Flakkari opnar tvö drif [tv les ekki hdd]

Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Flakkari opnar tvö drif [tv les ekki hdd]

Pósturaf stefhauk » Lau 31. Ágú 2013 17:18

Hvernig get ég látið flakkara sem opnar sig í drifum semsagt eitt 2.65 TB og hinn opnast í 32 gb og þegar ég tengji hann við sjónvarpið í gegnum usb þá opnar sjónvarpið eingöngu litla drifið sem er 32 gb.

Helst væri ég til í að þetta myndi allt opnast í einu drifi.
Síðast breytt af stefhauk á Sun 01. Sep 2013 17:00, breytt samtals 1 sinni.




Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari opnar tvö drif

Pósturaf Diddmaster » Lau 31. Ágú 2013 18:41

ferð í manage og disk manege eiðir partion á flakkaranum formattar ætti að vera 1 partion eftir það svo er spurning hvort tv stiðji ntfs eða bara fat32


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari opnar tvö drif

Pósturaf stefhauk » Sun 01. Sep 2013 08:38

Búinn að redda þessu í eitt drif en nú er spurningin þar sem sjónvarpið mitt virðist ekki lesa ntfs sem mér fynnst fáranlegt þar sem þetta er frekar nýtt sjónvarp. Er eina leiðin að nota aðeins 32 gb af þessum flakkara til að spila í sjónvarpinu í fat32 formi ?

og hvernig breyti ég ntfs í fat32?



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari opnar tvö drif

Pósturaf DJOli » Sun 01. Sep 2013 10:27

Með fat32 geturðu ekki sett inn skrár stærri en 4.3gb á harða diskinn.

Hvaða tegund er sjónvarpið?.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari opnar tvö drif

Pósturaf stefhauk » Sun 01. Sep 2013 13:23

DJOli skrifaði:Með fat32 geturðu ekki sett inn skrár stærri en 4.3gb á harða diskinn.

Hvaða tegund er sjónvarpið?.


Þetta er philips sjónvarp



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari opnar tvö drif

Pósturaf Daz » Sun 01. Sep 2013 14:06

stefhauk skrifaði:
DJOli skrifaði:Með fat32 geturðu ekki sett inn skrár stærri en 4.3gb á harða diskinn.

Hvaða tegund er sjónvarpið?.


Þetta er philips sjónvarp


Mynd
?

Ég held að þú ættir að vera örlítið nákvæmari með tegundina.



Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari opnar tvö drif

Pósturaf stefhauk » Sun 01. Sep 2013 16:40

Daz skrifaði:
stefhauk skrifaði:
DJOli skrifaði:Með fat32 geturðu ekki sett inn skrár stærri en 4.3gb á harða diskinn.

Hvaða tegund er sjónvarpið?.


Þetta er philips sjónvarp


Mynd
?

Ég held að þú ættir að vera örlítið nákvæmari með tegundina.


hehe þetta er semsagt philips 42pfl3507t/12 keypt í mars á þessu ári finnst stórfurðulegt að svona nýtt tæki styðji þetta ekki.