Ég er með Xperia (lt25i) sem ég hefði viljað spila tónlist úr í sjónvarpinu þegar maður er að þvælast hérna heima.
Ég er með XBMCbuntu á sjónvarpsvélinni og hef prófað airplay í gegnum AirAudio sem er mjög CPU frekt og óstabílt forrit.
Hafa menn ienhvar aðrar lausnir og þá helst í gegnum XBMC?
Android sem spilar via AirPlay eða álíka í XBMC
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Android sem spilar via AirPlay eða álíka í XBMC
Ertu búin að skoða þetta hérna?
http://wiki.xbmc.org/index.php?title=Android
http://wiki.xbmc.org/index.php?title=Android
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Android sem spilar via AirPlay eða álíka í XBMC
Ég sendi alltaf bara beint úr símanum á xbmc
Ertu með AirAudio í símanum eða er þetta addon í xbmc?
Ertu með AirAudio í símanum eða er þetta addon í xbmc?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Android sem spilar via AirPlay eða álíka í XBMC
Senda efni úr Android á XBMC?
Það er hægt með DLNA öppum t.d. https://play.google.com/store/apps/details?id=com.bubblesoft.android.bubbleupnp&hl=en
Það er hægt með DLNA öppum t.d. https://play.google.com/store/apps/details?id=com.bubblesoft.android.bubbleupnp&hl=en
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Android sem spilar via AirPlay eða álíka í XBMC
https://play.google.com/store/apps/deta ... mote&hl=en
Hugsanlega er þetta ástæðan fyrir því að ég fæ play in xbmc upp í símann hjá mér
En allavega er þetta að virka flott fyrir mig með video og ætti ekki að vera vandamál með tónlist.
Hugsanlega er þetta ástæðan fyrir því að ég fæ play in xbmc upp í símann hjá mér
En allavega er þetta að virka flott fyrir mig með video og ætti ekki að vera vandamál með tónlist.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Android sem spilar via AirPlay eða álíka í XBMC
Oak skrifaði:https://play.google.com/store/apps/details?id=org.xbmc.android.remote&hl=en
Hugsanlega er þetta ástæðan fyrir því að ég fæ play in xbmc upp í símann hjá mér
En allavega er þetta að virka flott fyrir mig með video og ætti ekki að vera vandamál með tónlist.
Er ekki stuðningur við Official XBMC remote hættur?
Re: Android sem spilar via AirPlay eða álíka í XBMC
Virkar allavega ennþá fínt hjá mér.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64