Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.


Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.

Pósturaf Gilmore » Mið 28. Ágú 2013 19:55

Ég var að taka eftir því að hraðinn á download er frekar slappur í gegnum routerinn á ljósleiðaratengingu.

Ég er að nota uTorrent og búinn að forwarda port, opna eldvegg og allt þannig. Samt er hraðinn afleiddur á 100Mbits ljósi.

Ég var með innlent download í gangi og var að fá 600 - 700KB/s, beintengdi svo beint í ljósleiðaraboxið og fékk strax 8 - 9,5MB/s. Skipti svo aftur á routerinn og hraðinn slefaði rétt í 700KB/s aftur.

Ef ég tengi beint í ljósleiðaraboxið, þá fæ ég ekki Plex serverinn til að virka, virðist bara virka gegnum routerinn. Þannig að ég þarf að leysa þau mál.

Er þessi Vodafone router sem maður fær með tengingunni virkilega svona lélegur? Er að spá í að kaupa router, en Vodafone routerinn á samt að geta betur en þetta er það ekki?

Einhver lent í þessu?


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.

Pósturaf AntiTrust » Mið 28. Ágú 2013 20:08

Þú vilt yfirhöfuð ekki sleppa því að hafa router, eða keyra e-rja þjónustu án þess að hafa hana bakvið NAT/eldvegg. Man reyndar ekki hvort það var búið að lagfæra það að þú broadcastaðir til annarra á sama sviss/svæði (man ekki hvert mengið var) ef þú tengdir beint í box, en án routers ertu of berskjaldaður.

Hvernig router ertu annars með?




Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.

Pósturaf Gilmore » Mið 28. Ágú 2013 20:14

Hvítur stór og klunnalegur með vodafone merki framaná. Zhone Technologies stendur undir honum einhverstaðar. Ljótt ferlíki.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.

Pósturaf AntiTrust » Mið 28. Ágú 2013 20:18

Zhone á að vera ágætis router, skárri en VOX ruslið þeirra amk. Prufaðu að limita fjölda tenginga í torrent clientinum og athugaðu hvort þú nærð að halda hraðanum uppi í gegnum routerinn.




Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.

Pósturaf Gilmore » Mið 28. Ágú 2013 20:22

Prófa það.

Tók líka eftir einu. Er með 2 tölvur tengdar við routerinn, önnur á port 1 og hin á port 2. TÖlvan sem ég er að downloada á er á port 2 og ljósið á því porti er appelsínugult en grænt á porti 1.
Ef ég svissa tölvunum og set Download tölvuna á port 1 þá er það líka appelsínugult og port 2 grænt. Eitthvað kannski að signalinu frá tölvunni?


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.

Pósturaf AntiTrust » Mið 28. Ágú 2013 20:26

Tjah, svissarnir mínir hérna heima gefa appelsínugult ljós á 100/1000 tengingu en grænt á 10/100, spurning hvort Zhone sé að segja það sama, gæti verið. Ætti samt sem áður ekki að hafa nein áhrif á hreinan niðurhalshraða hjá þér.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.

Pósturaf Viktor » Mið 28. Ágú 2013 20:43



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.

Pósturaf Gilmore » Mið 28. Ágú 2013 21:01

Þetta er nú eitthvað að lagast, fór alveg upp í 7MB/s. Er samt frekar rokkandi upp og niður.

Geta aðrar tölvur á netinu truflað eitthvað kannski?


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.

Pósturaf GrimurD » Fim 29. Ágú 2013 10:22

Taktu hraðapróf á http://speedtest.gagnaveita.is

Þessi router ræður auðveldlega við Torrent, honum vantar amk ekki kraftinn. Ef þetta hraðapróf kemur vel út þá er eitthvað undarlegt í gangi. Örugglega opið port?


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB


Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.

Pósturaf Gilmore » Fim 29. Ágú 2013 10:29

Hraðaprófið kemur vel út.

Prófaði að nota hina tölvuna til að downloda og valdi allt annað port til að forwarda, þá fékk ég fínan hraða, kannski spurning um að það sé eitthvað misjöfn traffík gegnum þessi port. Ég notaði líka annan client, eða qBittorrent í stað uTorrent.....fíla hann vel.

Það er líka forvitnilegt að vita afhverju ljósin á ethernetportunum eru misjöfn. Önnur tölvan gefur grænt ljós á routerinn, en hin appelsínugult, óháð í hvort portið tölvurnar eru pluggaðar.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.

Pósturaf Daz » Fim 29. Ágú 2013 10:37

Gilmore skrifaði:Hraðaprófið kemur vel út.

Prófaði að nota hina tölvuna til að downloda og valdi allt annað port til að forwarda, þá fékk ég fínan hraða, kannski spurning um að það sé eitthvað misjöfn traffík gegnum þessi port. Ég notaði líka annan client, eða qBittorrent í stað uTorrent.....fíla hann vel.

Það er líka forvitnilegt að vita afhverju ljósin á ethernetportunum eru misjöfn. Önnur tölvan gefur grænt ljós á routerinn, en hin appelsínugult, óháð í hvort portið tölvurnar eru pluggaðar.


Ég myndi giska á að sú tölva sem fær appelsínugula ljósið sé með 10/100 netkort, en hin sé með 10/100/1000 netkort. Það ætti ekki að hafa nein áhrif á hraðan á netinu, þar sem ljósleiðarinn er jú 100 mbps.




Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.

Pósturaf Gilmore » Fim 29. Ágú 2013 10:47

http://www.tigerdirect.com/applications ... No=5526903

Ætti að vera með 10/100/1000, en kannski er það eitthvað vitlaust stillt.

Skiptir stýrikerfið kannski einhverju?

Vélin með orange ljósið er Win 7 64 en sú með græna ljósið er Win 8 vél.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.