verdvernd i tolvubudum?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

verdvernd i tolvubudum?

Pósturaf worghal » Fös 23. Ágú 2013 17:28

Sælir, er ekki viss hvar eg a ad setja thetta, en mig langar ad kaupa mer lyklabord sem kostar 25 thus i elko en 32 hja tolvutek og tolvulistanum.
Er verdvernd hja annarihvorri budinni?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: verdvernd i tolvubudum?

Pósturaf Haflidi85 » Fös 23. Ágú 2013 18:06

ekki vera latur og hringdu bara niðureftir, en að minni bestu vitund er einungis verðvernd í Elko.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16605
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: verdvernd i tolvubudum?

Pósturaf GuðjónR » Fös 23. Ágú 2013 18:22

worghal skrifaði:Sælir, er ekki viss hvar eg a ad setja thetta, en mig langar ad kaupa mer lyklabord sem kostar 25 thus i elko en 32 hja tolvutek og tolvulistanum.
Er verdvernd hja annarihvorri budinni?


http://tolvutek.is/page/verdvorn



Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: verdvernd i tolvubudum?

Pósturaf worghal » Fös 23. Ágú 2013 18:33

GuðjónR skrifaði:
worghal skrifaði:Sælir, er ekki viss hvar eg a ad setja thetta, en mig langar ad kaupa mer lyklabord sem kostar 25 thus i elko en 32 hja tolvutek og tolvulistanum.
Er verdvernd hja annarihvorri budinni?


http://tolvutek.is/page/verdvorn

sýnist þetta vera einungis gilda um tölvur.
einnig er tekið fram að ef tölvan er til afgreiðslu þá gildir þetta, en að minni bestu vitund þá á enginn þetta lyklaborð til á lager.
mér finnst bara alger óþarfi af þessum búðum að verðsetja þetta 7 þúsund krónum dýrara :mad
ef ég fæ mér þetta hjá elko, þá tekur það um 3 vikur að koma, sem er allt of langur tími ](*,)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: verdvernd i tolvubudum?

Pósturaf Yawnk » Fös 23. Ágú 2013 18:41

worghal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
worghal skrifaði:Sælir, er ekki viss hvar eg a ad setja thetta, en mig langar ad kaupa mer lyklabord sem kostar 25 thus i elko en 32 hja tolvutek og tolvulistanum.
Er verdvernd hja annarihvorri budinni?


http://tolvutek.is/page/verdvorn

sýnist þetta vera einungis gilda um tölvur.
einnig er tekið fram að ef tölvan er til afgreiðslu þá gildir þetta, en að minni bestu vitund þá á enginn þetta lyklaborð til á lager.
mér finnst bara alger óþarfi af þessum búðum að verðsetja þetta 7 þúsund krónum dýrara :mad
ef ég fæ mér þetta hjá elko, þá tekur það um 3 vikur að koma, sem er allt of langur tími ](*,)

Gott dæmi um svona rugl!

http://tolvutek.is/vara/logitech-g27-racing-wheel-styri

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 76bb03807a

Rúmur 35 þúsund króna munur á sama hlutnum ;)



Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: verdvernd i tolvubudum?

Pósturaf worghal » Fös 23. Ágú 2013 18:50

Yawnk skrifaði:
worghal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
worghal skrifaði:Sælir, er ekki viss hvar eg a ad setja thetta, en mig langar ad kaupa mer lyklabord sem kostar 25 thus i elko en 32 hja tolvutek og tolvulistanum.
Er verdvernd hja annarihvorri budinni?


http://tolvutek.is/page/verdvorn

sýnist þetta vera einungis gilda um tölvur.
einnig er tekið fram að ef tölvan er til afgreiðslu þá gildir þetta, en að minni bestu vitund þá á enginn þetta lyklaborð til á lager.
mér finnst bara alger óþarfi af þessum búðum að verðsetja þetta 7 þúsund krónum dýrara :mad
ef ég fæ mér þetta hjá elko, þá tekur það um 3 vikur að koma, sem er allt of langur tími ](*,)

Gott dæmi um svona rugl!

http://tolvutek.is/vara/logitech-g27-racing-wheel-styri

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 76bb03807a

Rúmur 35 þúsund króna munur á sama hlutnum ;)

manni blöskrar við að sjá þetta :mad

Tölvulistinn: http://www.tl.is/product/logitech-g710- ... dic-layout
Tölvutek: http://tolvutek.is/vara/logitech-g710-m ... bord-svart
Elko: http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1988


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4199
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: verdvernd i tolvubudum?

Pósturaf Klemmi » Fös 23. Ágú 2013 19:25

worghal skrifaði:mér finnst bara alger óþarfi af þessum búðum að verðsetja þetta 7 þúsund krónum dýrara :mad


Tjah, borðið kostar 150$ úti og gera má ráð fyrir ca. 15$ í sendingarkostnað með temmilegri sendingu að utan ef við gefum okkur að þeir kaupi þetta frá USA. Ef þetta er frá norðurlöndunum með Nordic layouti (eins og það er auglýst hjá Tölvulistanum) þá má gera ráð fyrir að það sé dýrara.

Allavega, 165USD á genginu 120.5kr/USD með 25.5% vask gerir 24.953kr.-, sem þýðir að 31.900kr.- er 27.8% álagning.

Það er voðalega skrítið að horfa bara á verðið hjá samkeppnisaðila, á vöru sem hann á ekki einu sinni til, og segja að þér finnist óþarfi að verðsetja það 7.000kr.- dýrara, getur vel verið að þetta sé vel gamalt verð sem miðaðist við tilboðsverð sem þeir fengu að utan o.s.frv.

Ég get þó engan veginn varið verðið á G27...



Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: verdvernd i tolvubudum?

Pósturaf worghal » Fös 23. Ágú 2013 19:29

Klemmi skrifaði:
worghal skrifaði:mér finnst bara alger óþarfi af þessum búðum að verðsetja þetta 7 þúsund krónum dýrara :mad


Tjah, borðið kostar 150$ úti og gera má ráð fyrir ca. 15$ í sendingarkostnað með temmilegri sendingu að utan ef við gefum okkur að þeir kaupi þetta frá USA. Ef þetta er frá norðurlöndunum með Nordic layouti (eins og það er auglýst hjá Tölvulistanum) þá má gera ráð fyrir að það sé dýrara.

Allavega, 165USD á genginu 120.5kr/USD með 25.5% vask gerir 24.953kr.-, sem þýðir að 31.900kr.- er 27.8% álagning.

Það er voðalega skrítið að horfa bara á verðið hjá samkeppnisaðila, á vöru sem hann á ekki einu sinni til, og segja að þér finnist óþarfi að verðsetja það 7.000kr.- dýrara, getur vel verið að þetta sé vel gamalt verð sem miðaðist við tilboðsverð sem þeir fengu að utan o.s.frv.

Ég get þó engan veginn varið verðið á G27...

ekki eru þeir að panta hlutina að utan frá örðum búðum... þetta hlítur að vera verslað af heildsala og þá má útiloka 150$ verðið.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4199
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: verdvernd i tolvubudum?

Pósturaf Klemmi » Fös 23. Ágú 2013 19:34

worghal skrifaði:ekki eru þeir að panta hlutina að utan frá örðum búðum... þetta hlítur að vera verslað af heildsala og þá má útiloka 150$ verðið.


Vissulega fær verzlun oft betri verð heldur en Meðal Jóninn, en það er þó ekki alltaf og alveg ótrúlegt hversu oft maður lendir í því að fá sama eða verra verð heldur en stórar netverzlanir líkt og NewEgg og Amazon eru að bjóða :pjuke

*Bætt við*
Þess má einnig geta að samkvæmt skilmálum Tölvutek er það ekki aðeins að verðverndin gildi á tölvum, heldur einnig aðeins ef þú sérð tölvuna auglýsta í blaða- eða tímaritamiðil á Íslandi, s.s. ekki nóg að verðið sé eingöngu lægra á heimasíðu viðkomandi verzlunar.



Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: verdvernd i tolvubudum?

Pósturaf rickyhien » Fös 23. Ágú 2013 23:40

ekki vera feiminn að spurja ...ég hef oft verslað í Tölvutek og benti nokkrum sinnum á svona verð frá öðrum búðum, þau hringdu bara á þær búðir til að athuga (verðið og hvort vörurnar séu til á lager hjá þeim búðum) og létu mig fá á þann verð (lyklaborð, móðurborð og örgjörva)...og svo keypti ég Corsair H100i frá Tölvulistanum fyrir nokkrum vikum á 22.900 en verðið var 24.900 (Tölvutækni var með þetta verð 22.900..ég hefði getað keypt hjá þeim en búðin er svo langt frá og ég verð ekki búinn í vinnuni fyrr en kl.6)....

p.s. var að tjékka á H100i í Tölvulistanum O_O þeir lækkuðu verðið á Corsair H100i í 21.900 wow :P revenge?



Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: verdvernd i tolvubudum?

Pósturaf worghal » Lau 31. Ágú 2013 13:32

jæja, nú fær Tölvulistinn stórann og feitann plús í mínum bókum :D
fór í tölvulistann að redda mér kælikremi og spurðist fyrir um lyklaborðið og verðið sem elko var að bjóða, afgreiðslumaðurinn fór bakvið og kom svo til baka með þær upplýsingar að þeir gætu matchað verðið hjá elko :happy
þá er ég kominn með lyklaborðið í pöntun og það ætti að vera komið í mínar hendur í vikunni :megasmile


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: verdvernd i tolvubudum?

Pósturaf MatroX » Lau 31. Ágú 2013 14:05

worghal skrifaði:jæja, nú fær Tölvulistinn stórann og feitann plús í mínum bókum :D
fór í tölvulistann að redda mér kælikremi og spurðist fyrir um lyklaborðið og verðið sem elko var að bjóða, afgreiðslumaðurinn fór bakvið og kom svo til baka með þær upplýsingar að þeir gætu matchað verðið hjá elko :happy
þá er ég kominn með lyklaborðið í pöntun og það ætti að vera komið í mínar hendur í vikunni :megasmile



þetta er líka mín skoðun á tl, sama hvað aðrir segja þá finnst mér þetta awesome búð og eru alltaf til í að redda hlutunum ef manni vantar eitthvað


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: verdvernd i tolvubudum?

Pósturaf Yawnk » Lau 31. Ágú 2013 18:09

MatroX skrifaði:
worghal skrifaði:jæja, nú fær Tölvulistinn stórann og feitann plús í mínum bókum :D
fór í tölvulistann að redda mér kælikremi og spurðist fyrir um lyklaborðið og verðið sem elko var að bjóða, afgreiðslumaðurinn fór bakvið og kom svo til baka með þær upplýsingar að þeir gætu matchað verðið hjá elko :happy
þá er ég kominn með lyklaborðið í pöntun og það ætti að vera komið í mínar hendur í vikunni :megasmile



þetta er líka mín skoðun á tl, sama hvað aðrir segja þá finnst mér þetta awesome búð og eru alltaf til í að redda hlutunum ef manni vantar eitthvað

Held að flestir séu alveg sáttir með Tölvulistann og verslunina hjá þeim, þar til hluturinn sem þú kaupir hjá þeim bilar þá er þetta ekki 'awesome' búð á neinn hátt.