Eftir að ég setti upp Windows 8 á fartölvuna mína þá virðist tölvan misskilja hvernig á að koma úr sleep mode.
Málið er að þegar ég ýti á takka til að taka hana úr sleep mode þá birtist login skjárinn í svona 2 sek. og svo fer hún bara aftur í sleep mode þannig að ég þarf að ýta aftur á takka til að taka hana úr sleep mode og þá virkar allt fínt.
Farið að verða frekar þreytt.
Einhver lent í þessu?
Windows 8 úr sleep og aftur í sleep
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 úr sleep og aftur í sleep
Gerist það líka þegar þú ýtir á örvartakkana?
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 úr sleep og aftur í sleep
og muna að það þarf ekki að nota sleep takkann til að taka tölvuna úr sleep
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 699
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 úr sleep og aftur í sleep
upg8 skrifaði:Gerist það líka þegar þú ýtir á örvartakkana?
Ég hef alltaf ýtt á einhvern random takka. Prófaði að nota örvatakka núna og þetta gerðist ekki. Prófa þetta síðan einu sinni enn næst þegar ég kveiki á vélinni, þar sem þetta gerðist ekki alveg alltaf, í svona 70% tilfella.
Eru örvatakkarnir að gera eitthvað annað en einhver random takki á miðju lyklaborðinu?