu yfir í NFS strax!

So big words, but yet no explanation in sight.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með hraða á NAS Blackarmor 400 series

Pósturaf mind » Fim 05. Sep 2013 21:53

Daz skrifaði:
playman skrifaði:Sæll, ætli maður fari nokkuð í svona æfingar á næstuni, kanski maður skoði þetta með rusli sem maður er með hérna ligjandi einhverstaðar.
Einhverstaðar var talað um að software RAID væri ekki jafngott og hardware RAID, eða er ég eitthvað að misskilja það?

Þá er verið að tala um þegar þú ert að nota tölvuna þína í eitthvað annað. Ef tölvan er eingöngu að keyra NAS þá ertu í rauninni með hardware raid.


Hardware raid er bara of dýrt fyrir heima NAS, það kostar 50þús plús(bara controllerinn) og gerir gott sem ekkert aukalega fyrir venjulegan notanda.
Peningunum er því betur varið í öflugri annan vélbúnað eins og örgjörva, minni, netkort eða fleiri diska sem notandinn fær finnanlegan mun á.

HW var betra í gamla daga útaf ýmsum ástæðum, eins og Mhz. Nú er þetta einfaldlega spurning hvað þú ert að gera.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með hraða á NAS Blackarmor 400 series

Pósturaf gardar » Fös 06. Sep 2013 02:13

Ekki má gleyma því að ef hardware kort bilar þá þarftu annað eins til þess að fá raid stæðuna í gang með noftware raid þá geturðu skellt diskunum í samband við hvaða móðurborð/sata kort sem er og fengið stæðuna í gang.
Einnig ertu takmarkaður af stærð kortsins, ef þú ert með 4 porta sata raid kort þá geturðu ekki bætt við 5 diskinum heldur þarft að byrja upp á nýtt á annarri stæðu með næsta korti. Með software raid eru engar slíkar takmarkanir.
Góð software raid (md, zfs) eru svo með endalausa fídusa, mun meiri en þú munt nokkurtíman geta fengið í hardware raid korti.

playman skrifaði:
gardar skrifaði:SMB er drasl, skiptu yfir í NFS strax!

So big words, but yet no explanation in sight.



snogg google leit að nfs vs smb benchmark ætti að skýra þetta fyrir þér
http://wdtvforum.com/main/index.php?topic=5393.0