Sælir Vaktarar, langaði að forvitnast hvort einhverjir hér væru að spila Infestation : Survival Stories eða War Z eða hvað sem maður á að kalla hann.
Ég er kominn með rétt rúmlega 60 Hours í leikinn og finnst hann vera alveg ágætur.. Þrátt fyrir það að hann sé ömurlega illa gerður og leiðinlegur!
Væri gaman að spila með einhverjum Íslending
Infestation : Survival Stories - Eru einhverjar að spila?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Infestation : Survival Stories - Eru einhverjar að spila?
- Viðhengi
-
- download.jpg (8.83 KiB) Skoðað 976 sinnum
-
- Vaktari
- Póstar: 2484
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Infestation : Survival Stories - Eru einhverjar að spila
Úff, eftir þetta hrikalega flopp hjá þeim við útgáfu leiksins þá ætla ég ekki að snerta við þessu.
Bíð frekar eftir standalone Day-Z (sem verður svo gúrme!).
Bíð frekar eftir standalone Day-Z (sem verður svo gúrme!).
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Infestation : Survival Stories - Eru einhverjar að spila
GullMoli skrifaði:Úff, eftir þetta hrikalega flopp hjá þeim við útgáfu leiksins þá ætla ég ekki að snerta við þessu.
Bíð frekar eftir standalone Day-Z (sem verður svo gúrme!).
Nú, hef ekkert heyrt um það, hvað gerðist?
Já það verður örugglega alveg unaðslegt, vona að það verði ekki í líkingu við þennan
-
- Vaktari
- Póstar: 2484
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Infestation : Survival Stories - Eru einhverjar að spila
http://www.pcgamesn.com/leagueoflegends ... riot-games
http://www.pcgamesn.com/how-big-war-zs-map
http://kotaku.com/5969784/the-war-z-mes ... now-so-far
http://kotaku.com/5969970/i-played-the- ... nt-have-to
http://kotaku.com/5969836/the-war-z-removed-from-steam
Og svo framvegis..
http://www.pcgamesn.com/how-big-war-zs-map
http://kotaku.com/5969784/the-war-z-mes ... now-so-far
http://kotaku.com/5969970/i-played-the- ... nt-have-to
http://kotaku.com/5969836/the-war-z-removed-from-steam
Og svo framvegis..
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Infestation : Survival Stories - Eru einhverjar að spila
GullMoli skrifaði:http://www.pcgamesn.com/leagueoflegends/war-z-developers-copied-league-legends-terms-service-forgot-take-out-references-riot-games
http://www.pcgamesn.com/how-big-war-zs-map
http://kotaku.com/5969784/the-war-z-mes ... now-so-far
http://kotaku.com/5969970/i-played-the- ... nt-have-to
http://kotaku.com/5969836/the-war-z-removed-from-steam
Og svo framvegis..
Úff... Fyrsti linkurinn, ég á ekki orð hahaha!
Vissi ekki af þessu, þetta er agalegt
Re: Infestation : Survival Stories - Eru einhverjar að spila
sama hér snerti hann ekki. held mig bara við aðra leiki...
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Infestation : Survival Stories - Eru einhverjar að spila
spilaði hann snemma, lenti í mjög skemmtilegu stand off við einhvern gæja, ég vissi ekki hvar hann var og hann vissi ekki hvar ég var.
ég lá þarna milli trjánna í köldum svita að leita að honum, töluðum smá saman í chattinu en við færðum okkur ekkert.
eftir sirka 15 mínútur þá ákvað ég að færa mig til að fá betra útsýini yfir bæjinn sem ég var búinn að drepa 4 manns í með sniper (þess vegna var hann að leita að mér ) og kíki í kringum mig til að athuga hvort ég gæti fært mig til og haldist falinn.
er þá ekki gaurinn, liggjandi á maganum, 3 trjám frá mér. skaut hann og kom mér í burtu xD
5-0 fyrir mér
ég lá þarna milli trjánna í köldum svita að leita að honum, töluðum smá saman í chattinu en við færðum okkur ekkert.
eftir sirka 15 mínútur þá ákvað ég að færa mig til að fá betra útsýini yfir bæjinn sem ég var búinn að drepa 4 manns í með sniper (þess vegna var hann að leita að mér ) og kíki í kringum mig til að athuga hvort ég gæti fært mig til og haldist falinn.
er þá ekki gaurinn, liggjandi á maganum, 3 trjám frá mér. skaut hann og kom mér í burtu xD
5-0 fyrir mér
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Infestation : Survival Stories - Eru einhverjar að spila
verst að það var svo mikið af hökkurum að hann varð ekki spilanlegur...
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Infestation : Survival Stories - Eru einhverjar að spila
worghal skrifaði:spilaði hann snemma, lenti í mjög skemmtilegu stand off við einhvern gæja, ég vissi ekki hvar hann var og hann vissi ekki hvar ég var.
ég lá þarna milli trjánna í köldum svita að leita að honum, töluðum smá saman í chattinu en við færðum okkur ekkert.
eftir sirka 15 mínútur þá ákvað ég að færa mig til að fá betra útsýini yfir bæjinn sem ég var búinn að drepa 4 manns í með sniper (þess vegna var hann að leita að mér ) og kíki í kringum mig til að athuga hvort ég gæti fært mig til og haldist falinn.
er þá ekki gaurinn, liggjandi á maganum, 3 trjám frá mér. skaut hann og kom mér í burtu xD
5-0 fyrir mér
Haha, vel gert!
Ég með mína 60 klukkustundir af spilun hef aldrei fundið neinn sniper, né body armor, né LMG.. er bara að finna þessar common byssur.. Eitthvað merkilega ómerkilega vandræðalegt atvik kom upp áðan í leiknum, var í server með rúmlega 6 manns í, og var að loota Clearview, var með Military Rucksack, Machete, M16 og eitthvað margt fleira, er að loota eitthvað hús, er svo laminn í bakið af einhverjum núbba með Canoe Paddle, og hann nær að drepa mig með djöfulsins canoe paddle! og ég þarna með m16 með 30 skotum og machete..
Re: Infestation : Survival Stories - Eru einhverjar að spila
GullMoli skrifaði:Úff, eftir þetta hrikalega flopp hjá þeim við útgáfu leiksins þá ætla ég ekki að snerta við þessu.
Bíð frekar eftir standalone Day-Z (sem verður svo gúrme!).
líka updateið sem er að koma fyrir dayZ vanilla 1.8..
http://www.tacticalgamer.com/dayz/19431 ... gelog.html
fær mig allaveganna að langa til að spila vanilla dayz aftur! búinn að vera að spila Overwatch mikið undanfarið, en þetta update er the sjitt!
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Infestation : Survival Stories - Eru einhverjar að spila
Ég er endilega til að spila með einhverjum íslendingum, skjótið á mig PM ef einhver vill spila, ég er nokkuð active í að pvpa í campos.
Fyrir aðra sem íhuga að kaupa leikinn, ég keypti hann í djóki þegar hann var á tilboði og vildi sjá svona what all the fuzz is about og ég sé allavega ekki eftir því.
Það er margt að leiknum og mikið sem mætti laga/gera betur en það er svo djöfulli gaman að pvpa í honum, svona sami fílingur og þegar maður pvpar í eve
adrenalínið flæðir þar að segja þegar þú villt ekki missa stuffið þitt.
Checkið á þessu svo, fínt að horfa á livestreams og sjá hvernig þetta er
Twitch http://www.twitch.tv/directory/game/Inf ... %20Stories
top 5 plays og svona http://www.youtube.com/watch?v=CiDGpkhTJrY
Fyrir aðra sem íhuga að kaupa leikinn, ég keypti hann í djóki þegar hann var á tilboði og vildi sjá svona what all the fuzz is about og ég sé allavega ekki eftir því.
Það er margt að leiknum og mikið sem mætti laga/gera betur en það er svo djöfulli gaman að pvpa í honum, svona sami fílingur og þegar maður pvpar í eve
adrenalínið flæðir þar að segja þegar þú villt ekki missa stuffið þitt.
Checkið á þessu svo, fínt að horfa á livestreams og sjá hvernig þetta er
Twitch http://www.twitch.tv/directory/game/Inf ... %20Stories
top 5 plays og svona http://www.youtube.com/watch?v=CiDGpkhTJrY
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Infestation : Survival Stories - Eru einhverjar að spila
Er búinn að spila 9 klst í heildina, erum oftast 2-3 saman. Skemmtilegt concept í þessum leik, en þetta er svoooo illa gert. Zombies sem glitcha eins og mofo og leiðinleg texture
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2013 22:39
- Reputation: 5
- Staðsetning: Ísland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Infestation : Survival Stories - Eru einhverjar að spila
leikurinn hét WarZ,,, og miðað við hvernin dev's komu fram við mig og clanið mitt þá get ég þessum leik 0/0 og vona að enginn kaupi hann...
STEAM
- Level: 43
- Worth: $10.636
- Games owned: 812
- DLC owned: 652
- Games not played: 426 (52%)
- Games not in store: 25
- Hours spent: 5,125h