ég er búinn að stússast mikið í að setja græjur í bíla og svona en hef aldrei einblítt mér að hátulurum. Nú er staðan þannig að èg er með mercedes benz 230CE sem er með bensín tankin milli skots og farþega þannig að bassabox gerir ekki neitt nema ég geri einhverjar aðgerðir á bílnum en mig langar þá í staðin að fá mér rosalega hátalar sem gefa frá sér gott sound og er með bassa, spurninginn er hvaða hátalara.
stærðin er þessi = 13" rear og 10" front
bílagræjur
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
bílagræjur
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
- Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: bílagræjur
Kenwood allan daginn. Virkilega solid merki. Mæli með að þú leggir samt smá vinnu í þetta og tengir magnara. Gefur líka helling að skella tweeterum í þó þú sért ekki með keilu.
Annars er Pioneer líka gott stuff. Sennilega er best fyrir þig að fara bara í búðirnar og hlusta. Flestar betri búðir með uppsetta hátalara.
Annars er Pioneer líka gott stuff. Sennilega er best fyrir þig að fara bara í búðirnar og hlusta. Flestar betri búðir með uppsetta hátalara.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 296
- Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: bílagræjur
tanketom skrifaði:ég er búinn að stússast mikið í að setja græjur í bíla og svona en hef aldrei einblítt mér að hátulurum. Nú er staðan þannig að èg er með mercedes benz 230CE sem er með bensín tankin milli skots og farþega þannig að bassabox gerir ekki neitt nema ég geri einhverjar aðgerðir á bílnum en mig langar þá í staðin að fá mér rosalega hátalar sem gefa frá sér gott sound og er með bassa, spurninginn er hvaða hátalara.
stærðin er þessi = 13" rear og 10" front
13" hátalari er ekki til til að byrja með 10" þá ertu komin ut í subwoofer.. en ég ætla ða reikna með að þú sért að tala um 4" og 5.25" hátlara?
fyrir benz myndi ég fara í flott og alvöru eithvað einsog alpine type r , kicker , jl audio eða eh slíkt, þar að segja ef að þú villt losna við það að setja bassabox i skottið og gera eithverjar aðgerðir þar..
en svo geturu líka farið i ódyrari típur en þar gætiru lennt i því að fá ekki sömu látíðni eða mid sem þú ert að leitast eftir sem kemur i stað subwoofer's
littli-Jake skrifaði:Kenwood allan daginn. Virkilega solid merki. Mæli með að þú leggir samt smá vinnu í þetta og tengir magnara. Gefur líka helling að skella tweeterum í þó þú sért ekki með keilu.
Annars er Pioneer líka gott stuff. Sennilega er best fyrir þig að fara bara í búðirnar og hlusta. Flestar betri búðir með uppsetta hátalara.
kenwood veit ekki með það... en allir hafa sínar skoðannir! nesradíó þar færðu að heira i alpine type r og síðast þegar að ég vissi þá er það mikið af hátalara stæðum i benz að tweeterar eru eigilega óþarfi nema þú sért komin uti það að vera með bassabox, og það filgir því að vera með góða hátalara að setja magnara , þar er ég allveg gjörsámlega sammála þér
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: bílagræjur
Ég á 230e 91 benz og er með bassabox í skottinu, og er bara að fá fínan hljóm úr því.
Að vísu er ég með tvær 12" alpine type S 300RMS hvor, að mig minnir.
Ég að vísu tók botninn úr hólfinu sem að geymir first aid kittið sem í afturglugganum
bara við það breyttist hljómurinn um helling, en það er bara stutt síðan að
ég fór í þær framhvæmdir.
Annars var Alpine type s allann hringinn í honum, annar Alpine hátalarin aftur í
var sprunginn þannig að ég setti 16*9(minnir mig) 350w kenwood í staðin og
er að fá bara fínann hljóm út úr þessu.
Þú hlítur að þekkja einhvern sem að getur lánað þér box til þess að henda í skottið
hjá þér bara til þess að þú fáir að heyra hljóminn, Það er ekkert
svo rosaleg hljóðdeyfing frá skotti og frammí bíl.
Að vísu er ég með tvær 12" alpine type S 300RMS hvor, að mig minnir.
Ég að vísu tók botninn úr hólfinu sem að geymir first aid kittið sem í afturglugganum
bara við það breyttist hljómurinn um helling, en það er bara stutt síðan að
ég fór í þær framhvæmdir.
Annars var Alpine type s allann hringinn í honum, annar Alpine hátalarin aftur í
var sprunginn þannig að ég setti 16*9(minnir mig) 350w kenwood í staðin og
er að fá bara fínann hljóm út úr þessu.
Þú hlítur að þekkja einhvern sem að getur lánað þér box til þess að henda í skottið
hjá þér bara til þess að þú fáir að heyra hljóminn, Það er ekkert
svo rosaleg hljóðdeyfing frá skotti og frammí bíl.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: bílagræjur
playman skrifaði:Ég á 230e 91 benz og er með bassabox í skottinu, og er bara að fá fínan hljóm úr því.
Að vísu er ég með tvær 12" alpine type S 300RMS hvor, að mig minnir.
Ég að vísu tók botninn úr hólfinu sem að geymir first aid kittið sem í afturglugganum
bara við það breyttist hljómurinn um helling, en það er bara stutt síðan að
ég fór í þær framhvæmdir.
Annars var Alpine type s allann hringinn í honum, annar Alpine hátalarin aftur í
var sprunginn þannig að ég setti 16*9(minnir mig) 350w kenwood í staðin og
er að fá bara fínann hljóm út úr þessu.
Þú hlítur að þekkja einhvern sem að getur lánað þér box til þess að henda í skottið
hjá þér bara til þess að þú fáir að heyra hljóminn, Það er ekkert
svo rosaleg hljóðdeyfing frá skotti og frammí bíl.
ég var með rosalegar keilur í skottinu en þær voru bara eins og eitthvað djók þegar ég setti þær í benzan
Og eins ég sagði hér fyrir ofan, ég ætla ekki að fara í neinar breytingar, nenni heldur ekki að vera með þetta bassaboxa stúss lengur og er að leita mér að öflugum hátulurum
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do